Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Á annan tug framkvæmda í hættu

Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar

Innlent
Fréttamynd

Náttúruperlur við Rauðufossa

Það er stefna og starf Ferðafélags Íslands að kynna íslenska náttúru og hvetja fólk til að njóta hennar en um leið að vernda hana. Þetta kemur meðal annars fram í árbókum félagsins sem gefnar hafa verið út samfellt í 90 ár frá stofnun félagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil fjölgun banaslysa í umferðinni síðustu ár

Aukna umferð má rekja til fjölda ferðamanna og að efnahagsástand hefur lagast eftir hrun. Banaslys síðustu tveggja ára eru langt yfir meðaltali fimm ára á undan. Brýnt að merkja vegi vel og búa svo um hnúta að þeir séu öruggir fyrir al

Innlent
Fréttamynd

Fleiri ferðamenn að vetri en sumri

Það hefur tekist að dreifa komum ferðamanna yfir árið, eins og stefnt var að. Spá gerir ráð fyrir 444.000 ferðamönnum til viðbótar árið 2017. Keflavíkurflugvöllur þjónustar á níundu milljón manna. Fjárfestingar þar á fimm árum j

Innlent
Fréttamynd

Finnst góður andi ríkja á Íslandi

Nýr portúgalskur stjórnandi hefur hafið störf hjá Icelandair. Hann er þjálfaður flugmaður og hefur unnið í stjórnun síðustu árin, síðast hjá Alþjóðasamtökum flugfélaga. Hann sér vaxtartækifæri hjá Icelandair.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Búa sig undir 55% fjölgun íbúa

Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja fer í allsherjar innviðagreiningu vegna spár um farþegafjölgun á Keflavíkurflugvelli og tilheyrandi íbúafjölgun á svæðinu. Íbúum Suðurnesja fjölgar um 55% á næstu fjórtán árum, má telja víst.

Innlent