Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Antonio framlengir við West Ham

    Jamaíski framherjinn Michail Antonio skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Antonio verður því hjá félaginu til 2024.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar

    Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga

    Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Guardiola með veiruna

    Pep Guardiola mun ekki getað stýrt liði Manchester City í enska bikarnum um helgina þar sem hann er kominn með kórónuveiruna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Leik Arsenal og Liverpool frestað

    Beiðni Liverpool um að fresta fyrri leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins hefur verið samþykkt. Leikurinn átti að fara fram á Emirates annað kvöld.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liverpool biður um frestun

    Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram.

    Enski boltinn