EM karla í handbolta 2024

EM karla í handbolta 2024

Evrópumótið í handbolta karla fór fram 10. til 28. janúar 2024 í Þýskalandi.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Nýr kafli hefst form­lega í kvöld: „Ég finn að mér líður vel með þetta“

    Snorri Steinn Guð­jóns­son snýr í kvöld aftur í Laugar­dals­höll með ís­lenska lands­liðinu í hand­bolta en nú í allt öðru hlut­verki sem lands­liðs­þjálfari. Það er í kvöld sem ís­lenska lands­liðið hefur form­lega veg­ferð sína undir stjórn hins nýja lands­liðs­þjálfara er Fær­eyingar mæta í heim­sókn. Snorri er á­nægður með það sem hann hefur séð frá liðinu í vikunni fram að leik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kú­vending á raunum Viggós sem gæti leikið með lands­liðinu

    Svo gæti vel verið að Viggó Kristjáns­son, leik­maður Leipzig, geti beitt sér í komandi lands­leikjum ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikil­vægir þessir leikir eru upp á fram­haldið hjá ís­lenska lands­liðinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Ákveðinn léttir að klára þetta verkefni

    Ísland vann sannfærandi sjö marka sigur á Eistlandi 30-27. Þetta var síðasti leikurinn í undankeppni EM 2024. Þetta var síðasti leikur Gunnars Magnússonar í þjálfarateymi Íslands og Gunnar var spenntur fyrir framhaldinu.

    Sport
    Fréttamynd

    Fann vilja hjá Björgvini og Donna til að leysa málið

    Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir hafa verið einfalt að leysa deilu Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, sem báðir hafi verið allir af vilja gerðir að finna lausn. Þeir eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM í janúar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Alltaf meira en til í að spila fyrir íslenska landsliðið“

    „Ef að kallið kemur þá segi ég já, hundrað prósent,“ segir Kristján Örn Kristjánsson aðspurður hvort að hann gefi kost á sér í íslenska landsliðið í lok apríl þegar liðið lýkur undankeppni EM með tveimur leikjum. Hann missti af síðustu landsleikjum vegna andlegra veikinda.

    Handbolti