Fall af hestbaki á Íslandi olli dauða bresks manns Maðurinn þorði ekki að greina frá slysinu af ótta við að það hefði áhrif á tryggingar sínar. Innlent 21. september 2016 16:36
Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. Innlent 20. september 2016 07:00
Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi var að skima eftir norðurljósum Maðurinn var frá Kína og fæddur árið 1971. Innlent 19. september 2016 11:17
Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. Innlent 18. september 2016 19:00
Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. Innlent 18. september 2016 12:55
Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. Innlent 18. september 2016 08:48
Arkitektúr og túrismi – fyrsti hluti Ekki hefur farið fram hjá neinum að fjöldi ferðamanna á Íslandi hefur stóraukist síðustu árin. Þetta hefur bæði aflað ríkissjóði kærkomins gjaldeyris og skapað atvinnutækifæri sem rík þörf var á eftir hrun. En hverjar eru hugmyndirnar og hugsjónirnar á bak við þróun ferðamannastaða? Skoðun 15. september 2016 00:00
Ferðamenn fá ekki að nota klósettið í Hallgrímskirkju Bent á almenningssalerni á Skólavörðuholti. Innlent 14. september 2016 14:33
Ferðamaðurinn segist hafa verið nakinn því honum var heitt og með magaverk Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ísraelskur ferðamaður sem grunaður er um blygðunarsemisbrot á Selfossi fyrr í mánuðinum skuli sæta farbanni til 3. október næstkomandi. Innlent 14. september 2016 14:27
Bíllinn í köku eftir bílveltu á einum umdeildasta vegakafla Þjóðvegar 1 Japanskur ferðamaður slapp með skrekkinn í Berufirði í morgun. Innlent 14. september 2016 10:27
Kirkjan er gott fordæmi Áætlað er að tekjur Hallgrímskirkju verði um 200 milljónir í ár og er fjárfreku viðhaldi sinnt meðal annars með tekjunum sem koma við hliðið. Innlent 14. september 2016 07:00
Stéttarfélög að drukkna í málum sem snúa að ferðaþjónustu Stór hluti starfsfólks í ferðaþjónustu eru ungt fólk og erlendir ríkisborgarar. Innlent 13. september 2016 21:45
Þyrlan sótti ferðamenn í sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú komið þremur erlendum ferðamönnum til bjargar sem lentu í sjálfheldu á Eyjafjallajökli í dag. Innlent 8. september 2016 17:20
Ferðasumarið í Djúpavík: Trylltur dans norðurljósanna í björgunarleiðangri með hótelgestum Samgönguskortur, ævintýralegar reddingar og kvikmyndir er meðal þess sem Magnús Karl Pétursson, nýr hótelstjóri Hótel Djúpavíkur, ræðir um í viðtali um ferðasumarið á Djúpavík. Innlent 8. september 2016 10:00
Tekjur af turni Hallgrímskirkju fara yfir 200 milljónir Heimsóknum gesta í Hallgrímskirkjuturn hefur fjölgað mikið síðustu ár. Samhliða hafa tekjur kirkjunnar aukist verulega. Tekjurnar fara meðal annars í að greiða fjögur hundruð milljóna króna bankalán sem hvílir á kirkjunni. Viðskipti innlent 8. september 2016 07:00
Bandarískir ferðamenn sagðir sækja til Íslands öryggisins vegna Fjallað er um málið á vef New York Times. Innlent 7. september 2016 11:15
Samtök atvinnulífsins leggja til frjálsa gjaldtöku á ferðamannastöðum Markmið gjaldtökunnar væri að hámarka arð af auðlindum og stýra ágangi á þær. Gjaldtaka er betri lausn en náttúrupassi eða komugjald að mati SA. Viðskipti innlent 7. september 2016 07:00
Tæplega 60 prósenta aukning í sætaframboði í vetur Farþegum mun í vetur standa til boða beint flug til 57 áfangastaða og munu fjórtán flugfélög sinna fluginu. Viðskipti innlent 5. september 2016 16:03
Borgnesingar skoða ylströnd í Englendingavík Eigandi veitingahússins Englendingavíkur í Borgarnesi vill samstarf við bæjaryfirvöld og hugsanlega Orkuveituna um að útbúa og reka ylströnd í Englendingavík. Einar Valdimarsson segir ferðamenn þurfa að hafa nóg fyrir stafni. Innlent 5. september 2016 07:00
Ölvaður um borð í flugvél Farþegi í vél WOW air var ölvaður og með leiðindi um borð. Innlent 2. september 2016 13:15
Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins Aukin ásókn mjög efnaðra ferðamanna til Íslands hefur fjölgað lúxussnekkjum og skipum til landsins. Framkvæmdastjóri fyrirtækis sem þjónustar snekkjurnar segir að mörg tækifæri felist í betri þjónustu fyrir þessa tegund ferðamanna. Innlent 2. september 2016 07:00
Afhenda sjávarútvegsráðherra hundrað þúsund undirskriftir gegn hvalveiðum Segja hvalveiðar hafa alvarleg áhrif á hvalaskoðun. "Hér er verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.“ Innlent 1. september 2016 17:09
Drykkfelldi skipstjórinn fékk 100 þúsund króna sekt og hélt för sinni áfram Vopnin voru afhent tollgæslunni þar sem maðurinn gat nálgast þau á nýjan leik. Innlent 1. september 2016 15:00
Smitaðist af mislingum í flugvél Icelandair Íslendingur á sextugsaldri greindist með mislinga fyrr í mánuðinum en hann smitaðist af bresku barni í flugvél Icelandair þar sem þau voru bæði farþegar. Innlent 30. ágúst 2016 12:19
Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki Viðskipti innlent 30. ágúst 2016 10:00
Þórdís Lóa nýr forstjóri Gray Line á Íslandi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line á Íslandi. Viðskipti innlent 30. ágúst 2016 09:37
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. Innlent 29. ágúst 2016 21:15
Keyrðu niður að flugvélaflakinu í leyfisleysi og þurftu að borga 100 þúsund krónur Landeigendur á Sólheimasandi rukka ferðamenn um 100 þúsund krónur vilji þeir aka niður á sandinn en þar er flugvélaflak sem er vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Innlent 29. ágúst 2016 11:47
Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ Innlent 29. ágúst 2016 07:00
Borgin greiðir húseiganda tvær milljónir vegna yfirsjónar Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. Innlent 27. ágúst 2016 13:32