Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Erlent 10. nóvember 2016 23:30
Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Rætt var við Yousru Alsahnqityi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún er í námi í Bandaríkjunum og óttast að sigur Trump muni ala á hatri í garð minnihlutahópa. Erlent 10. nóvember 2016 20:04
Obama og Trump funduðu í einn og hálfan tíma: „Við viljum að þeim líði eins og þau séu velkomin“ Þeir Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Donald Trump, sem mun taka við embættinu af Obama í janúar, hittust í fyrsta sinn á fundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. Erlent 10. nóvember 2016 18:05
Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. Innlent 10. nóvember 2016 18:02
Forseti Líberíu segist döpur yfir kosningasigri Trump Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu og jafnframt fyrsti kvenforseti Afríku, er ein af fáum þjóðarleiðtogum sem hefur talað hreint og beint út um niðurstöðu forsetakosninga Bandaríkjanna. Erlent 10. nóvember 2016 17:00
Katla taldi öll Coco Pops-in í heilum kassa til að róa taugarnar eftir sigur Donald Trump Talningin tók sjö klukkustundir en í kassanum leyndust 10.808 korn. Lífið 10. nóvember 2016 16:39
Þröng staða Demókrata: Í minnihluta víðast hvar og enginn augljós leiðtogi í sjónmáli Demókrataflokkurinn í Bandaríkjum er í sárum eftir úrslit þing- og forsetakosninganna þar í landi. Erlent 10. nóvember 2016 15:15
Trump byrjaður að hugsa um ríkisstjórn Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Erlent 10. nóvember 2016 15:06
Trump fær nýjan “The Beast” Kostar 160 milljónir króna og vegur 7-9 tonn. Bílar 10. nóvember 2016 14:12
Trump hefur rætt við níu þjóðarleiðtoga Athygli vekur að Donald Trump hefur ekki rætt við leiðtoga stærstu ríkja Evrópu – leiðtoga Bretlands, Þýskalands, Frakklands og Rússlands. Erlent 10. nóvember 2016 14:00
Sendu þúsundir eintaka af Newsweek í verslanir með Hillary sem forseta á forsíðu "Líkt og allir aðrir, höfðum við rangt fyrir okkur.“ Erlent 10. nóvember 2016 13:43
Utangarðsmaðurinn sem varð móðins Mike Pence er harður andstæðingur fóstureyðinga og hjónabanda samkynhneigðra. Erlent 10. nóvember 2016 12:00
Frá Westworld til Donalds Trump Hvað eiga HBO-þættirnir Westworld, samnefnd kvikmynd frá 1973, tæplega tuttugu og tveggja ára gamall Simpsons-þáttur og Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sameiginlegt? Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2016 11:00
Stjórnarmaður Man. Utd átti sinn þátt í að koma Donald Trump til valda Einn Glazer-bræðranna studdi Donald Trump sem var kjörinn forseti Bandaríkjanna í gær. Enski boltinn 10. nóvember 2016 11:00
Mikil mótmæli á götum bandarískra borga vegna kjörs Trump Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. Erlent 10. nóvember 2016 10:48
Hataðasti milljarðamæringur heims streymir eina eintakinu af Wu-Tang Clan plötunni Milljarðamæringurinn óvinsæli, Martin Shkreli, keypti eina eintakið af plötunni á sínum tíma. Tónlist 10. nóvember 2016 09:55
Obama og Trump funda í dag Búast má við því að fundurinn verði vandræðalegur. Erlent 10. nóvember 2016 08:45
Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. Erlent 10. nóvember 2016 08:32
Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. Erlent 10. nóvember 2016 08:06
Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. Erlent 10. nóvember 2016 08:00
Gervigreind hefur spáð úrslitum í síðustu þrennum kosningum Gervigreindarforritið MogIA spáði rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. Erlent 10. nóvember 2016 08:00
Endi olíualdarinnar frestað Donald Trump, þekktasti efasemdamaður loftslagsvísinda, verður næsti forseti Bandaríkjanna. Slær skugga á Parísarsamninginn sem var fullgiltur á heimsvísu á föstudag. Stefnumál Trumps eru ósamræmanleg loftslagsstefnu fráfarandi forset Erlent 10. nóvember 2016 07:15
Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár Erlent 10. nóvember 2016 07:15
Sigur trúðsins Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Fastir pennar 10. nóvember 2016 07:00
Heimsveldi við hengiflug Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ævintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskorið viðlíka velvild og aðdáun umheimsins og Bandaríkin, virðist mér, jafnvel ekki Frakkland, vagga nútímans. Fastir pennar 10. nóvember 2016 07:00
10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. Erlent 10. nóvember 2016 07:00
Svona brugðust markaðir við sigri Trump Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær. Viðskipti erlent 10. nóvember 2016 07:00
Buzzfeed byrjað að telja niður í forsetakosningarnar 2020 „Það eru minna en fjögur ár í þetta!!“ Lífið 9. nóvember 2016 23:33
Heimsbyggðin biðlar til Michelle Obama að bjóða sig fram árið 2020 Myllumerkið #Michelle2020 fór á flug um leið og niðurstöður voru ljósar og vildu netverjar þannig biðla til Michelle Obama, forsetafrúar Bandaríkjanna, að bjóða sig fram að fjórum árum liðnum. Erlent 9. nóvember 2016 23:32