Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Slæm tímasetning

Til að teljast trúverðugur stjórnmálamaður verður þú að standa við stefnu þína og orð svo fólk geti treyst þér. Þá skoðun hefur iðnaðarráðherrann nýlega ítrekað í einum af sínum spjallpistlum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fleiri virkjanir!

Enn fjölgar uppsögnum. Fátt er ömurlegra en fá uppsagnarbréf í hendur. Síðustu ár hefur að vísu verið auðvelt að útvega sér aðra vinnu, en það er smám saman að breytast. Samdráttur atvinnulífsins er að segja til sín.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flóuð meinsemd

Sem borinn og barnfæddur Vestfirðingur, sem nú býr í sollinum 101 Reykjavík, hef ég fengið að kynnast ófáum ranghugmyndum sem borgarbúar hafa alið með sér um okkur dreifarana.

Bakþankar
Fréttamynd

Bögg

Ég tók strætó með hjólið upp á Akranes og hjólaði Hvalfjörðinn í bæinn. Það var frábært enda Hvalfjörður orðinn hjólareiðaparadís síðan göngin komu. Þetta voru sirka hundrað kílómetrar í brakandi blíðu og örfáir á ferli. Æðisgengið.

Bakþankar
Fréttamynd

Gengi og gjörvuleiki

Landsliðið í handbolta er þannig skipað, að þar er valinn maður í hverju rúmi. Önnur sjónarmið komast ekki að. Flokksskírteini skipta engu máli. Eða hvernig heldur þú, lesandi góður, að landsliðinu gengi á heimsmeistaramótum, ef stjórnmálaflokkarnir hlutuðust til um, að útvaldir menn á þeirra vegum yrðu að vera í liðinu?

Fastir pennar
Fréttamynd

Áfallastreitu- röskun

Á víðáttum vefsins var nýlega frétt um rannsókn sem segir að áttundi hver nágranni World Trade Center finni enn til streitu eftir atburðina 11. september 2001.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvar er metnaðurinn?

Ísland á þess kost að verða fyrsta þróaða ríki heims sem venur sig af notkun jarðefnaeldsneytis. Sú mikla hækkun sem orðið hefur á olíuverði og ekki sér fyrir endann á felur í sér tækifæri til að hraða því að Íslendingar nálgist þetta takmark.

Fastir pennar
Fréttamynd

Pólitíkin og Baugsmálið

Það kemur ekki á óvart að mikill meirihluti þjóðarinnar telur rétt að hefja rannsókn á því hvort Baugsmálið eigi sér pólitískar rætur. Skoðanakönnun Fréttablaðsins, frá því um helgina, sýnir að það sjónarmið er afgerandi meðal stuðningsmanna allra flokka. Líka Sjálfstæðisflokks, þótt munurinn milli þeirra, sem vilja láta kyrrt liggja, og hinna sem vilja rannsaka, sé minni í því tilfelli.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skrímslaeyjan

Norðmaðurinn indverskættaði og aldni sem oft sólar sig á sama tíma og ég við sundlaugina á Spáni, krefst frétta af Íslandi á hverjum morgni. Í fyrstu hélt ég að um kurteisilegt hjal væri að ræða og blaðraði svona um helstu tíðindi sem ég hafði rekið augun í á netmiðlunum áður en ég fór út að flatmaga í sólinni.

Bakþankar
Fréttamynd

Að sjá um sína

Um miðja síðustu öld var vinsæl matvöruverslun á Austurgötu 25 í Hafnarfirði sem auglýsti undir slagorðinu Gunnlaugur sér um sína, og það munu ekki hafa verið orðin tóm.

Fastir pennar
Fréttamynd

Verðug hugmynd

Trúin á málstað Jóns Sigurðssonar er svo rík í mörgum að þeim finnst jafngilda svikum að nota ekki gleraugu nítjándu aldar til þess að horfa á viðfangsefni tuttugustu og fyrstu aldar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vér alvöru­kapítalistar!

Alvörukapítalisti lítur á samkeppni sem óhjákvæmilegan hlut. Ekki sérlega geðslegan en óumflýjanlegan. Ef maður stendur sig betur en keppinautarnir þá er það gott.

Bakþankar
Fréttamynd

Átök skynsemi og trúar

Í síðustu Lesbók birtist grein eftir Björgu Hjartardóttur kynjafræðing þar sem hún skrifar í nokkrum umvöndunartóni um Hirsi Ali, sómalska rithöfundinn sem skorið hefur upp herör gegn kvennakúgun í trúræðissamfélögum íslams.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skýrir valkostir

Bjartsýnin sem mörgum hefur þótt einkenna íslenska þjóðarsál með mismikilli innistæðu virðist heldur á undanhaldi þessa dagana. Systir hennar svartsýnin nemur þess í stað lönd með vaxandi þunga og hvarvetna þar sem tveir eða fleiri koma saman eru viðraðar áhyggjur af efnahagsástandinu, stöðu krónunnar, hruni á fasteignamarkaði eða öðru því sem snertir daglega afkomu okkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Niður með lýðræðið

Lýðræði er rugl. Það er dýrt í rekstri, seinvirkt og skilar sjaldnast gáfulegri niðurstöðu en þeirri sem hvort sem er hefði verið komist að með öðrum aðferðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Það sem ekki má

Það má ekki tala um ESB og ekki harma gengisfallið fé og ekki skipta um stjórann sem situr uppí banka á myntinni sem gerir alla blanka.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óheppileg inngrip

Oft hefur sú spurning leitað á mig hvenær rétt sé að grípa inn í líf fólks og hvenær best sé að láta það í friði. Fróður maður sagði samt einhverju sinni að við sæjum frekar eftir því sem við gerðum ekki heldur en því sem við gerðum og eftir þeirri speki hef ég farið.

