Sara gerir upp vonbrigðin á heimsleikunum: Hundrað prósent mér sjálfri að kenna Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Sport 9. ágúst 2019 08:30
Björgvin Karl gerir upp heimsleikana í CrossFit: Ber bronsið stoltur en ætlar sér enn hærra Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Björgvin hefur nú gert upp leikana á Instagram síðu sinni. Sport 8. ágúst 2019 12:30
Stórar þjóðir að koma inn af krafti Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi CrossFitReykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum. Sport 7. ágúst 2019 10:30
Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Þuríður Erla gerði vel á heimsleikunum. Hún komst í gegnum alla niðurskurðina og endaði í 10. sætinu. Sport 5. ágúst 2019 12:30
Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. Sport 4. ágúst 2019 21:54
Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. Sport 4. ágúst 2019 21:23
Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. Sport 4. ágúst 2019 21:03
Bein útsending: Lokadagurinn á heimsleikunum í CrossFit Nú er komið að úrslitastundu á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá lokadeginum á heimsleikunum í CrossFit. Sport 4. ágúst 2019 21:00
Fótur fyrir grunsemdum um steranotkun í Crossfit Steranotkun þekkist í Crossfit segir eigandi Crossfit-stöðvar sem sjálfur hefur vísað steranotendum á dyr. Innlent 4. ágúst 2019 21:00
Katrín Tanja og Björgvin Karl í þriðja sæti fyrir síðustu greinina Katrín Tanja og Björgvin Karl sitja bæði í þriðja sæti fyrir síðustu keppnisgrein á heimsleikunum í CrossFit. Sport 4. ágúst 2019 19:56
Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. Sport 4. ágúst 2019 18:42
Annie segir endalok sín á heimsleikunum eins sorgleg og hugsast getur Segir fyrirkomulag keppninnar í ár ákveðin vonbrigði. Sport 4. ágúst 2019 15:12
Yngsti og elsti keppandi Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit eru báðir á toppnum fyrir lokadaginn Íslendingar gætu eignast tvo aldursflokkameistara á heimsleikunum í CrossFit Sport 4. ágúst 2019 12:57
Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison Sport 4. ágúst 2019 10:43
Svona lítur síðasti dagurinn út á heimsleikunum í CrossFit Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit í dag. Sport 4. ágúst 2019 10:30
Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sport 3. ágúst 2019 22:52
Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. Sport 3. ágúst 2019 22:30
Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. Sport 3. ágúst 2019 21:38
Bein útsending: Þriðji keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Annar keppnisdagur er að baki og fram undan er næstsíðasti dagurinn á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá heimsleikunum í CrossFit. Sport 3. ágúst 2019 21:00
Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. Sport 3. ágúst 2019 17:26
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. Sport 3. ágúst 2019 14:30
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. Sport 3. ágúst 2019 08:30
Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. Sport 2. ágúst 2019 22:55
Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. Sport 2. ágúst 2019 20:15
Allir íslensku keppendurnir áfram Annie Mist hafnaði í 41.sæti eftir hlaupið. Það kom þó ekki að sök. Sport 2. ágúst 2019 17:45
Bein útsending: Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Fyrsti keppnisdagur er að baki og 182 keppendum var "fórnað“ á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum. Nú eru aðeins 50 karlar og 50 konur eftir í keppninni og fram undan er dagur tvö. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá heimsleikunum. Sport 2. ágúst 2019 14:00
Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. Sport 2. ágúst 2019 11:00
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Sport 2. ágúst 2019 10:30
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. Sport 2. ágúst 2019 09:30
Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. Sport 1. ágúst 2019 23:24