Fulham nældi í Selfyssing Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni. Íslenski boltinn 14. október 2020 16:01
Barcelona reyndi að fá Thiago en Klopp sannfærði hann um að velja Liverpool Þrátt fyrir örvæntingafullar tilraunir Barcelona til að fá Thiago Alcantara ákvað hann að ganga í raðir Liverpool. Enski boltinn 14. október 2020 07:32
Lenti upp á kant við Lampard vegna brúðkaups vinar N'Golo Kanté vill fara frá Chelsea eftir að stjóri liðsins, Frank Lampard, meinaði honum að fara í brúðkaup Enski boltinn 13. október 2020 12:31
Rúnar Alex segir að kaupin á Partey sýni metnað Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson segir að Arsenal hafi sent skilaboð með kaupunum á ganverska miðjumanninum Thomas Partey. Enski boltinn 13. október 2020 11:31
Kveið því að fara í skólann og fékk fallegt bréf frá Klopp Jürgen Klopp sendi ungum stuðningsmanni Liverpool einkar fallegt bréf á dögunum þar sem hann stappaði stálinu í hann. Enski boltinn 13. október 2020 09:30
Segir að United hafi fengið Cavani fimm árum of seint Paul Scholes segir ólíklegt að Edinson Cavani hjálpi Manchester United að taka skref fram á við. Enski boltinn 13. október 2020 08:01
Gömlu félagarnir hjá United íhuga að ráða Keane Manchester United hetjurnar sem eiga Salford City gætu ráðið Roy Keane sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 13. október 2020 07:31
Michael Oliver dæmir Bítlaborgarslaginn Enska úrvalsdeildin hefur gefið út hvaða dómarar verða með flauturnar, með flöggin og í VARherberginu í fimmtu umferðinni. Sport 12. október 2020 22:15
Valdataka eða björgunaraðgerð? Umdeild tillaga frá Man. Utd og Liverpool Það lítur út fyrir að ætli liðin í neðri deildunum að fá aðstoð frá ensku úrvalsdeildinni þá þurfi þau að færa stærstu og ríkustu klúbbunum enn meiri völd. Þetta er að marga mati inntakið í „Project Big Picture“ tillögunni. Enski boltinn 12. október 2020 12:01
Scholes tekur við liðinu sem hann á Manchester United goðsögnin Paul Scholes hefur tekið við knattspyrnustjórastarfinu hjá Salford City, tímabundið. Enski boltinn 12. október 2020 11:49
Spyr hvort Van Dijk sé of ánægður með sjálfan sig Sol Campbell segir að Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hafi orðið full kærulaus og það kannski skiljanlega. Enski boltinn 12. október 2020 11:00
Chelsea lagði Man City í stórleik helgarinnar Chelsea heldur í við topplið Arsenal og Everton eftir góðan sigur á Manchester City í dag. Enski boltinn 11. október 2020 16:00
Keïta með kórónuveiruna Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Enski boltinn 11. október 2020 15:15
Man United og Liverpool sögð á bak við róttæka endurskipulagningu enska boltans Mun landslag enskrar knattspyrnu taka stakkaskiptum á komandi misserum? Enski boltinn 11. október 2020 12:35
Úrvalsdeildarfélög munu rukka fyrir leiki sem ekki verða sýndir í beinni útsendingu Mikil óánægja ríkir nú meðal stuðningsfólks liða í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn deildarinnar hafa tekið upp á að rukka stuðningsmenn aukalega svo þeir geti séð lið sín spila. Enski boltinn 11. október 2020 11:05
Özil hafnaði gylliboðum frá Sádi-Arabíu Mesut Özil hafnaði viðræðum við félög frá Sádi-Arabíu af pólitískum ástæðum. Enski boltinn 11. október 2020 09:00
Telur Gylfa verðskulda byrjunarliðssæti í Liverpool slagnum Frábær frammistaða Gylfa Þórs Sigurðssonar með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu síðastliðinn fimmtudag fór ekki framhjá enskum blaðamönnum. Enski boltinn 11. október 2020 08:00
Sjáðu Turner skjóta Man Utd tímabundið á toppinn Mille Turner skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði Tottenham Hotspur í dag. Fótbolti 10. október 2020 15:21
Rashford fékk heiðursorðu drottningar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Enski boltinn 10. október 2020 13:45
Hægri bakvörður Man Utd gæti valið Kongó fram yfir England Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Man Utd, gæti ákveðið að spila fyrir Kongó frekar en enska landsliðið þar sem hann hefur ekki enn verið valinn í enska A-landsliðið. Enski boltinn 9. október 2020 19:46
Paul Pogba segist dreyma um að spila fyrir Real Madrid einn daginn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur nú viðurkennt það að það sé draumur hans að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 9. október 2020 15:30
Héldu upp á afmælið með sex mínútna myndbandi af hrærðum Jürgen Klopp Í gær voru liðin fimm ár síðan að Þjóðverjinn Jürgen Klopp settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Liverpool. Það er óhætt að segja að það sé ein besta ráðning sögunnar. Enski boltinn 9. október 2020 08:32
Samherji Gylfa var einnig á skotskónum í kvöld Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Fótbolti 8. október 2020 20:56
Nýi leikmaður Manchester United sagður þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Það er eitthvað í það að Úrúgvæmaðurinn Edinson Cavani spili sinn fyrsta leik með liði Manchester United. Enski boltinn 8. október 2020 10:30
Man United keypti engan leikmann af óskalista Solskjær Manchester United sótti sér nokkra nýja leikmenn í þessum glugga en það voru þó ekki leikmennirnir sem knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær vildi helst frá. Enski boltinn 8. október 2020 09:30
Tveggja ára bann eftir að hafa notað brennslutöflur Bambo Dibay, varnarmaður Barnsley, mun ekki spila fótbolta næstu tvö árin eftir dóm enska knattspyrnusambandsins í dag. Enski boltinn 7. október 2020 22:01
Wijnaldum segir að Barcelona hafi ekki haft alvöru áhuga á honum Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Sport 7. október 2020 14:30
Mo Salah fær mikið hrós fyrir að hjálpa heimilislausum manni Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, fer ekki bara á kostum innan vallar. Enski boltinn 7. október 2020 13:30
Modric segir að Bale hafi bara verið feiminn Gareth Bale gerði mikið fyrir Real Madrid að mati liðsfélaga hans Luka Modric. Fótbolti 7. október 2020 09:30
Flokkuðu ensku liðin eftir frammistöðu þeirra á markaðnum í sumarglugganum Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. Enski boltinn 7. október 2020 09:01