Smyglaraskip í höndum Suður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Kínverja fyrir að hafa staðið að smygli olíu til Norður-Kóreu. Erlent 29. desember 2017 13:35
Trump bendir á að það sé kalt og kallar eftir hnattrænni hlýnun Í gegnum tíðina hefur Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekað kallað loftlagsbreytingar af mannavöldum „þvætting“, og „svindl“ sem Kínverjar hafi búið til með þeim tilgangi að draga úr samkeppnishæfni Bandaríkjanna. Erlent 29. desember 2017 10:46
Trump reiður Kínverjum vegna olíudælingar í norðurkóreskt skip Kínverjar neita því staðfastlega að þeir hafi verið að brjóta gegn ályktunum öryggisráðsins. Erlent 29. desember 2017 08:30
Hvöttu Clinton til að hætta í stjórnmálum og byrja að prjóna: „Skilgreiningin á kynjamisrétti“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti og harður andstæðingur Clinton, var einn þeirra sem blandaði sér í málið. Erlent 28. desember 2017 21:11
Nefna lestarstöð við Grátmúrinn í höfuðið á Trump Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Bandaríkjaforseta að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels. Erlent 27. desember 2017 13:03
Erlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Ár Trumps, hamfara og baráttufólks Fréttablaðið tók saman það helsta sem gerðist í heimsmálunum á árinu. Hamfarir, nýr Bandaríkjaforseti, hernaður og kosningar voru þar einna efst á baugi. Tvær þjóðir börðust af hörku fyrir sjálfstæði og konur rufu þögnina. Erlent 25. desember 2017 08:00
Banki á Kýpur með tengsl við Rússland til rannsóknar hjá FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur beðið yfirvöld á Kýpur um upplýsingar er varða fjárhag banka sem nú hefur verið lokað en var notaður af ríkum, rússneskum stjórnmálamönnum. Erlent 24. desember 2017 12:42
Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. Erlent 23. desember 2017 22:31
Rannsaka ásakanir gegn ríkisstjórn Obama sem snúa að Hezbollah Obama-liðar eru sagðir hafa stöðvað rannsókn á umsvifum samtakanna á fíkniefnamörkuðum til að halda viðræðum um kjarnorkuvopnaáætlun Íran áfram. Erlent 23. desember 2017 22:01
Norður-Kórea fordæmir glæpsamleg Bandaríkin Utanríkisráðuneyti einræðisríkisins sakaði Donald Trump forseta um að leitast eftir algjörri undirokun heimsbyggðarinnar með þjóðaröryggisstefnu sinni. Erlent 23. desember 2017 07:00
Fyrrverandi landgönguliði grunaður um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í San Francisco Hafði lýst yfir stuðningi við ISIS og ræddi áætlun sína við FBI-fulltrúa sem villti á sér heimildir. Innlent 22. desember 2017 23:31
Trump skrifar undir nýja skattalöggjöf Umdeild skattafrumvarp repúblikana í Bandaríkjunum er orðið að lögum með undirskrift Donalds Trump forseta. Erlent 22. desember 2017 20:19
Íslandi ekki boðið í teiti Bandaríkjanna Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þóðunum hefur sent út boðskort þar sem fulltrúum nokkurra ríkja heims er boðið í samkvæmi snemma í janúar. Erlent 22. desember 2017 08:15
Bandaríkin munu ekki gleyma árás allsherjarþingsins Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ályktaði gegn ákvörðun Bandaríkjaforseta um sendiráðsflutninga til Jerúsalem. Bandaríkjamenn hóta því að skera á fjárstuðning og Ísraelar segja þingið lygasamkundu. Erlent 22. desember 2017 07:00
Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. Erlent 21. desember 2017 14:50
Trump skaut Repúblikana í fótinn í fagnaðarlátunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Repúblikanaflokksins, fögnuðu ákaft í gærkvöldi þegar öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti umfangsmiklar breytingar á skattalöggjöf landsins. Erlent 21. desember 2017 13:24
Hótanir Trump hafa ekki áhrif á afstöðu Íslendinga Utanríkisráðherra Íslands segir bréf sendiherra Bandaríkjanna við SÞ um að fylgst verði með atkvæðum ríkja í allsherjarþinginu á morgun óvenjulegt. Innlent 20. desember 2017 19:36
Trump hótar ríkjum sem þiggja þróunaraðstoð frá Bandaríkjunum „Leyfum þeim að greiða atkvæði gegn okkur. Við munum spara mikið. Okkur er sama,“ segir Bandaríkjaforseti sem ætlar að fylgjast grannt með hvernig ríki greiða atkvæði í allsherjarþingi SÞ á morgun. Erlent 20. desember 2017 18:43
Trump fylgist með atkvæði Íslands Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþinginu á morgun. Innlent 20. desember 2017 15:30
Samþykktu umfangsmestu breytingarnar á skattkerfinu í áratugi Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti snemma í morgun umdeilt skattalagafrumvarp. Erlent 20. desember 2017 08:16
Fagnar mestu hækkun í sögu Dow Jones-vísitölunnar Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 5.000 stig á einu ári í fyrsta skipti í 121 árs sögu vísitölunnar. Erlent 20. desember 2017 06:00
Kjarnorkuvá, tíst og gervifréttir: Fyrsta ár Donalds Trump Bandaríkjaforseta Fáir hafa sett meiri svip á árið sem er að líða en Donald Trump Bandaríkjaforseti, hvort sem það er til góðs eða ills. Erlent 19. desember 2017 21:00
Petersen hættir við að gefa kost á sér sem alríkisdómari Slæleg og vandræðaleg svör Matthew Petersen við spurningum þingnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings vöktu athygli og fóru í mikla dreifingu á netinu. Erlent 19. desember 2017 08:43
FBI varaði Trump við Rússum í kosningabaráttunni Þegar Trump var varaður við hættunni á rússneskum afskiptum höfðu nokkrir starfsmenn hans þegar átt í samskiptum við Rússa. Erlent 18. desember 2017 23:39
Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði SÞ um Jerúsalem Tillaga um að ógilda ákvarðanir sem breyta viðurkenningu á stöðu Jerúsalem sem beindist að Trump-stjórninni var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld. Erlent 18. desember 2017 19:29
Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. Erlent 18. desember 2017 13:15
Segist ekki ætla að reka rannsakandann Bandaríkjaforsetinn Donald Trump þvertekur fyrir sögusagnir þess efnis að hann hafi í hyggju að reka Robert Mueller, Erlent 18. desember 2017 06:52
Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, Erlent 17. desember 2017 08:19
Skattafrumvarp nýtur nú fulls stuðnings Repúblikana Útlit er fyrir að lokaútgáfa frumvarpsins verði kynnt á þinginu í kvöld svo hægt verði að kjósa um það í næstu viku. Erlent 15. desember 2017 22:43
Trump og starfsmenn hans gagnrýna alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. Erlent 15. desember 2017 18:03