Sara og stelpurnar kynntu nafn liðsins síns með skírskotun í Charlie's Angels Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir verður mjög upptekin í janúarmánuði þegar hún tekur þátt í Wodapalooza stórmótinu í Miami í Flórída. Sport 22. desember 2022 09:30
Þrjú íslensk stórstjörnulið á CrossFit mótinu í Miami Liðakeppni Wodapalooza CrossFit mótsins i Miami verður áhugaverðari með hverjum deginum enda bættist íslensk lið í hana annan daginn í röð. Sport 21. desember 2022 09:30
Anníe Mist og Katrín Tanja keppa saman í liði Þeim fjölgar íslensku keppendunum sem taka þátt í fyrsta stóra CrossFit móti ársins sem er Wodapalooza mótið í Miami í janúar. Sport 20. desember 2022 10:32
Sara hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ekki bara að undirbúa sig fyrir komandi tímabil heldur er okkar kona alltaf tilbúinn að prófa eitthvað nýtt og ögrandi. Sport 20. desember 2022 08:32
Önnur grínmynd með Söru og nú er Snorri Barón með Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur verið að sýna leikhæfileika sína á undanförnu og nú er hún búin að draga umboðsmanninn sinn inn í þetta líka. Sport 16. desember 2022 08:30
Tíu heppin fá að skemmta sér á skútu með Söru Sigmunds í Miami Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir byrjar nýtt ár á því að keppa á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída. Sport 15. desember 2022 08:31
BKG sér rómantíkina í lyftingunum Besti CrossFit maður Íslands sér það fallega við ólympískar lyftingar sem hann stundar af kappi með öðrum æfingum þegar hann undirbýr sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Sport 8. desember 2022 09:31
„Ef þú ert lofthræddur hættu þá bara strax keppni“ Það var boðið upp á mjög sérstaka fyrstu grein á Dubai Fitness Championship CrossFit mótinu sem hófst í dag. Sport 2. desember 2022 11:30
Anníe Mist leikur sér nú að martröðinni sinni frá fyrstu heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir er sexfaldur verðlaunahafi frá heimsmeistaramótinu í CrossFit en væri kannski með fleiri verðlaun frá leikunum ef ekki væri fyrir eina sannkallaða martraðagrein hennar á fyrstu heimsleikunum árið 2009. Sport 1. desember 2022 09:01
Sara gefur sín fjögur bestu ráð: Vill að konur hrósi konum og sýni vöðvana Sara Sigmundsdóttir undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil þar sem margir vonast eftir því að sjá hana yfirvinna endanlega erfið hnémeiðsli og komast aftur í hóp þeirra bestu í heimi. Sport 24. nóvember 2022 08:31
Sara skellti sér í flugnám á milli tímabila Sara Sigmundsdóttir er nú aftur komin á fulla ferð við æfingar í Dúbaí en það styttist í nýtt keppnistímabil og fyrsta mótið hjá Söru er Wodapalooza mótið í Miami í janúar. Sport 22. nóvember 2022 08:46
Anníe Mist reyndi við inntökuprófið í „Víkingasveitina“ Það efast líklega enginn um hreysti íslensku CrossFit goðsagnarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur. Ein okkar allra besta kona leitaði á dögunum upp enn eitt prófið til að sanna frábært form sitt. Sport 21. nóvember 2022 08:31
Katrín Tanja opnar sig við Anníe Mist: Ég missti sjálfstraustið og trúna Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir halda áfram að bralla eitthvað saman og það nýjasta hjá þeim er hlaðvarpsþátturinn Dóttir. Sport 17. nóvember 2022 08:30
Sara Sigmunds blótar ítrekað í nýju myndbandi Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir og Sam Cornforth bregða á leik í nýju myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum þeirra beggja í gær. Sport 16. nóvember 2022 09:30
Katrín Tanja í æfingabúðum hjá fimmföldum heimsmeistara Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er að prófa nýja hluti eftir vonbrigðin í fyrra og gekk hún fyrr í haust til liðs við HWPO Training. Sport 15. nóvember 2022 08:30
Anníe Mist í sérstakri stöðu á sögulegum fyrsta heimslista CrossFit CrossFit samtökin kynntu í gær til leiks nýjan heimslista í CrossFit íþróttinni líkt og við þekkjum svo vel í golfi og tennis. Frá og með næsta tímabili þá mun besta CrossFit fólk heims vita í hvaða sæti það er í heiminum og hvort það er á uppleið eða niðurleið. Sport 11. nóvember 2022 09:01
Sólveig fær að kynnast Z-stigakerfinu á CrossFit-móti í Las Vegas Sólveig Sigurðardóttir verður fulltrúi Íslands á Zelos Games CrossFit mótinu sem fer fram í Las Vegas um helgina. Sport 10. nóvember 2022 10:02
Rosaleg gretta en stöngin fór upp: Þuríður Erla vann örugglega i Sviss Þuríður Erla Helgadóttir var langhraustust allra á Swiss Throwdown CrossFit mótinu um helgina og vann þar yfirburðasigur. Sport 8. nóvember 2022 09:31
Spurði Anníe Mist hvort hún væri ófrísk Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir hefur áður skrifað um það að hún sé viðkvæm fyrir því hvernig maginn hennar lítur út, eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Það hjálpar heldur ekki til að vera að fá sífelldar athugasemdir um hvernig maginn hennar lítur út. Sport 7. nóvember 2022 09:01
Wodapalooza um Söru: Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir snýr aftur á keppnisgólfið á Flórída í janúar. Sport 4. nóvember 2022 08:31
Nýkrýndur Rogue meistari: Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll Anníe Mist Þórisdóttir á sér aðdáendur á mörgum stöðum í CrossFit heiminum sem annars staðar enda fyrirmynd flestra þeirra yngri CrossFit kvenna sem keppa við hana í dag. Sport 3. nóvember 2022 08:36
Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. Sport 1. nóvember 2022 08:42
Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. Sport 31. október 2022 08:01
Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. Sport 28. október 2022 09:30
Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. Sport 26. október 2022 08:31
Freyja Mist fékk mömmu sína til að syngja á æfingunni Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er komin alla leið til Austin í Texas fylki og okkar kona byrjaði í gær að ná úr sér ferðalaginu frá Íslandi. Sport 25. október 2022 08:31
Björgvin Karl og Anníe Mist þurfa að byrja degi fyrr en planað var Ísland mun eiga tvo flotta fulltrúa á Rogue Invitational stórmótinu í ár og mótshaldarar eru þegar byrjaðir að koma keppnisfólkinu á óvart. Sport 24. október 2022 09:31
Slæmar fréttir fyrir bestu CrossFit konur heims Það hefur enginn komist nálægt henni undanfarin ár á heimsleikunum í CrossFit og þeir sem héldu að það væri að breytast hafa nú fengið endanlega staðfest að það breytist ekki neitt. Sport 21. október 2022 09:00
Anníe Mist: Viðkvæm vegna magans á sér Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir vonast til þess að fylgjendur hennar setji sig í spor annarra og hugsi sig vel um áður en þeir gagnrýna. Sport 20. október 2022 09:00
Sá hraustasti æfir sig á hjólabretti fyrir næsta CrossFit mót Björgvin Karl Guðmundsson hefur sýnt magnaðan stöðugleika á heimsleikunum í CrossFit undanfarin ár og það virðist vera fátt sem kemur kappanum í einhver vandræði. Hann er meira að segja á heimavelli á hjólabrettinu. Sport 17. október 2022 09:01