Gæsahúðarmyndband KR-inga | Sjáðu vegferðina að fimmta titlinum í röð KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. Körfubolti 29. apríl 2018 21:30
Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. Körfubolti 29. apríl 2018 00:04
Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. Körfubolti 28. apríl 2018 23:57
Martin: Get ekki sagt eitt neikvætt orð um mína leikmenn Þjálfari Tindastóls, Isreal Martin, var ekki svekktur eða ósáttur eftir tapið gegn KR í DHL-höllinni í kvöld sem kostaði hans menn Íslandsmeistaratitilinn heldur var hann ótrúlega stoltur af sínum mönnum. Körfubolti 28. apríl 2018 23:47
Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. Körfubolti 28. apríl 2018 23:31
Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. Körfubolti 28. apríl 2018 23:15
Pétur og Arnar verða áfram á Króknum | „Fór heitur í viðtal og missti þetta út úr mér“ Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik í tapi Tindastóls gegn KR í DHL höllinni í kvöld þar sem KR tryggði sér fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Sigtryggur og Pétur Rúnar Birgisson hafa verið lykilmenn í liði Tindastóls í vetur og ætla sér betri hluti á næsta tímabili Körfubolti 28. apríl 2018 23:10
Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 28. apríl 2018 22:56
Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. Körfubolti 28. apríl 2018 22:45
Raggi Nat búinn að semja við Val Miðherjinn stóri og stæðilegi, Ragnar Ágúst Nathanaelsson mun leika með Val í Dominos deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 28. apríl 2018 16:18
Þetta er atvikið sem reitti Pétur til reiði Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við Brynjar Þór Björnsson eftir leik Tindastóls og KR í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Körfubolti 26. apríl 2018 13:30
Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Brynjars Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. Körfubolti 26. apríl 2018 11:30
Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. Körfubolti 26. apríl 2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. Körfubolti 25. apríl 2018 23:00
Daníel snýr aftur til Grindavíkur Daníel Guðni Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Félagið tilkynnti þetta í dag. Körfubolti 24. apríl 2018 13:19
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. Körfubolti 22. apríl 2018 22:00
Brynjar um Helga Rafn: Ég elska hann Brynjar Þór Björnsson segir að KR-ingar hafi ekki efni á því að láta Stólana fara með sig eins og þeir gerðu í kvöld. Körfubolti 22. apríl 2018 21:43
Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. Körfubolti 22. apríl 2018 21:35
Hester ekki með Tindastóli Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester verður ekki með Tindastóli í leik liðsins gegn KR í lokaúrslitum Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 22. apríl 2018 18:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 54-75 | KR skrefinu nær íslandsmeistaratitlinum KR sótti sigur í fyrsta leik rimmunnar um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 20. apríl 2018 22:30
Hester var „augljóslega ekki tilbúinn að spila“ Tindastóll tapaði stórt fyrir KR í fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Antonio Hester, einn besti leikmaður Stólanna, meiddist í leiknum í kvöld. Körfubolti 20. apríl 2018 21:26
Dagur: „Virkilega gott að koma heim“ Dagur Kár Jónsson gerði í dag tveggja ára samning við Stjörnuna í Garðabæ, en hann hefur leikið með Grindavík síðustu tvö tímabil. Körfubolti 20. apríl 2018 20:15
Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. Körfubolti 20. apríl 2018 18:10
Gummi Jóns og Reggie Dupree áfram með Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur færði stuðningsmönnum sínum sumargjöf í dag þegar tilkynnt var um endurnýjun á samningum við tvo lykilmenn. Körfubolti 20. apríl 2018 18:00
Hlynur áfram í Garðabænum: „Fannst ég þurfa að gera meira hérna“ Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson framlengdi í dag samning sinn við Stjörnuna. Hlynur verður 36 ára á árinu en sagði það hafa legið beint við að framlengja við Garðarbæjarfélagið. Körfubolti 20. apríl 2018 17:30
Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. Körfubolti 20. apríl 2018 14:28
Gullið tækifæri Stólanna Úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla hefst í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll tekur á móti KR. Sagan er KR hliðholl en þeir geta unnið fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Körfubolti 20. apríl 2018 08:30
Var sagt hann myndi aldrei spila aftur en berst nú um titil með KR Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Körfubolti 19. apríl 2018 14:45
KR-ingar ætla að fjölmenna í Skagafjörðinn Fyrsti leikur Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla fer fram á Króknum á föstudag. Körfubolti 18. apríl 2018 16:45
Tapaði fyrir Blikum í lokaúrslitunum en tók síðan bara við þeim Péturs Ingvarsson verður næsti þjálfari Breiðabliks en Blikar unnu sér sæti í Domino´s deildinni á dögunum. Körfubolti 18. apríl 2018 11:00