Tæplega 60 prósenta aukning í sætaframboði í vetur Farþegum mun í vetur standa til boða beint flug til 57 áfangastaða og munu fjórtán flugfélög sinna fluginu. Viðskipti innlent 5. september 2016 16:03
Borgnesingar skoða ylströnd í Englendingavík Eigandi veitingahússins Englendingavíkur í Borgarnesi vill samstarf við bæjaryfirvöld og hugsanlega Orkuveituna um að útbúa og reka ylströnd í Englendingavík. Einar Valdimarsson segir ferðamenn þurfa að hafa nóg fyrir stafni. Innlent 5. september 2016 07:00
Ölvaður um borð í flugvél Farþegi í vél WOW air var ölvaður og með leiðindi um borð. Innlent 2. september 2016 13:15
Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins Aukin ásókn mjög efnaðra ferðamanna til Íslands hefur fjölgað lúxussnekkjum og skipum til landsins. Framkvæmdastjóri fyrirtækis sem þjónustar snekkjurnar segir að mörg tækifæri felist í betri þjónustu fyrir þessa tegund ferðamanna. Innlent 2. september 2016 07:00
Afhenda sjávarútvegsráðherra hundrað þúsund undirskriftir gegn hvalveiðum Segja hvalveiðar hafa alvarleg áhrif á hvalaskoðun. "Hér er verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.“ Innlent 1. september 2016 17:09
Drykkfelldi skipstjórinn fékk 100 þúsund króna sekt og hélt för sinni áfram Vopnin voru afhent tollgæslunni þar sem maðurinn gat nálgast þau á nýjan leik. Innlent 1. september 2016 15:00
Smitaðist af mislingum í flugvél Icelandair Íslendingur á sextugsaldri greindist með mislinga fyrr í mánuðinum en hann smitaðist af bresku barni í flugvél Icelandair þar sem þau voru bæði farþegar. Innlent 30. ágúst 2016 12:19
Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki Viðskipti innlent 30. ágúst 2016 10:00
Þórdís Lóa nýr forstjóri Gray Line á Íslandi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line á Íslandi. Viðskipti innlent 30. ágúst 2016 09:37
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. Innlent 29. ágúst 2016 21:15
Keyrðu niður að flugvélaflakinu í leyfisleysi og þurftu að borga 100 þúsund krónur Landeigendur á Sólheimasandi rukka ferðamenn um 100 þúsund krónur vilji þeir aka niður á sandinn en þar er flugvélaflak sem er vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Innlent 29. ágúst 2016 11:47
Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ Innlent 29. ágúst 2016 07:00
Borgin greiðir húseiganda tvær milljónir vegna yfirsjónar Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. Innlent 27. ágúst 2016 13:32
Rússar ánægðastir með dvöl sína hér á landi Rússneskir ferðamenn gefa Íslandi einkunina 90,8 í meðaleinkunn en Japanir eru hins vegar minnst ánægðir og gefa Íslandi að meðaltali 74 í einkunn. Innlent 25. ágúst 2016 09:41
Var ekki í bílbelti og kastaðist úr bílnum við veltu Tvö börn slösuðust í gær þegar bílaleigubifreið, sem þau voru farþegar í, fór út af veginum á Laxárdalsheiði og valt. Innlent 24. ágúst 2016 00:01
Flugvél WOW fékk fugl í hreyfil í flugtaki: „Urðum dauðskelkuð“ Snúa þurfti við flugvél WOW Air á leið frá Barcelona til Íslands í gær eftir að fugl lenti í hreyfli vélarinnar. Innlent 23. ágúst 2016 13:28
Á gjörgæslu eftir árekstur við steypubíl Kona á fimmtugsaldri liggur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hún lenti í bílslysi á Suðurlandi í dag. Innlent 22. ágúst 2016 18:24
WOW býður Bretum sem setjast að á Íslandi ókeypis flug Flugfélagið opnaði fyrir umsóknir í síðustu viku og þegar hafa nokkrir sótt um. Viðskipti innlent 22. ágúst 2016 15:50
Verð á þjónustu hótela og gistiheimila hækkar töluvert milli ára Aukin eftirspurn og aukinn launakostnaður veldur hækkuninni, að mati hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 22. ágúst 2016 15:07
Tíu hlauparar fóru á sjúkrahús vegna ofþornunar og vanþjálfunar Stefnir í að hundrað milljónir króna safnist en fimm til tíu milljónir fara í rekstur heimasíðunnar. Innlent 22. ágúst 2016 14:05
Ferðamenn fluttir með þyrlu eftir árekstur við steypubíl Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir á Landspítalann eftir árekstur tveggja bíla í Rangárvallasýslu. Innlent 22. ágúst 2016 13:39
Horfði á eiginkonu sína sökkva í hafið en bjargaði ungum syni Bandarískur fjölskyldufaðir horfði á eftir eiginkonu sinni sökkva í sjóinn með bíl þeirra á Vestfjörðum á fimmtudag. Innlent 20. ágúst 2016 00:01
Úr berjatínslu í björgunaraðgerðir: Björguðu pari og barni þeirra úr sjónum Hjónin Bryndís Sævarsdóttir og Einar Þórarinn Magnússon úr Reykjanesbæ komu ferðamönnum, pari með tveggja ára barn, til bjargar á Barðaströnd á Vestfjörðum í gær. Innlent 19. ágúst 2016 14:41
Blómstrandi barmenning í Mývatnssveit: „Væri ekki hægt ef ekki væri fyrir ferðamennina“ Fjórtán staðir eru með vínveitingaleyfi í kringum Mývatn. Heimamenn stunda það að fara hringinn og stoppa á hverjum stað. Innlent 18. ágúst 2016 19:45
Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. Innlent 18. ágúst 2016 15:15
Vandamál í veitingabransanum: Finnur enga íslenska uppvaskara eða vínþjóna Veitingastöðum á landinu gengur mörgum illa að ráða til sín starfsmenn með reynslu í þjóns- og matreiðslustörfum. Veitingamenn eru sammála um vandamálið. Fáir útskrifast sem þjónar eða matreiðslumenn. Innlent 18. ágúst 2016 04:00
Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018 Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn í Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn Innlent 17. ágúst 2016 19:45
Ferðasumarið í Rifi: „Ferðamenn eru margir gjörsamlega úti á þekju þegar kemur að vegalengdum“ Kári Viðarsson, eigandi Frystiklefans í Rifi, hefur orðið var við mikla aukningu ferðamanna í sumar. Innlent 17. ágúst 2016 09:00
Ferðafólk í sjálfheldu í Reynisfjöru í dag Björgunarsveitum á Suðurlandi barst tvær neyðarbeiðnir nú síðdegis. Innlent 16. ágúst 2016 18:01
Hollensk kona slasaðist á göngu á Íslandi: Leitar að bjargvættum sínum Hollensk kona sem slasaðist á Leirhnjúk leitar nú að bjargvættum sínum sem báru hana niður. Innlent 16. ágúst 2016 14:44