Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. Erlent 28. desember 2016 18:00
Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. Erlent 28. desember 2016 15:04
Þrjú áhyggjuefni fyrir 2017 Áramótin nálgast og þá er eðlilegt að líta fram á við til nýs árs. Við getum einbeitt okkur að þremur þemum. Skoðun 28. desember 2016 09:00
Anddyri Trump Tower rýmt vegna undarlegs pakka Donald Trump ver jafnan mestum tíma sínum í turninum. Erlent 27. desember 2016 23:10
Trump skipar öryggisráðgjafa Donald Trump hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum. Erlent 27. desember 2016 15:48
Þriggja ára Skoti segir sigur Íslendinga á Englandi það eina jákvæða á árinu Skotar eru þakklátir Íslendingum fyrir að bjarga, heilt yfir, frekar ömurlegu ári. Lífið 27. desember 2016 13:06
„Ekki fræðilegur!“ Donald Trump gefur lítið fyrir yfirlýsingar forvera síns, Baracks Obama. Erlent 26. desember 2016 23:15
Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. Erlent 26. desember 2016 23:07
Tiger tekur golfhring með Trump Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Golf 25. desember 2016 14:00
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. Erlent 24. desember 2016 09:44
Pútín sendi Trump jólakveðju Forsetinn sagðist vonast til þess að ríkin tvö gætu bætt samskiptin. Erlent 23. desember 2016 17:41
Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. Erlent 23. desember 2016 13:35
Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. Erlent 22. desember 2016 18:19
Conway verður áfram einn nánasti ráðgjafi Trump Donald Trump segir að Kellyanne Conway hafi gegnt lykilhlutverki í tryggja sigurinn á Clinton í haust. Erlent 22. desember 2016 13:30
Þau kvöddu á árinu 2016 Svo virðist sem hver tónlistargoðsögnin á fætur annarri hafi fallið frá á árinu – þeirra á meðal Prince, Leonard Cohen og David Bowie. Erlent 22. desember 2016 13:00
Navarro verður einn helsti viðskiptamálaráðgjafi Trump Peter Navarro hefur verið skipaður í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins. Erlent 22. desember 2016 08:39
Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. Erlent 22. desember 2016 07:00
Vildu enga aðstoð frá Bernie Sanders Starfsfólk kosningaherferðar Hillary Clinton tók því fálega þegar starfsfólk Bernies Sanders bauð fram aðstoð sína í lykilríkjum, þar sem Clinton tapaði síðan naumlega í forsetakjörinu í nóvember. Erlent 22. desember 2016 07:00
Viltu sjá kettlinga í stað Trumps? Vafraviðbótin "Make America Kittens Again“ breytir öllum ljósmyndum af Trump í vafranum Chrome í myndir af sætum kettlingum. Lífið 21. desember 2016 22:31
Obama bannar olíuboranir á norðurslóðum Erfitt mun reynast fyrir ríkisstjórn Donald Trump að snúa við ákvörðun forsetans. Erlent 21. desember 2016 08:47
Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. Erlent 20. desember 2016 11:00
Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. Erlent 19. desember 2016 23:38
Trump fékk óvænta heimsókn frá hálfberum Pútín Alec Baldwin sneri aftur sem Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, í þætti Saturday Nigt Live á laugardaginn. Lífið 19. desember 2016 14:15
Stjórnleysingjar Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman. Fastir pennar 19. desember 2016 00:00
Prófessorar lýsa yfir þungum áhyggjum af geðheilsu Trumps Prófessorarnir hvöttu Obama opinberlega til þess að láta framkvæma mat á andlegri heilsu Trumps. Erlent 18. desember 2016 16:42
Trump hafður að háði og spotti fyrir stafsetningarvillu Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Lífið 18. desember 2016 11:40
Trump segir Kínverja stela og þeir segja allt of mikið gert úr málinu Kínverjar lögðu hald á sjálfvirkan kafbát Bandaríkjanna sem var staddur á alþjóðlegu hafsvæði. Erlent 17. desember 2016 18:00
Donald Trump þakkar svörtum fyrir að hafa haldið sig heima á kjördag Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin til þess að þakka kjósendum stuðning sinn. Erlent 17. desember 2016 10:15
Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. Erlent 17. desember 2016 09:31
Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton Erlent 16. desember 2016 21:21