EM í Hollandi

EM í Hollandi

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2017 fór fram í Hollandi.

Fréttamynd

Hefur komist upp margar brekkur

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur glímt við þrálát meiðsli í lærum í tæpan áratug. Hún gekkst undir aðgerð á hægra læri árið 2012 og fer nú í svipaða aðgerð á því vinstra.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr: Mun kafa djúpt eftir lausnum

Árið hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu var frábært. Liðið tryggði sér þátttökurétt á EM í Hollandi og náði góðum árangri á æfingamóti í Kína. Framherjavandræði gætu þó sett strik í reikninginn á EM-árinu 2017.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017.

Fótbolti
Fréttamynd

Draumurinn rættist

Ísland tryggði sér í gær sæti í lokakeppni EM og fagnaði því með glæsilegum 4-0 sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland er með markatöluna 33-0.

Fótbolti