Freyr búinn að tilkynna byrjunarliðið: Dagný byrjar frammi og þrír nýliðar í liðinu Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum í C-riðli EM 2017. Leikurinn fer fram á heimavelli Willem II í Tilburg. Fótbolti 18. júlí 2017 17:30
Íslendingar út um allt í miðbæ Tilburg | Myndir Íslendingar verða áberandi í stúkunni á Konunglega vellinum í Tilburg í kvöld en fram að leik skemmtu allir sér saman í sumarblíðunni í miðbænum. Fótbolti 18. júlí 2017 17:11
Bein útsending: Íslendingafjör á tónleikum í Tilburg Vísir er með beina útsendingu frá Pieter Vreedeplein torginu í Tilburg þar sem svokallað "Fan Zone“ er staðsett. Fótbolti 18. júlí 2017 15:15
Íslendingapartý með forsætisráðherra og formanni KSÍ í Tilburg | Myndaveisla Reiknað er með að um 3000 Íslendingar verði á leik Frakklands og Íslands í C-riðli EM kvenna í Tilburg í kvöld. Fótbolti 18. júlí 2017 14:02
Stelpurnar spila í hvítu og dómarinn frá Ítalíu Von er á tæplega 5000 áhorfendum á leikvanginn sem tekur rétt tæplega fimmtán þúsund áhorfendur í sæti. Fótbolti 18. júlí 2017 14:00
Sjáðu stemmninguna í Íslendingapartí með forsætisráðherra í Tilburg Bjarni Ben og fleiri góðir að hita upp á heimili Ingibjargar Sigfúsdóttur og Kristins Lárussonar fyrir stórleikinn gegn Frökkum. Þar er múgur og margmenni. Fótbolti 18. júlí 2017 13:45
Misstu af EM 2013 vegna meiðsla: Þetta verður mótið okkar Söndru Maríu Við höfum rætt það hvað þetta mót verði okkar mót einhvern veginn, segir Katrín Ásbjörnsdóttir sem deilir herbergi með Söndru Maríu Jessen. Fótbolti 18. júlí 2017 13:00
Líklegt byrjunarlið Íslands: Þrjár berjast á kantinum Freyr Alexandersson hafði um ýmislegt að hugsa áður en hann valdi liðið og tilkynnti leikmönnum það í gær. Fótbolti 18. júlí 2017 12:30
Á bak við tjöldin með liðsstjórunum og gleðigjöfunum Laufeyju og Margréti Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu! segir liðsstjórinn Laufey Ólafsdóttir. Fótbolti 18. júlí 2017 12:00
Glódís Perla: „Nú er þetta í okkar höndum“ Undirbúningi er lokið og nú er komið að stóru stundinni í Tilburg í kvöld. Fótbolti 18. júlí 2017 11:00
EM í dag: Þjálfari Frakka leit á blað og sagði „Magnúsdóttir“ Eru Frakkarar "lúserar“? Þeir hafa allavega ekki unnið neitt með kvennalandsliði sínu þrátt fyrir að vera með einhver bestu félagslið í heimi í fótbolta. Fótbolti 18. júlí 2017 10:30
Íslendingar sem gista í stórborgunum geta ekki fagnað of lengi í kvöld Síðasta lestarferð frá Tilburg til Amsterdam og Rotterdam er á miðnætti. Fótbolti 18. júlí 2017 09:00
Fyrirliði Frakka: Þurfum að vinna litlu úrslitaleikina okkar Það verður við ramman reip að draga fyrir stelpurnar okkar í Tilburg í kvöld enda franska landsliðið eitt það allra besta í heimi. Wendy Renard, fyrirliði Frakklands, talaði um litlu úrslitaleikina sem bíða liðsins á næstu átta dögum. Fótbolti 18. júlí 2017 07:00
Annað tækifæri til að heilla Stelpurnar okkar hefja leik á EM í Hollandi í kvöld þegar þær mæta Frakklandi í fyrsta leik í Tilburg. Fótbolti 18. júlí 2017 06:00
