Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hamar steig stórt skref með sigri á Fjölni

    Það má segja að Hamar úr Hveragerði sé með annan fótinn í Iceland Express deildinni eftir að hafa sigrað Fjölni 86-81 á heimavelli sínum í kvöld. Þegar þrjár umferðir eru eftir er Hamar með sex stiga forystu á Val og Hauka.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR aftur á beinu brautina

    KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-87.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR leitar hefnda í kvöld

    Átjánda umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Þar ber hæst leikur KR og Stjörnunnar í vesturbænum þar sem eigast við liðin sem spiluðu til úrslita í Subway-bikarnum um síðustu helgi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvíkingar fá liðsstyrk

    Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Friðrik: Brutum sálfræðilegan múr

    „Þetta var mikill vinnusigur. Við börðumst eins og ljón og ætluðum að gefa allt í þetta. Við leiddum allan leikinn og þetta var góður og sanngjarn sigur," sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, við Stöð 2 Sport eftir leikinn í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell vann Keflavík

    Snæfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild karla í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sitton kominn aftur til Njarðvíkur

    Njarðvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk á lokasprettinum í Iceland Express deildinni. Bandaríkjamaðurinn Heath Sitton er kominn aftur í þeirra raðir eftir að hafa spilað með liðinu á undirbúningstímabilinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Nýr kani til Þórs

    Þór frá Akureyri hefur samið við Bandaríkjamanninn Daniel Bandy sem mun leika með liðinu þar til að Cedric Isom hefur jafnað sig á meiðslum sínum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Leikmaðurinn fannst ekki

    Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur nú í tvígang mistekist að fá bandarískan leikmann til liðs við félagið á skömmum tíma.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stjarnan mætir KR í úrslitum

    Það verða Stjarnan og KR sem leika til úrslita í Subway bikar karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Stjarnan lagði Njarðvík 83-73 í síðari undanúrslitaleik keppninnar í Ásgarði.

    Körfubolti