Hefur áhyggjur af velferð og réttindum fólks í ferðaþjónustu Formaður Framsýnar á Húsavík segist sjá alvarleg brot í íslenskri ferðaþjónustu. Starfsmenn hér á landi fái laun sín greidd á erlenda reikninga fram hjá kjarasamningum og skattskilum hér á landi. „Það er fullt tilefni til að hafa áhyggjur.“ Upplýsingafulltrúi SAF segir undirboð á vinnumarkaði ólíðandi. Innlent 2. maí 2018 06:00
Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. Viðskipti innlent 2. maí 2018 06:00
Airbnb hvetur til ábyrgrar ferðamennsku á Íslandi Airbnb hefur lýst yfir stuðningi við verkefni Íslandsstofu, The Icelandic Plegde, eða Íslandseiðinn. Eiðurinn felur í sér skuldbindingu í átta liðum um ábyrga hegðun á ferðalagi um Ísland. Innlent 1. maí 2018 18:38
Segir reynt að útrýma samkeppni Stjórnarformaður Gray Line á Íslandi vill meina að svo virðist sem hluthafar Bláa lónsins hafi sammælst um að reyna að losa sig við samkeppni. Viðskipti innlent 28. apríl 2018 19:00
Gray Line segir upp bílstjórum og fækkar ferðum Fyrirtækið Gray Line hefur sagt upp nokkrum af bílstjórum sínum og mun fækka ferðum í sumar. Viðskipti innlent 27. apríl 2018 21:26
„Nokkuð skýr merki“ að fjölgunartoppinum sé náð Fjölgun ferðamanna á milli ársfjórðunga ekki verið minni síðan fyrir uppsveiflu. Viðskipti innlent 27. apríl 2018 10:30
Níu milljóna tap Hótels 1919 Eignarhaldsfélagið Hótel 1919, sem rekur hótel undir nafni Radisson Blu við Pósthússtræti, skilaði um níu milljóna króna tapi í fyrra borið saman við hagnað upp á tæplega 38 milljónir króna á árinu 2016. Viðskipti innlent 25. apríl 2018 06:00
Hafa ekki upplýsingar um umfang skattaundanskota í ferðaþjónustu Skattrannsóknarstjóri býr ekki yfir upplýsingum um umfang þeirra fjármuna sem ríkissjóður verður af vegna skattaundanskota í ferðaþjónustu í gegnum erlendar bókunarsíður. Viðskipti innlent 20. apríl 2018 20:21
TripAdvisor kaupir Bókun ehf. Ferðaþjónustusíðan TripAdvisor hefur keypt íslenska fyrirtækið Bókun ehf., sem framleiðir hugbúnað fyrir ferðaþjónustu. TripAdvisor er stærsta alþjóðlega síðan á þessu sviði og hefur meira en 300 milljón notendur um allan heim. Viðskipti innlent 20. apríl 2018 15:00
Þróa leiðir til gjaldtöku og geta fylgst með átroðningi um leið Íslenskt fyrirtæki þróar kerfi sem sinnir gjaldtöku og fylgist með álagi á einstökum svæðum. Staðarhaldarar geta þannig miðað gjaldtöku við ásókn. Ráðherra segir þjónustugjöld sjálfsögð en mikilvægt sé að virða almannarétt. Innlent 20. apríl 2018 06:45
Nýjar leiðir við að skjóta undan skatti Ferðaþjónustan notar erlendar bókunarsíður og erlenda posa til að komast hjá tekjuskráningu. Eftirlit Ríkisskattstjóra oft erfiðleikum bundið. Málum hefur verið vísað til Skattrannsóknarstjóra. Innlent 19. apríl 2018 06:00
Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. Innlent 18. apríl 2018 19:44
Ferðalangarnir þakklátir eftir hrakfarirnar í Botnsfjalli Ferðalangarnir tveir, sem bjargað var úr hlíðum Botnsfjalls á sunnudag, eru gríðarlega þakklátir björgunarsveitarmönnum og þyrluflugmönnum Landhelgisgæslunnar sem komu þeim til aðstoðar. Innlent 18. apríl 2018 07:03
Hvalveiðar gætu vakið alvarleg viðbrögð Hvalur hf. stefnir á veiðar á stórhvelum í sumar eftir tveggja ára hlé. Innlent 17. apríl 2018 19:45