Eldar veislumat fyrir stelpurnar okkar og mundi eftir smjörinu Maður verður að tipla á tánum til að byrja með. Ef þú færð þetta lið á móti þér ertu dauðadæmdur, segir Hinrik Ingi Guðbjargarson varðandi fyrstu skrefin inn í eldhúsið á hóteli kvennalandsliðsins. Innlent 18. júlí 2017 06:00
Fengu táfýlusprey til að bregðast við ástandinu á leikmannaganginum Anna Björk er náttúrulega með hrikalega táfýlu en við erum búin að fá táfýlusprey, segir Dagný Brynjarsdóttir. Fótbolti 17. júlí 2017 23:00
Sænsku stelpurnar enduðu ellefu leikja taphrinu á móti Þýskalandi í kvöld Svíþjóð og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli í kvöld í seinni leik dagsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðanna í B-riðli keppninnar í Hollandi. Fótbolti 17. júlí 2017 20:37
Íslendingar verða í miklum meirihluta í stúkunni á morgun Varaformaður KSÍ segir von á allt að þrjú þúsund Íslendingum á Frakkaleikinn. Fótbolti 17. júlí 2017 18:51
Stelpurnar okkar æfðu á konungsvellinum í Tilburg Æfingin var fyrst og fremst nýtt til að leggja áherslu á andlega þáttinn. Fótbolti 17. júlí 2017 18:12
Fyrsti sigur rússnesku stelpnanna í sögu EM kvenna Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. Fótbolti 17. júlí 2017 17:53
Mikið stress og Söru Björk leið ekki vel eftir Frakkaleikinn 2009 Ég var átján ára, á fyrsta mótinu okkar. Það var fyrsta mótið fyrir okkur allar. Það var rosalega hátt spennustig og við vorum stressaðar fyrir leikinn, segir landsliðsfyrirliðinn. Fótbolti 17. júlí 2017 17:15
Svona var blaðamannafundur Freys og fyrirliðanna í dag Freyr Alexandersson, Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik liðsins á EM 2017. Fótbolti 17. júlí 2017 17:00
Guðbjörg: Þær frönsku frekar hrokafullar að eðlisfari Því lélegri sem þær halda að við séum, því þægilegra finnst mér það, segir markvörður og varafyrirliði íslenska liðsins. Fótbolti 17. júlí 2017 16:47
172% fleiri Hollendingar horfðu á upphafsleikinn en fyrir fjórum árum Hollendingar fylgdust grannt með þegar kvennalandslið þjóðarinnar vann 1-0 sigur á Noregi í upphafsleik EM 2017 í gær. Fótbolti 17. júlí 2017 16:45
Rakel verður á bekknum en allar aðrar heilar fyrir Frakkaleikinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er búinn að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum í Tilburg á morgun. Fótbolti 17. júlí 2017 16:38
Heimferð ekki á dagskránni Guðrún Inga Sívertsen er fararstjóri íslenska liðsins á EM í Hollandi. Hún segir ótal hluti þurfa að ganga upp en finnur ekki fyrir stressi. Mikill hugur er í íslenska hópnum og á liðið ekki bókaða heimferð eftir riðilinn. Lífið 17. júlí 2017 16:00
„Við virðum íslenska liðið“ Þjálfari franska landsliðsins býst við mikilli baráttu í leiknum á móti Íslandi á morgun. Fótbolti 17. júlí 2017 15:49
Stelpurnar spila á konunglegum velli á móti Frakklandi | Myndir Heimavöllur Willem II er völlurinn þar sem Ísland mætir Frakklandi í fyrsta leik sínum á EM á morgun. Fótbolti 17. júlí 2017 15:15
Enn þá hægt að fá miða á leiki Íslands á EM KSÍ verður með útibú í Hollandi þar sem hægt er að sækja miða og fá frekari upplýsingar. Fótbolti 17. júlí 2017 14:15