Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Obama rýfur þögnina um Trump

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, kom sér loks aftur út á vettvang stjórnmálanna í dag þegar hann hélt ræðu fyrir nemendur University of Illinois-Urbana skólans í bænum Urbana í Illinois. Obama beindi orðum sínum reglulega að núverandi forseta, Donald Trump og gagnrýndi hann og verk hans. Obama hefur frá embættisttöku Trump haft sig hægan í gagnrýni.

Erlent
Fréttamynd

Trump sagður vara við ofbeldi á leynilegri upptöku

Donald Trump Bandaríkjaforseti óttast að ef flokkur hans, Repúblikanaflokkurinn, ber ekki sigur úr býtum í komandi þingkosningum megi búast við því að hinn flokkur á bandaríska þinginu, Demókrataflokkurinn, muni keyra í gegn breytingar með „offorsi og ofbeldi.“

Erlent