Icelandair hótel kaupa Hótel Öldu við Laugaveg Eftir kaupin eru hótelin í rekstri Icelandair hótela þrettán talsins. Viðskipti innlent 16. apríl 2018 13:11
Dvínandi Íslandsáhugi á Google gæti skilað sér í færri ferðamönnum Í greiningu íslenska vefmarkaðsfyrirtækisins The Engine var kannað hvort gögn frá leitarvélum gætu verið sannspá um ferðamannastraum til Íslands. Áhugi á tilteknu fyrirbæri er gjarnan mældur með því hversu oft það er slegið inn í leitarvélar á netinu. Viðskipti innlent 16. apríl 2018 10:28
60 milljón króna tilboð í Hítará Opnað var fyrir tilboð í Hítará á Mýrum um helgina en alls skiluðu fimm aðilar inn tilboðum í ána. Veiði 16. apríl 2018 08:31
Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði ferðamönnum úr sjálfheldu í nótt Tveimur erlendum ferðamönnum var bjargað úr sjálfheldu í hlíðum Botnfjalls. Innlent 16. apríl 2018 08:15
Spá verulegri fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. Innlent 16. apríl 2018 06:00
Nýtt 72 herbergja hótel kom með skipi til landsins Vörubílar með löngum vögnum höfðu það hlutverk að flytja einingarnar frá bryggjunni í Þorlákshöfn til Víkur. Í Vík er einingunum raðað saman eins og kubbum og útkoman verður Hótel Kría. Viðskipti innlent 15. apríl 2018 22:35
Opna aftur göngustíg niður að Gullfossi Neðri stígurinn við Gullfoss hefur verið lokaður undanfarnar vikur en opnar aftur kl.9 í dag. Innlent 14. apríl 2018 08:15
Stefna á lokun í Reykjadal fram í miðjan maí Umhverfisstofnun leggur til að lokað verði fyrir aðgang ferðamanna að Reykjadal næstu fjórar vikurnar. Göngustígnum í Reykjadal var lokað þann 31. mars vegna aurbleytu. Innlent 13. apríl 2018 11:56
Endurbætur á Þingvallavegi tefjast eftir kröfu um umhverfismat Landvernd hefur kært úrskurð Skipulagsstofnunar vegna endurbóta á Þingvallavegi. Innlent 12. apríl 2018 13:54
Brugga fyrsta tómatbjórinn "Það kom upp hugmynd í vetur og okkur langaði að taka hana skrefinu lengra og brugga bjór,“ segir Knútur Rafn Ármannm garðyrkjubóndi og eigandi Friðheima. Viðskipti innlent 12. apríl 2018 13:09
Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. Innlent 11. apríl 2018 11:45
Ferðaþjónustan viðkvæm fyrir áföllum í efnahagi annarra ríkja Mikilvægi bandarískra ferðamanna fyrir íslenska ferðaþjónustu hefur aukist umtalsvert á síðastliðnum árum. Ferðaþjónustan er viðkvæm fyrir áföllum í efnahagi annarra ríkja Viðskipti innlent 11. apríl 2018 11:20
Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. Viðskipti innlent 11. apríl 2018 10:17
Ísland líklega dýrasti áfangastaður í heimi Verðlag á Íslandi er 28 prósent hærra en annars staðar á Norðurlöndunum að meðaltali. Viðskipti innlent 11. apríl 2018 10:09
Bein útsending: Staða íslenskrar ferðaþjónustu Staða íslenskrar ferðaþjónustu verður til umfjöllunar á morgunfundi Íslandsbanka í dag 11. apríl þar sem ný skýrsla Íslandsbanka verður kynnt. Viðskipti innlent 11. apríl 2018 07:45
Tíu tekjuhæstu á Airbnb veltu 1.300 milljónum Leiguvefurinn Airbnb er orðinn næstumfangsmesta gistiþjónusta landsins með um 30 prósenta hlutdeild. Gistinóttum á vegum Airbnb fjölgaði um 1,6 milljónir í fyrra. Tíu tekjuhæstu leigusalarnir veltu samtals 1,3 milljörðum króna. Viðskipti innlent 11. apríl 2018 06:00