EM í Hollandi

EM í Hollandi

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2017 fór fram í Hollandi.

Fréttamynd

Ísland vinnur EM í Hollandi

Það stingur djúpt í hjartað að vera ekki með á EM, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, skærasta stjarna íslenska kvennalandsliðsins, sem varð frá að hverfa vegna meiðsla á síðustu stundu.

Lífið
Fréttamynd

Frumkvöðlar

Það er komið að því. Íslensku fótbolta­stelpurnar eru komnar á sitt þriðja stórmót þar sem þær hefja keppni annað kvöld á móti sterku liði Frakka.

Fastir pennar
Fréttamynd

Næturfrí á EM til að gefa brjóst

Jóhannes Karl Sigursteinsson, hinn sex ára Steinar Karl og hinn sjö mánaða gamli Ýmir voru glaðir í bragði þegar Harpa Þorsteinsdóttir kom í hollenska kotið þeirra í gærkvöldi eftir langan dag með landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Danir byrja mótið á sigri

Danska landsliðið byrjaði EM á sigri í jöfnum leik gegn Belgum en Sanne Troelsgaard skoraði eina mark leiksins er hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns og skallaði í netið af stuttu færi.

Fótbolti
Fréttamynd

Saga EM er saga Þýskalands

EM kvenna í knattspyrnu fer nú fram í níunda sinn. Byrjað var með EM kvenna árið 1991 en tilraunir voru gerðar með álíka mót áður. Þýskaland hefur haft mikla yfirburði.

Fótbolti