Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Klopp er pabbi allrar borgarinnar“

    Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Blóðugir á­horf­endur, slasað barn og sex hand­tökur

    Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Dóu ekki ráða­lausir án Rashford

    Manchester United vann 4-2 gegn D-deildarliðinu Newport í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Eftir að United komst tveimur mörkum yfir jafnaði Newport snemma í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Højlund tryggðu sigurinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Lauren James sá um Maríu og stöllur

    Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í teljandi vandræðum með Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Brighton.

    Enski boltinn