Domino's Körfuboltakvöld: KR verður ekki Íslandsmeistari með þetta lið Þrátt fyrir að hafa unnið Val nokkuð sannfærandi á fimmtudaginn þá er margt sem betur getur farið hjá Íslandsmeisturum KR um þessar mundir. Þeir voru rassskelltir í bikarúrslitunum fyrr í janúar og hafa ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum. Körfubolti 27. janúar 2018 18:30
Dani best eftir stórbrotinn leik Eins og alltaf á föstudagskvöldum þá gerðu Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi upp síðustu umferð í Domino's deildu karla og kvenna í gærkvöld. Körfubolti 27. janúar 2018 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 70-73 | Haukar unnu háspennuleik Heimavöllurinn hefur ekki reynst Keflavík mjög vel í vetur og var þar engin breyting á í kvöld, en Haukar komu og sóttu stigin tvö í hörku leik sem Keflavík hefði getað sent í framlengingu á loka sekúndunum. Körfubolti 26. janúar 2018 21:45
Eina liðið í deildinni sem er betra á útivelli en á heimavelli Fimmtánda umferð Domino´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld þegar Keflvíkingar taka á móti Haukum í TM-höllinni á Sunnubrautinni í Keflavík. Körfubolti 26. janúar 2018 16:30
„Dark Horse Dunker“ mættur á Krókinn Bikarmeistarar Tindastóls voru ekki lengi að fylla í skarð Brandon Garrett sem þeir létu fara fljótlega eftir bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 26. janúar 2018 15:30
Kynntist loksins sigurtilfinningunni eftir 35 tapleiki í röð Einn leikmaður fagnaði örugglega manna mest í Brauð og co. höllinni á Egilsstöðum í gærkvöldi þegar Höttur vann lið Þór Akureyri í æsispenanndi framlengdum leik. Körfubolti 26. janúar 2018 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Ak. 86-75 | Höttur náði í fyrsta sigurinn í framlengingu Eftir 14 umferðir án sigurs náði Höttur loks í sín fyrstu stig þegar Þór Akureyri kom í heimsókn í fallslag. Körfubolti 25. janúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 94-82 | Baráttusigur Tindastóls í Síkinu Tindastóll vann Grindavík í hörkuleik á Sauðárkróki í kvöld, en Stólarnir hafa nú unnið fimm leiki í röð í öllum keppnum. Körfubolti 25. janúar 2018 22:45
Jón Arnór: Eitthvað sálfræðilegt að hjá þessu liði KR sigraði nágranna sína í Val með 72 stigum gegn 60 í Domino's deild karla í kvöld. KR hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum fyrir kvöldið og var sigurinn þeim því dýrmætur. Körfubolti 25. janúar 2018 22:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 72-60 | Fyrri hálfleikur fór með Valsmenn KR vann Val í DHL höllinni í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld Körfubolti 25. janúar 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þorl. 79-86 | Þór skellti Stjörnunni Þórsarar héldu uppteknum hætti í kvöld eftir óvæntan sigur á Haukum í síðustu umferð. Liðið var með undirtökin frá upphafi þegar þeir mættu í Garðabæinn og sigruðu Stjörnuna. Körfubolti 25. janúar 2018 21:45
„Læt það ekki óátalið að vera kallaður rasisti“ Í leik Njarðvíkur og ÍR í gærkvöldi í Domino's deild karla var stuðningsmaður ÍR rekinn af fremsta bekk af Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, fyrir það að kalla hann rasista. Körfubolti 25. janúar 2018 20:00
Ég vissi ekki að Valur ætti lið í efstu deild Skotin ganga á milli manna í skemmtilegu kynningarmyndbandi KR-inga fyrir leikinn gegn Valsmönnum í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2018 16:15
Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband Það eru ekki bara leikmenn í Domino´s-deildinni sem geta fengið reisupassann. Körfubolti 25. janúar 2018 08:30
Umfjöllun og viðötl: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi Körfubolti 24. janúar 2018 23:00
