Áhorfendametið ekki slegið 6037 áhorfendur voru á leik Íslands og Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 16. september 2016 20:14
Stelpurnar komnar á EM í Hollandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið á EM 2017 í Hollandi. Þetta var ljóst eftir 3-2 sigur Portúgals á Finnlandi í riðli 2 í undankeppninni í dag. Fótbolti 16. september 2016 16:41
Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir. Fótbolti 16. september 2016 06:00
Dagný á toppi tilverunnar í Portland Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur sig vera á hátindi kvennaknattspyrnunnar hjá Portland Thorns. Fótbolti 15. september 2016 06:00
Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Dóra María Lárusdóttir hætti í fótbolta 2014 en gæti nú spilað sinn 109. landsleik og þann fyrsta í tvö ár á föstudaginn. Fótbolti 14. september 2016 19:00
Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. Fótbolti 14. september 2016 14:30
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. Fótbolti 14. september 2016 14:00
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. Fótbolti 13. september 2016 23:30
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. Fótbolti 13. september 2016 17:30
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. Fótbolti 13. september 2016 14:45
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. Fótbolti 13. september 2016 13:30
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. Fótbolti 13. september 2016 13:00
Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. Fótbolti 7. september 2016 19:00
Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. Fótbolti 7. september 2016 16:20
Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. Fótbolti 7. september 2016 15:58
Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Fótbolti 7. september 2016 13:15
Harpa segir ólíklegt að hún verði með á EM Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir ólíklegt að hún verði með á EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 2. september 2016 19:30
Freyr: Er íslenskur kvennafótbolti hættur að búa til toppleikmenn? Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem og íslenska sautján ára landsliðsins, hélt fyrirlestur á dögunum þar sem hann ræddi framtíðar íslenska kvennafótboltans. Fótbolti 8. júlí 2016 13:00
Kvennalandsliðið það sextánda besta í heiminum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Fótbolti 24. júní 2016 11:45
Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Fótbolti 20. júní 2016 21:50
Slóvenski dómarinn gaf Hörpu þrennuna í gær Íslenski landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrjú mörk skráð á sig í gær þegar íslenska kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Makedóníu á Laugardalsvellinum en leikurinn var í undankeppni EM 2017. Fótbolti 8. júní 2016 14:45
Stelpurnar vilja klára þetta með fullu húsi Ísland rúllaði yfir Makedóníu í undankeppni EM 2017 í gær og er svo gott sem komið í lokakeppnina, þriðja skiptið í röð. Fótbolti 8. júní 2016 06:00
Harpa Þorsteins: Erum með einstakt lið Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk gegn Makedóníu og er orðin markahæsti leikmaður undankeppninnar. Fótbolti 7. júní 2016 22:43
Elín Metta: „Erum að verða sterkari og sterkari“ Elín Metta Jensen átti frábæra innkomu í byrjunarlið íslenska landsliðsins gegn Makedóníu. Fótbolti 7. júní 2016 22:20
Freyr: Fyllum völlinn 20. september Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið á EM 2017 eftir 8-0 stórsigur á Makedóníu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7. júní 2016 22:20
Hallbera: „Við ætluðum að stúta þeim“ Hallbera Gísladóttir var afar kát í leikslok eftir öruggan sigur á Makedóníu. Fótbolti 7. júní 2016 22:05
Íslendingur dæmdi fyrsta tapleik Evrópumeistaranna í rúmt ár Spánn mætir á EM í Frakklandi eftir tapleik í síðasta vináttuleiknum fyrir mótið. Fótbolti 7. júní 2016 20:45
Freyr gerir fimm breytingar á liðinu sem burstaði Skota Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 7. júní 2016 18:18
Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. Fótbolti 7. júní 2016 17:03
Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. Fótbolti 7. júní 2016 17:02