Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Ekki hægt að hringja eftir aðstoð á slysstað

Tíu kílómetra kafli við Dritvík og Djúpalónssand á Snæfellsnesi er dautt svæði í fjarskiptum. Á þriðja hundrað þúsund ferðamenn fara um svæðið á ári. Ef eitthvað kemur upp á er ekki hægt að hringja á aðstoð. Tvö slys urðu þar í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Einir og ófaglærðir í ferðamannavertíð

Lögreglumenn víða um land verða einir á vakt á sínum svæðum og margir hverjir ófaglærðir í þokkabót. Þrátt fyrir aukna fjárveitingu til málaflokksins vegna kynferðisbrota er hagræðingarkrafa á lögregluumdæmin.

Innlent
Fréttamynd

Sums staðar tífalt fleiri útlendingar

Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu.

Innlent
Fréttamynd

Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga

Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra.

Lífið