Bakþankar
Fréttamynd

Markaðurinn hvattur áfram

Eftir svartsýnisfréttir um uppsagnir í byggingageiranum og frosti á fasteignamarkaði voru það jákvæðar fregnir sem bárust frá ríkisstjórninni á fimmtudag.

Fastir pennar
Fréttamynd

Búr bjarnarins mikla

Einhverntíma hefði það eflaust þótt óviðeigandi að Íslendingar þyrftu á sjálfan lýðveldisdaginn að fá aðstoð Dana við að fella óboðinn þjóðhátíðargest. Sú var þó raunin í ár. Meðan þorri þjóðarinnar sleikti ís og keypti blöðrur steig fulltrúi hinnar áður drottnandi herraþjóðar á land eins og frelsandi hetja, vopnaður deyfibyssu og ísbjarnarbúri til að bjarga Íslendingum úr bjarnarklóm. Þar fór sjálfstæði þjóðarinnar fyrir lítið.

Bakþankar
Fréttamynd

Tómarúm

Án þeirra nýframkvæmda í orkuöflun og stóriðju sem átt hafa sér stað á liðnum árum hefði lánsfjárkreppan þegar orðið dýpri og áhrif hennar alvarlegri fyrir almenning en orðið er. Stórauknar útflutningstekjur frá orkufrekum iðnaði sýna að þar var hyggilega að málum staðið. Fátt er því mikilvægara en að sú framrás geti haldið óslitið áfram eins og aðilar vinnumarkaðarins hafa bent á.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hlekkir hugarfarsins

Lítill fimm ára pjakkur var staddur með foreldrum sínum og systur á Austurvelli hinn 17. júní. Þangað var fjölskyldan komin til að fylgjast með setningu þjóðhátíðar­innar. Þegar forsætisráðherra og forseti lýðveldisins birtust hlið við hlið í kjölfar stúlku með blómsveig á leið að styttu Jóns Sigurðssonar, togaði snáðinn, sem skynjaði hátíðleika augnabliksins, í föður sinn og spurði: „Pabbi, eru þeir að fara að gifta sig?“

Fastir pennar
Fréttamynd

Meira um mannréttindi

Ef maður kaupir sér gullúr í gamalli skartgripabúð, getur hann oftast gengið að því vísu, að úrið er ekki illa fengið. Ef hann kaupir gullúr af órökuðum og illa þefjandi götusala með vasana úttroðna af úrum, gerir hann það varla í góðri trú: hann á að vita, að hann er að kaupa þýfi eða eftirlíkingu.

Fastir pennar
Fréttamynd

19. júní

Dagurinn í dag er kvenna. Forleikur hans var í hæsta máta viðeigandi. Fyrst snerust bloggheimar um undratækið sjálfsfróunarmúffu fyrir karlmenn. Í fyrradag spígsporaði fjallkona um Austurvöll með risavaxið reðurtákn á hausnum og loks var ellimóð birna skotin á flótta. Við kunnum vissulega að meta hið fríðara kyn.

Bakþankar
Fréttamynd

Tímabær varnarspyrna frá hægri

Hvatning Geirs H. Haarde forsætisráðherra í þjóð­hátíðarræðu sinni í þá veru að bregðast við hækkandi eldsneytisverði með því að draga úr notkun eldsneytis var orð í tíma töluð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Krydd í kynlífið

Nokkuð lengi hefur verið móðins að kvarta undan tímaskorti. Þar er ég sjálf engin undan­tekning, byrja yfirleitt að væla yfir þessu hátt og í hljóði strax á morgnana.

Bakþankar
Fréttamynd

Evrópuhugsjón í kreppu?

Samstarf Evrópuþjóða á sér ýmsar ólíkar myndir. Þessa dagana stendur t.d. yfir Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Í sjónvarpi allra landsmanna er hægt að fylgjast með smáþjóðum takast á við gamalgróin risaveldi íþróttarinnar og eina reglan þar virðist vera sú að aldrei er hægt að afskrifa neitt lið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Umræðufimi

Íslensk þjóðerniskennd er sterk og lifandi. Einn angi hennar kemur fram í því að enn telst það fullgild rökræða að gera sér í hugarlund hvernig Jón forseti hefði hugsað um þau samtíma viðfangsefni er lúta að stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rostahjöðnun

Rostahjöðnun er óhjákvæmilegur fylgifiskur verðbólgu. Hún lýsir sér þannig að þegar sjóðir tæmast og efnahagskerfi veikist þykir þjóðinni hún síður hafa efni á að vera með rosta.

Bakþankar
Fréttamynd

Þægilegasti ferðamátinn

Dr. Gunni segir frá því í sunnudagsblaði Fréttablaðsins að þriggja daga ferðalag til Íslands fyrir bandarískt par mundi kosta 300 þúsund krónur, eða fyrir þá sem eru góðir í deilingu, 100 þúsund kall á dag.

Bakþankar