Þór Þorlákshöfn sækir nýjan Bandaríkjamann Þór Þorlákshöfn hefur samið við Bandaríkjamanninn Chaz Williams um að leika með liðinu út tímabilið í Domino's deild karla. Hafnarfréttir greindu frá þessu í dag. Körfubolti 24. janúar 2018 22:30
Kristinn fær ekki að spila með Njarðvík Kristinn Pálsson gekk til liðs við Njarðvík fyrr í vetur þegar hann kom heim úr háskólaboltanum. Nú má hann hins vegar ekki leika með Njarðvík vegna málsmeðferðar hjá FIBA. Körfubolti 24. janúar 2018 20:29
Domino's Körfuboltakvöld: Umdeild lokasókn Stjörnunnar Umdeilt atvik kom upp á lokasekúndum leiks Stjörnunnar og Njarðvíkur í Domino´s deildinni á dögunum. Körfubolti 21. janúar 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. Körfubolti 19. janúar 2018 22:45
Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið "Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært." Körfubolti 19. janúar 2018 21:59
Ágúst: King og Bracey voru magnaðir "Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 19. janúar 2018 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 102-94 | Sterkur lokakafli Valsmanna kláraði gestina Valsmenn unnu átta stiga sigur á Hetti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en með góðum 17-8 kafla undir lokin tókst Valsmönnum að innbyrða sigurinn og koma í veg fyrir fyrsta sigur Hattar í vetur. Körfubolti 19. janúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR: 84-73 │ Sannfærandi sigur Breiðhyltinga ÍR vann sannfærandi sigur á íslandsmeisturum KR í Hertz hellinum í Seljaskóla fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en heimamenn sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum verðskuldaðan sigur. Að leik loknum er ÍR eitt á toppi deildarinnar með 22 stig. Körfubolti 18. janúar 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Haukar 93-85 │ Gríðarsterkur sigur Þórs á toppliðinu Haukar hafa verið óstöðvandi í Domino's deild karla og höfðu ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum áður en þeir mættu í Þorlákshöfn í kvöld. Eftir mikinn hörkuleik sem var í járnum allan tímann fóru heimamenn með átta stiga sigur. Körfubolti 18. janúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 72-77│ Engin bikarþynnka á Akureyri Nýkrýndir bikarmeistarar Tindastóls unnu skyldusigur á Akureyri, 77-72, og gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Domino's deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18. janúar 2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík: 77-75 │Naumur sigur Garðbæinga Stjarnan vann mikilvægan sigur á Njarðvík í kvöld í háspennuleik, 77-75, og heldur því í við topplið deildarinnar. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og réðust úrslit á síðustu sekúndum leiksins. Körfubolti 18. janúar 2018 20:45
Halldór Garðar í bann og verður ekki með í kvöld Halldór Garðar Hermannsson hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir hegðun sína í leik Þórs Þorlákshafnar og Njarðvíkur í Domino's deild karla. Körfubolti 18. janúar 2018 10:45
Komnir með titlauppskriftina Tindastóll vann fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins þegar liðið vann 27 stiga sigur á KR, 69-96, í úrslitaleik Maltbikars karla á laugardaginn. Uppbygging síðustu ára og áratuga skilaði loksins bikar á Krókinn. Körfubolti 15. janúar 2018 06:30
KR sagði Jenkins upp og nýr maður kominn inn Karlalið KR í körfubolta hefur fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig, en Jalen Jenkins hefur verið sagt upp. Körfubolti 12. janúar 2018 17:41
Besta frammistaða Íslendings í bikarleik í Höllinni í tæp 24 ár Sigtryggur Arnar Björnsson var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Tindastóls á Haukum í undanúrslitaleik Maltbikars karla í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Körfubolti 11. janúar 2018 14:30