
Helena til Ungverjalands
Helena Sverrisdóttir mun ekki leika með Íslandsmeisturum Hauka á næstu leiktíð en hún hefur samið við lið í Ungverjalandi.
Helena Sverrisdóttir mun ekki leika með Íslandsmeisturum Hauka á næstu leiktíð en hún hefur samið við lið í Ungverjalandi.
Meistarahringar eru vinsælir vestanhafs en Haukarnir fóru aðra leið í kvennakörfunni.
Efnilegasti leikmaðurinn í Domino's-deild kvenna kom úr röðum Vals.
Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður Domino's-deildar kvenna í fimmta sinn í gær.
Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin.
Enginn leikmaður Hauka orðið Íslandsmeistari áður fyrir utan Helenu Sverrisdóttur. Margir leikmenn lögðu lóð á vogarskálarnar hjá Haukaliðinu og mikil liðsheild lagði grunninn að sigrinum á Val í oddaleik á Ásvöllum í gær, 74-70.
Helena Sverrisdóttir var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar í Dominos-deild kvenna er Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með fjögurra stiga sigri á Val í oddaleik í kvöld.
Guðbjörg Sverrisdóttir leikmaður Vals var að vonum svekkt að leik loknum er Valur tapaði gegn Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta.
Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var að vonum í skýjunum að leik loknum er Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fjórða sinn.
Haukar urðu Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta í kvöld eftir sigur á Val í æsilegum oddaleik í rimmu liðanna í kvöld.
Haukar eru Íslandsmeistarar í Dominos-deild kvenna eftir fjögurra stiga sigur á Val í oddaleik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld.
Valur kom í veg fyrir Íslandsmeistarafögnuð Hauka með því að vinna sigur á heimavelli sínum í leik 4 í úrslitarimmunni í Domino's deild kvenna. Staðan í einvíginu er nú jöfn 2-2
Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar.
Haukar náðu yfirhöndinni í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í leik þrjú í úrslitaeinvíginu í Domino's deild kvenna. Þó Valur hafi náð að gera leikinn spennandi í smá tíma undir lokin var sigur Hauka nokkuð öruggur
Í kvöld fer fram þriðji leikur úrslitaeinvígis Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Valur vann síðasta leik á heimavelli sínum þar sem lokamínúturnar voru hörkuspennandi.
Daníel Guðni Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Félagið tilkynnti þetta í dag.
Haukar unnu sannfærandi sigur í fyrsta leik rimmunnar við Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Valskonur tóku hins vegar sigur í leik 2 í Valsheimilinu í dag og jöfnuðu einvígið.
Haukar byrjuðu úrslitarimmuna í Domino's deild kvenna gegn Val með yfirburðasigri á heimavelli í fyrsta leik liðanna í kvöld.
Úrslitaeinvígi Hauka og Vals í Domino's-deild kvenna hefst á Ásvöllum í kvöld. Sagan er með Haukum sem eru í leit að fjórða meistaratitli félagsins en Valur leikur til úrslita í kvennaflokki í fyrsta sinn.
Jón Guðmundsson mun taka við af Sverri Þór Sverrissyni sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Þetta tilkynnti félagið í kvöld.
Margrét Sturlaugsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs í Domino´s deild kvenna en Breiðablik gekk frá ráðningu hennar í dag.
Valur er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir að liðið sló út Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur.
Haukar eru komnir í úrslit Domino's deildar kvenna eftir öruggan sigur á Skallagrími í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld.
Kefavík unnu öruggann sigur á Val 95-78 í undanúrslitum Dominosdeildar kvenna í Keflavík í kvöld og minnkuðu því muninn í 1-2 í einvíginu.
Grindvíkingar hafa gengið frá þjálfaramálum meistaraflokka sinna fyrir næsta tímabil og þar eru nafnar á ferðinni.
Valskonur fóru með sigur af hólmi gegn Íslandsmeisturum Keflavíkur í annarri viðureign liðanna í Dominos deild kvenna en leikurinn fór 87-80.
Deildarmeistarar Hauka mættu í Borgarnes og freistu þess að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Svo fór að þær voru með undirtökin allan leikinn og eru í kjörstöðu fyrir þriðja leikinn á Ásvöllum í næstu viku
Hildur Sigurðardóttir verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Domino´s deild kvenna í körfubolta en hún gerði flotta hluti með liðið á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild.
Valur hóf undanúrslitin í Domino's deild kvenna frábærlega með því að stela sigri á útivelli í fyrsta leik liðsins gegn Keflavík.
Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta.