Fregnir af dauða hagkerfisins stórlega ýktar Þrátt fyrir áskoranir framundan, lækkun krónunnar að undanförnu og að útlit sé fyrir hægan vöxt hagkerfisins á næsta ári er óþarfi að örvænta, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 1. nóvember 2018 11:15
Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. Viðskipti innlent 31. október 2018 09:09
Bein útsending: Ný hagspá Landsbankans kynnt í Hörpu Ný hagspá Landsbankans kynnt fyrir fullum sal í Hörpu. Drífa Snædal, Bjarni Benediktsson og Halldór Benjamín eru meðal þeirra sem taka þátt í pallborðsumræðu. Viðskipti innlent 31. október 2018 07:30
Stýrivextir hækka, krónan veikist og atvinnuleysi eykst Eftir sterkan fyrri árshelming 2018 er útlit fyrir að hagkerfið sé að snöggkólna. Viðskipti innlent 29. október 2018 15:25
Sundmannakláði kom upp í Landmannalaugum Gestir eru varaðir við því að baða sig í náttúrulauginni um sinn. Innlent 26. október 2018 11:34
Fákasel rís úr öskunni Hestagarðurinn Fákasel hefur opnað á ný en honum var lokað í febrúar í fyrra eftir að hafa tapað um 199 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 25. október 2018 16:28
Ísgöngin skapa umfangsmikla starfsemi á Húsafellssvæðinu Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn. Viðskipti innlent 22. október 2018 20:00
Bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia staðfest Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Viðskipti innlent 22. október 2018 18:15
Níu Íslendingar kynna Ísland frá A til Ö Íslandsstofa kynnir herferðina "Ísland frá A til Ö“ þar sem íslenska tungumálið er nýtt til að auka vitund um Ísland sem góðan stað til að heimsækja, upprunaland gæða í matvælum, vörum og framleiðslu og tilvalinn stað fyrir fjárfestingar og viðskipti. Herferðin er undir merkjum Inspired by Iceland. Viðskipti innlent 22. október 2018 09:00
Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 20. október 2018 09:00
Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. Innlent 18. október 2018 21:30
Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. Viðskipti innlent 18. október 2018 20:15
Hundrað þúsundasta gestinum fagnað á Hvolsvelli Því var fagnað í dag að hundrað þúsundasti gesturinn heimsótti Lava safnið á Hvolsvelli það sem af er árinu 2018. Innlent 17. október 2018 16:15
Vilja stöðva sjóræningjaleiðsögn á Íslandi Íslenskir leiðsögumenn gagnrýna að erlendar ferðaskrifstofur notist við útlenska leiðsögumenn hér á landi. Innlent 16. október 2018 09:00
Setningarnar sem aldrei heyrast frá erlendum ferðamönnum Fréttablaðið tók saman nokkrar setningar sem erlendir ferðamenn munu líklegast aldrei láta falla. Lífið 16. október 2018 08:30
Langflestir útlendingar í Landmannalaugum Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve Innlent 16. október 2018 06:00
Biður foringja ferðaþjónustunnar um að róa sig og líta í eigin barm Þórarinn Ævarsson hjá Ikea segir forkólfa í ferðaþjónustu vilja skjóta sendiboðann. Innlent 15. október 2018 15:25
Vinur er sá er til vamms segir Síðastliðin 36 ár hef ég starfað við matvælaframleiðslu og sölu á matvælum á einn eða annan hátt og hefur mér gengið betur en flestum að fóta mig í því oft krefjandi umhverfi. Skoðun 15. október 2018 15:09
„Ég var að sýna þeim hvernig þú getur grætt miklu meira“ Jóhannes Þór Skúlason og Þórarinn Ævarsson tókust á um umdeilda ræðu þess síðarnefnda á landbúnaðarþingi um meint okur ferðaþjónustuaðila. Viðskipti innlent 15. október 2018 10:45
„4.900 krónu hamborgarinn“ kostar 3.800 Umtalaðasti hamborgari landsins þessa dagana er 1.100 krónum ódýrari en upphaflega var gengið út frá. Viðskipti innlent 11. október 2018 14:27
Ferðamaður í sjálfheldu á ísjaka Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út vegna manns sem fastur er á ísjaka eftir að hafa fallið í lón við Svínafellsjökul. Innlent 10. október 2018 14:01
„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Viðskipti innlent 10. október 2018 11:57
Heitir því að elta þá uppi sem unnu skemmdarverk við vinsæla fjörupotta Það var ófögur sjónin sem beið aðstandanda heitu pottanna í Sandvíkurfjöru við Hauganes um helgina en svo virðist sem að hópur ungra manna hafi brotið og bramlað allt lauslegt við pottanna Innlent 8. október 2018 11:00
Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. Innlent 4. október 2018 12:30
Ferðamenn ekki verið ánægðari með Ísland síðan í nóvember Bandaríkjamenn eru ánægðastir með Ísland. Innlent 4. október 2018 11:42
Fjöruferð ferðamanns endaði með gjörónýtum bílaleigubíl Hann var ansi illa leikinn, bílaleigubíllinn sem meðlimir í björgunarsveitinni Dýra á Þingeyri fiskuðu upp úr fjörunni við Skútubjörg í Arnarfirði í síðustu viku. Þangað hafði ferðamaður álpast og ekki komist til baka á bílnum. Innlent 1. október 2018 14:45
Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. Innlent 30. september 2018 20:00
Fyrirtæki í ferðaþjónustu meðal þeirra sem greiða hæst opinber gjöld Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu. Viðskipti innlent 28. september 2018 11:34
Rétti reksturinn við eftir tapár Nordic Visitor náði skjótum viðsnúningi á rekstrinum eftir tap á síðasta ári. Eigandinn segir það hafa verið komið í of mörg verkefni með of lága framlegð. Þörf sé á samþjöppun og hagræðingu í ferðaþjónustunni. Viðskipti innlent 27. september 2018 07:30
Tveir tímar kostuðu nema hátt í milljón Tveir meintir prufutímar reyndust nemanda Ferðamálaskóla Íslands dýrir. Skólastjórinn segir ekki hægt að prufa og alla gera sér grein fyrir hvað felist í umsókn. Innlent 24. september 2018 06:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent