Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-61 | Bikarmeistararnir tóku forystuna gegn Íslandsmeisturunum Haukar unnu þriggja stiga sigur á Val 58-61 og tóku þar með forystuna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í einvígi gegn Val. Körfubolti 4. apríl 2022 22:35
„Sóknarfráköstin í fjórða leikhluta skilaði sigrinum“ Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Val í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með útisigurinn. Körfubolti 4. apríl 2022 22:15
Við vorum bara að hlaupa út um allan völl og það kann ekki góðri lukku að stýra Njarðvík tapaði með sjö stiga mun fyrir deildarmeisturum Fjölnis í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðsins, segir margt mega betur fara. Körfubolti 4. apríl 2022 21:15
Danielle Rodriguez semur við Grindavík Bandaríski leikmaðurinn og þjálfarinn Danielle Rodriguez hefur skrifað undir samning við Grindavík og mun leika með félaginu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Danielle þarf vart að kynna en hún lék með Stjörnunni og KR hér á landi frá 2016 til 2020. Körfubolti 4. apríl 2022 19:46
„Verður rosalega erfitt fyrir Haukana ef Helena er ekki heil“ Úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjunum í undanúrslitaeinvígunum tveimur. Subway Körfuboltakvöld spáð í bæði einvígin í síðasta þætti. Körfubolti 4. apríl 2022 12:00
Sjáðu fagnaðarlætin er Fjölnir fékk fyrsta titilinn í hendurnar Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum. Körfubolti 31. mars 2022 11:00
Lovísa Hennings: Ég bíð eftir því að fá fleiri lið í efstu deild Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var til tals í hlaðvarpsþáttinum Undir Körfunni sem birtist núna í morgun. Þar ræðir Lovísa meðal annars þá hugmynd að fjölga liðum í Subway-deild kvenna. Körfubolti 31. mars 2022 07:00
Aliyah um að mæta kærustunni: Alltaf mikil samkeppni Aliyah Daija Mazyck, átti stórleik er Fjölnir var deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir tíu stiga tap gegn Val 76-86. Körfubolti 30. mars 2022 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 76-86 Valur | Bikarinn í voginn Þrátt fyrir 10 stiga tap í kvöld þá er Fjölnir deildarmeistari í Subway-deild kvenna vegna betri innbyrðisstöðu gegn Val, lokatölur 76-86. Körfubolti 30. mars 2022 22:30
Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30. mars 2022 21:36
Fjölnir getur unnið fyrsta stóra titilinn í boltaíþrótt í kvöld Kvennalið Fjölnis í körfubolta getur brotið blað í sögu félagsins ef það vinnur Val í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Subway-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 30. mars 2022 13:30
Sigrún orðin sú frákastahæsta í sögunni Körfuboltakonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir sló um helgina metið yfir flest fráköst í efstu deild kvenna í körfubolta. Það gerði hún í sigri Fjölnis í Grindavík. Körfubolti 28. mars 2022 13:31
„Þetta er það sem koma skal í úrslitakeppninni“ Valur vann afar mikilvægan sigur á Haukum 73-65. Eftir dapran fyrri hálfleik fór Valur á kostum í þriðja leikhluta sem Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar kátur með. Sport 27. mars 2022 19:45
Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26. mars 2022 21:07
Dramatískur sigur Fjölnis í Grindavík Fjölnir steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í Subway deildinni í körfubolta með torsóttum sigri á Grindavík í dag. Körfubolti 26. mars 2022 19:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-72 | Frábær endurkoma Keflavíkur í háspennuleik Anna Ingunn Svansdóttir og Ameryst Alston voru í sérflokki hjá liðum sínum þegar Keflavík og Valur leiddu saman hesta sína í Blue-höllinni við Sunnubraut í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir sveiflukenndan leik fór Keflavík með sigur af hólmi enþað var Daniela Wallen Morillo sem tryggði heimakonum 74-72 sigur með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir af leiknum. Körfubolti 23. mars 2022 22:00
Bikarmeistaraþynnka í Haukum sem töpuðu fyrir botnliði Grindavíkur Grindavík, botnlið Subway-deildar kvenna í körfubolta, gerði sér lítið fyrir og lagði nýkrýnda bikarmeistara Hauka á þeirra heimavelli í leik liðanna í kvöld. Lokatölur 83-77 gestunum frá Grindavík í vil. Körfubolti 23. mars 2022 21:30
Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23. mars 2022 20:10
Bikarmeistarasystkinin vita að þögnin hjá pabba segir svo mikið Systkinin Lovísa Björt Henningsdóttir og Hilmar Smári Henningsson urðu bæði bikarmeistarar um helgina þegar Haukar og Stjarnan tryggðu sér sigur í VÍS-bikarnum. Körfubolti 23. mars 2022 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 57-83 | Bikarmeistararnir á leið í úrslit eftir að hafa kafsiglt Njarðvíkinga Bikarmeistarar Hauka eru á leið í úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir 26 stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 57-83. Körfubolti 17. mars 2022 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89. Körfubolti 17. mars 2022 19:59
Njarðvíkinga þyrstir í titil Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. Körfubolti 17. mars 2022 15:16
„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“ 1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki. Körfubolti 17. mars 2022 12:30
„Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 13. mars 2022 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. Körfubolti 13. mars 2022 21:05
Þægilegt fyrir Keflavík í Grindavík Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á botnliði Grindavíkur í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Grindavík. Körfubolti 13. mars 2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-81 | Góð ferð Hauka í Grafarvog Haukar fóru með sigur af hólmi í viðureign sinni gegn Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 12. mars 2022 18:50
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 82-105| Öll úrslit dagsins Fjölni í hag Fjölnir vann sannfærandi sigur á Keflavík 82-105. Með sigrinum styrkti Fjölnir stöðu sína á toppnum og ekki skemmdi það fyrir að bæði Njarðvík og Valur misstigu sig. Fjölnir átti skínandi seinni hálfleik sem endaði með tuttugu og þriggja stiga sigri. Körfubolti 9. mars 2022 23:30
„Spiluðum eins og þetta væri æfingaleikur í fyrri hálfleik“ Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Subway-deildar kvenna með sannfærandi sigri á Keflavík, 82-105. Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var afar ánægður með sigurinn. Sport 9. mars 2022 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 79-85 Grindavík | Grindvíkingar sóttu óvæntan útisigur í Njarðvík Nýliðar Njarðvíkur og Grindavíkur mættust í Ljónagryfjunni í kvöld í hörku leik. Þrátt fyrir að hlutskipti liðanna í deildinni sé ansi ólíkt, var ekki að sjá á leik þeirra að hér væru lið að berjast á sitthvorum enda töflunnar. Körfubolti 9. mars 2022 21:28