Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Hvers er að minnast?

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, sagði skáldið. Ekki grátum við það nú, þó síður sé. Margir sjá í nýju ári ótal tækifæri til að breyta um kúrs, rétta sig af og verða betri manneskjur.

Bakþankar
Fréttamynd

Breytingar

Framfarir eru fallegt orð. En breytingar eru hvati þeirra og breytingar eiga sér óvini.“ Það er kannski hálf ankannalegt að vitna í Robert F. Kennedy, karlmann sem tilheyrði einni valdamestu ætt Bandaríkjanna, í þessum orðum sem eru skrifuð í tilefni af kvennabyltingu samtímans.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vistkerfið er líkami Guðs

Einn þáttur jólasögunnar er sá að þegar í ljós kom að María var ófrísk var Jósef miður sín, því hann vissi að hann gat ekki verið faðir barnsins.

Bakþankar
Fréttamynd

Jesús minn

Í dag er síðasti dagur reddinga fyrir jólin. Í dag verður því bjargað sem bjargað verður varðandi jólagjafir, skrautið, kortin, matinn, fötin. Á morgun blasir staðreyndin við: Jólin eru komin.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lúxusvandi

Stundum er engu líkara en að á Íslandi ríki styrjaldarástand, slík eru stóryrðin í opinberri umræðu. Ef einungis væru lesnar fréttir og viðhorfsgreinar mætti halda að hér væri allt á hverfanda hveli.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þorláksmessa

Í dag eru 824 ár liðin síðan Þorlákur biskup Þórhallsson andaðist í Skálholti. Nokkrum árum síðar var ákveðið á Alþingi að leyfilegt væri að heita á biskupinn enda var hann þá talinn heilagur maður.

Bakþankar
Fréttamynd

Jólapistill

Eru ekki allir komnir í jólaskap? Þessi pistill birtist 22. desem­ber og hann verður eiginlega að vera um jólin. Þannig er það bara. Það væri hálf skrítið að skrifa um fjárlagafrumvarpið eða samfélagsmiðlabyltingar núna. Ég er líka að skrifa sjálfan mig í jólaskap.

Fastir pennar
Fréttamynd

Friðarjól

Mér finnst óskin um frið og farsæld sú allra fallegasta. Ég reyni að hafa hana með á þeim jólakortum sem þó tekst að senda af heimilinu og sendi hana af heilum hug. Ég vildi óska þess að við ættum öll frið; bæði í hjartanu og gagnvart öðru fólki, aðstæðum og reynslu okkar.

Bakþankar
Fréttamynd

Aðhaldsleysi

Fjórða árið í röð munu ríkisfjármál auka þenslu í hagkerfinu. Frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga, sem gerir ráð fyrir nokkuð minna aðhaldi en áður var stefnt að, er nú til umræðu í fjárlaganefnd.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sirkusinn

Vandamálið sem fjölmiðlar glíma við er að stjórnmálin eru leikhús þar sem einlægni er ekki metin að verðleikum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Feluleikur um janúarlandslið

Handbolti er svo dásamlega skemmtileg íþrótt og nú þegar hann er kominn á Stöð 2 Sport fær hann verðskuldaða athygli. Handboltinn hefur verið að stíga út úr þeim skrýtna fasa sem hann var kominn í og er að nútímavæðast, þó enn sé langt í land.

Bakþankar
Fréttamynd

Saga skiptir máli

Við köllum það skort á söguskyni þegar menn gera mistök fyrir þá vandræðalegu sök að þeir virðast ekki þekkja hliðstæðar skyssur fyrri tíðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvert fór hún?

Pakkar glitra undir jólatrénu. Rjúpur krauma á pönnunni. Í dag er glatt í döprum hjörtum ómar í útvarpinu. Tár trítlar niður kinnina á pabba, honum finnst lagið svo fallegt. Fjögur kerti loga á skenknum. Jólin.

Bakþankar
Fréttamynd

Flugið lækkað

Ef ein stétt á rétt 20 prósenta launahækkun á einu bretti er greinilegt að Icelandair, sem greiðir launin, hefur látið reka á reiðanum - nema kröfur flugvirkja séu útúr kortinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofurtölva buffar fartölvu

Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samglaðst með pólitíkusum

Mér finnst ágætt að sjá ný andlit í pólitíkinni en ég finn til mun meiri fögnuðar þegar ég get samglaðst fólki sem er að hætta á þeim vettvangi. Á þessu er þó ein undantekning.

Bakþankar
Fréttamynd

Jólafréttir

Innan um fallegar fréttir af piparkökubakstri, jólasveinum og alls konar jólalegum skemmtilegheitum leynast aðrar fréttir miður skemmtilegar og uppörvandi en engu að síður líka árstíðabundnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Besta gjöfin

Í aðdraganda jólanna heyrum við oft að samverustundirnar skipti höfuðmáli. Pakkarnir, hátíðarmaturinn og allt annað sem fylgi sé partur af sviðsmynd en ekki aðalatriði.

Bakþankar
Fréttamynd

Víkingur brillerar

Það er kannski eðli máls samkvæmt að það sem aflaga fer í samfélaginu ratar fremur í fréttir en þegar allt gengur vel.

Bakþankar
Fréttamynd

Pistill sem þú getur ekki verið ósammála

Samkvæmt áreiðanlegum rannsóknum er það sem ég geri hér á síðum Fréttablaðsins einskis virði. Ég gæti allt eins starfað við að grafa skurði og moka ofan í þá aftur. Það skilar engu og skilur ekkert eftir sig.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bókabúðir auðga bæinn

Ný ríkisstjórn hefur þegar gengið á bak orða sinna. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fyrir kosningar og síðan í stjórnarsáttmála liggur fyrir að samkvæmt fjárlögum verður virðisaukaskattur á bækur ekki afnuminn strax.

Skoðun
Fréttamynd

Jóla hvað?

Er latur að eðlisfari. Leiðist allt óþarfa vesen og tilstand. Skil því engan veginn fólk sem flækir lífið og tilveruna að gamni sínu.

Bakþankar
Fréttamynd

Skiptir máli

Skuldabréfaútgáfur ríkisins sæta almennt ekki tíðindum. Þau tímamót urðu hins vegar í vikunni að ríkissjóður gaf út 500 milljóna evra skuldabréf á hagstæðustu kjörum sem hann hefur nokkurn tíma fengið á erlendum fjármagnsmörkuðum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kærleikurinn í umferðinni

Það getur reynst nokkuð góður mælikvarði á geðheilsu manna hversu vel þeir kunna að bregðast við áreiti í umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins.

Bakþankar
Fréttamynd

Samstæð sakamál IV

Eftir hrunið 2008 varð fljótlega ljóst að þv. ríkisstjórn vildi ekki að erlendir aðilar kæmu að rannsókn málsins. Ég lagði það til í ræðu minni á borgarafundi í Háskólabíói 24. nóvember þá um haustið að óvilhallir útlendingar yrðu hafðir með í ráðum við rannsóknina og aftur í einkasamtali við ráðherra. Ég varð þess áskynja að við þetta var ekki komandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Amma og afi

Það er mikið álag á mörgum heimilum þessa dagana og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lítið á milli handanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brauðtertur og tengsl

Ég stend úti fyrir dyrum með töskuna mína, svolítið svona eins og ljósmóðir í sveit frá fyrrihluta síðustu aldar, og hringi bjöllunni. Á móti kemur angan af brauðterturúllum í ofni í bland við rakspíra og ilmvötn, skvaldur hinna fullorðnu og hlátrasköll barna.

Bakþankar