Bandaríkin hætta þátttöku í sáttmála um flótta- og farandfólk Áfram heldur ríkisstjórn Donalds Trump að draga sig í hlé í alþjóðasamstarfi. Erlent 3. desember 2017 10:37
Fréttamaður ABC settur í straff eftir ranga frétt um Flynn Frétt ABC um hvað fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump væri tilbúinn að bera vitni um var leiðrétt á föstudag. Fréttamaðurinn hefur nú verið settur í launalaust leyfi. Erlent 3. desember 2017 08:35
Mueller veik FBI-manni til hliðar vegna skilaboða um Trump Alríkislögreglumaður sem vann við rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum er grunaður um að hafa skipst á skilaboðum við hjákonu sína sem túlka mætti sem neikvæð um Trump forseta. Erlent 3. desember 2017 07:21
Segir Flynn ekki hafa aðhafst neitt ólöglegt Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um ákæruna á hendur Michael Flynn á Twitter-síðu sinni í dag. Erlent 2. desember 2017 20:30
Trump eftir nýjustu ákæruna: „Alls ekkert samráð“ Fjórir starfsmenn forsetaframboðs Donalds Trump hafa verið ákærðir. Trump fullyrðir að ekkert samráð hafi átt sér stað við Rússa í kosningabaráttunni. Erlent 2. desember 2017 14:51
Flynn lýsir sig reiðubúinn að aðstoða Mueller Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, lýsti sig sekan fyrir dómi af því að hafa logið að bandarísku alríkislögreglunni. Þá hefur hann samþykkt að aðstoða Robert Mueller, sérstakur rannsakandi dómsmálaráðuneytisins. Erlent 1. desember 2017 23:30
Flynn sagður tilbúinn að bera vitni gegn Trump Heimildir ABC-frétta herma að Flynn sé tilbúinn að bera vitni um að Trump hafi persónulega beðið hann um að koma á samskiptum við Rússa í kosningabaráttunni í fyrra. Erlent 1. desember 2017 16:42
Flynn játar ákæru um að hafa logið að alríkislögreglunni Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið ákærður fyrir að hafa logið að alríkislögreglunni FBI við yfirheyrslur. Erlent 1. desember 2017 14:41
Trump þrýsti á þingmenn um að hætta rannsókn á Rússatengslum Bandaríkjaforseti bað nokkra þingmenn repúblikana um að ljúka rannsókn Bandaríkjaþings á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í sumar. Erlent 1. desember 2017 09:29
Segja að ekki standi til að reka Tillerson Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segist hafa verið fullvissað um það frá skrifstofu Bandaríkjaforseta að ekki standi til að reka utanríkisráðherrann Rex Tillerson. Erlent 1. desember 2017 08:08
Starfsmenn Mueller yfirheyrðu Kushner Tengdasonur Donald Trump, Jared Kushner, var yfirheyrður af starfsmönnum saksóknarans Robert Mueller fyrr í þessum mánuði. Erlent 30. nóvember 2017 08:47
Trump deilir múslimahatri bresks öfgahóps Leiðtogi öfgahópsins var meðal annars sakfelldur fyrir að áreita konu á götu úti vegna trúar hennar síðasta haust. Erlent 29. nóvember 2017 13:31
Access Hollywood svarar Trump Forsetinn hefur gefið í skyn að hann telji myndbandið þar sem hann stærði sig af því að geta „gripið í píkurnar á konum“ í skjóli frægðar sinnar, vera falsað. Erlent 28. nóvember 2017 17:00
Pocahontas-uppnefni Trump sagt kynþáttalast Leiðtogar frumbyggja í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við „brandara“ Donalds Trump um þingmann demókrata við athöfn til heiðurs stríðshetja í gær. Erlent 28. nóvember 2017 16:42
Ball ætlar að gefa Trump skó Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Körfubolti 25. nóvember 2017 23:15
Segist hafa hafnað „hugsanlegu“ tilboði um manneskju ársins Talsmenn tímaritsins hrekja hins vegar þessar yfirlýsingar forsetans. Erlent 25. nóvember 2017 08:00
„Þetta mun hafa afleiðingar 40 ár fram í tímann“ Á sínu fyrsta kjörtímabili gæti Trump tilnefnt allt að 30 prósent allra alríkisdómara í Bandaríkjunum. Erlent 24. nóvember 2017 13:30
Vísbendingar um að fyrrum bandamaður Trump vinni með rannsakendum Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump er sagður hafa slitið tengslin við forsetann og gæti verið að vinna með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda á Rússatengslum. Erlent 23. nóvember 2017 21:33
Baldwin-bróðir sakar Trump um að hafa reynt við konuna sína "Hún vísaði hans feita rassi á dyr,“ tísti leikarinn Billy Baldwin til sonar Bandaríkjaforseta. Lífið 23. nóvember 2017 19:25
„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. Erlent 22. nóvember 2017 11:16
Trump setur Norður-Kóreu aftur á hryðjuverkalista Norður-Kórea bætist í hóp Súdan, Sýrlands og Írans yfir ríki sem Bandaríkjastjórn telur styrkja alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi. Erlent 20. nóvember 2017 17:56
„Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína Erlent 20. nóvember 2017 12:00
Mun standa í vegi fyrir „ólöglegri“ kjarnorkuárás John Hyten, yfirmaður kjarnorkuvopnamála innan Bandaríkjahers, sagðist ekki myndu verða að ósk Bandaríkjaforseta ef hann fyrirskipaði kjarnorkuárás. Erlent 19. nóvember 2017 10:17
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. Erlent 17. nóvember 2017 21:15
Tengdasonurinn lagði ekki öll spilin á borðið Rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings kallar eftir frekari upplýsingum frá Jared Kushner. Erlent 17. nóvember 2017 07:38
Skattafrumvarpið samþykkt af fulltrúadeildinni Pressan er nú á repúblikönum á öldungadeildinni að færa Donald Trump sigur fyrir jól. Erlent 16. nóvember 2017 21:04
Trump vill gera „drauga-veiðimann“ að dómara Maðurinn sem Donald Trump hefur valið sem alríkisdómara í Alabama hefur verið lögmaður í þrjú ár og hefur aldrei flutt mál fyrir dómi. Erlent 16. nóvember 2017 19:01
Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Bandaríkjamenn geta brátt farið að veiða fíla í Afríku og flytja minjagripi með sér heim aftur. Fílarnir eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýr í útrýmingarhættu. Erlent 16. nóvember 2017 10:41
Repúblikanar í vandræðum með skattafrumvarp Öldungadeildarþingmaður flokksins neitar að styðja frumvarpið og annar segist hafa miklar efasemdir um það. Erlent 15. nóvember 2017 23:40
Áhorfendur kalla eftir brottrekstri sannsöguls fréttaþular Fox Shepard Smith fór yfir vinsæla samsæriskenningu í fréttum Fox og útskýrði af hverju hún væri röng. Erlent 15. nóvember 2017 19:06