Lýsir sundrung í klefa Man. Utd og segir sautján leikmenn óánægða Ef eitthvað er að marka ensku götublöðin er allt í upplausn í herbúðum Manchester United eftir frekar dapurt gengi á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6. janúar 2022 08:00
Chelsea í góðum málum eftir klaufalegan varnarleik Tottenham Chelsea vann Tottenham Hotspur 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 5. janúar 2022 21:35
Tilfinningaríkt fyrir Conte að snúa aftur á Brúna í kvöld Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í kvöld í fyrri leik liðanna í enska deildarbikarnum en hinum leiknum, sem átti að fara á morgun milli Liverpool og Arsenal, hefur verið frestað um viku. Enski boltinn 5. janúar 2022 16:31
Leik Arsenal og Liverpool frestað Beiðni Liverpool um að fresta fyrri leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins hefur verið samþykkt. Leikurinn átti að fara fram á Emirates annað kvöld. Enski boltinn 5. janúar 2022 13:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. Enski boltinn 5. janúar 2022 13:00
Missti af stórkostlegu marki Kovacic á móti Liverpool af því hann var í símanum Mateo Kovacic skoraði eitt af mörkum ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi þegar hann kom Chelsea inn í leikinn á móti Liverpool. Enski boltinn 5. janúar 2022 12:31
Margir leikmenn sagðir vilja komast í burtu frá Man. United Það er ljóst að næstu vikur og mánuðir verða mjög krefjandi fyrir Ralf Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 5. janúar 2022 10:31
Liverpool aflýsti fundi því varamaður Klopps er einnig smitaður Liverpool varð að hætta við blaðamannafund sem átti að vera í dag vegna leiks liðsins við Arsenal annað kvöld í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 5. janúar 2022 09:48
Afsökunarbeiðni Lukaku: „Mér þykir leitt að hafa valdið öllum þessum vandræðum“ Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali sem tekið var fyrir nokkrum vikum síðan en birtist skömmu fyrir stórleik Chelsea og Liverpool um liðna helgi. Enski boltinn 4. janúar 2022 23:00
Trippier fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier verður fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle United, ríkasta íþróttafélags í heimi. Fótbolti 4. janúar 2022 21:31
Serbneskur fjölmiðlamógúll kaupir Dýrlingana Dragan Solak, serbneskur fjölmiðlamógúll, hefur keypt enska knattspyrnufélagið Southampton fyrir 100 milljónir punda. Dýrlingarnir sitja sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 4. janúar 2022 21:00
Liverpool biður um frestun Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. Enski boltinn 4. janúar 2022 19:00
Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. Enski boltinn 4. janúar 2022 18:31
Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. Enski boltinn 4. janúar 2022 14:55
Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. Enski boltinn 4. janúar 2022 09:31
Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. Enski boltinn 4. janúar 2022 08:30
Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni Smitum fækkar milli vikna meðal leikmanna og starfsfólks ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta skipti í tvo mánuði. Enski boltinn 4. janúar 2022 07:00
„Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við“ Manchester United tapaði sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Ralf Rangnick er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 og Þjóðverjinn segir liðið ekki hafa spilað vel. Enski boltinn 3. janúar 2022 20:30
Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. Enski boltinn 3. janúar 2022 20:01
Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3. janúar 2022 19:26
Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 3. janúar 2022 19:00
Derby taplaust í fjórum eftir ótrúlega endurkomu Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að kroppa í stig í botnbaráttunni í ensku 1. deildinni. Liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í dag eftir að hafa lent 2-0 undir. Enski boltinn 3. janúar 2022 18:00
Leikur sinn fyrsta leik í rúmlega sjöhundruð daga Enski knattspyrnumaðurinn Phil Jones er í byrjunarliði Manchester United sem leikur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í þessum töluðu orðum. Hann lék seinast fyrir United þann 26. janúar árið 2020. Enski boltinn 3. janúar 2022 17:31
Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. Enski boltinn 3. janúar 2022 13:01
Gylfi enn langlaunahæstur en tveir táningar með hundrað milljónir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru tveir launahæstu atvinnumenn Íslands í íþróttum. Fjórtán íslenskir atvinnumenn eru sagðir með yfir 100 milljónir króna hver í árslaun. Sport 3. janúar 2022 11:21
Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 3. janúar 2022 10:00
Tuchel: Þetta var rautt spjald á Mane Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var handviss í sinni sök um hvaða ákvörðun dómarinn hefði átt að taka í upphafi leiks þegar Sadio Mane gerðist brotlegur. Fótbolti 2. janúar 2022 20:15
Van Dijk: Þetta var frábært skot Virgil Van Dijk, miðvörður Liverpool, var að vonum svekktur að hafa misst niður tveggja marka forystu í leik liðsins gegn Chelsea. Fótbolti 2. janúar 2022 19:00
Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. Enski boltinn 2. janúar 2022 18:30
Leeds lagði Burnley í fallbaráttuslagnum | Brighton skellti Everton Þremur af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk nú rétt í þessu en aðeins var um að ræða leiki á milli liða sem eru um miðja deild eða neðar. Enski boltinn 2. janúar 2022 16:01