Tugir íslenskra fyrirtækja auglýsa eftir sjálfboðaliðum "Það eru hvít svæði, grá svæði og svört svæði. Á svörtu svæði eru hótel og gistiheimili sem óska eftir sjálfboðaliðum,“ segir Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Innlent 18. febrúar 2016 10:45
Kenna ferðamönnum ábyrga hegðun Ný markaðsherferð Íslandsstofu miðar að því að kenna ferðamönnum ábyrga hegðun. Innlent 18. febrúar 2016 07:00
Vinnumansal í íslenskri ferðaþjónustu Báran stéttarfélag skoðar hátt í tuttugu mál innan ferðaþjónustunnar á Suðurlandi er varða svarta starfsemi eða misneytingu starfsfólks. Eitt vinnumansalsmál er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 18. febrúar 2016 07:00
Viljum við ekki þrjá milljarða? Það er tímaspursmál hvenær erlendir ferðamenn lenda í stórslysi á Íslandi. Hvort þar með verði draumurinn búinn er erfitt að segja til um, en þegar erlendir ferðamenn ganga eftirlits- og fyrirhyggjulaust fram á snjóhengjur við klakabrynjuð vatnsföll, ganga út í opinn dauðann í ölduróti, Skoðun 18. febrúar 2016 07:00
Selja ferðir að leynilegum fossi í afrétti Hrunamannahrepps Félagið Secret Local Adventurers fær aðgang að fjallakofa Hrunamannahrepps og heimild til að merkja gönguleið að Búðarárfossi. Ætla að gera kofann upp og kynna ferðamönnum. Stefna á leynda staði sem aðrir aka ekki á með sína gesti. Innlent 18. febrúar 2016 07:00
Viðvörunarbjöllurnar klingja sem aldrei fyrr Ofan í umræðu um öryggi erlendra ferðamanna staðfestir Ferðamálastofa að fjölgun ferðamanna á milli ára var þrjátíu prósent. Sérfræðingur segir að treysta verði og byggja upp flesta innviði í landinu til að mæta fjölguninni. Innlent 16. febrúar 2016 07:00
Þjóðardýrgripirnir faldir ofan í geymslu Ferðamenn sem hingað koma hafa margir hug á því að sjá íslensku handritin, en grípa í tómt því þau eru hvergi til sýnis. Forstöðumaður Árnastofnunnar segir að Íslendingum beri skylda til að miðla þessum heimsminjum, en ekkert bólar á Húsi íslenskra fræða. Innlent 15. febrúar 2016 20:00
Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. Innlent 15. febrúar 2016 19:30
Bræðurnir Ragnar og Hafþór standa í ströngu Meðan Ragnar á í vök að verjast með AdaM hótel er Hafþór sakaður um að dreifa löngu útrunnu nammi sem börn á Seyðisfirði hámuðu í sig á Öskudag. Innlent 15. febrúar 2016 16:21
Sigmundur segir eins og Árni Páll óttist innrás ferðamanna Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í innviðauppbyggingu vegna fjölgunar ferðamanna á þingi í dag. Innlent 15. febrúar 2016 16:00
Tæplega 1,3 milljón ferðamenn komu til landsins í fyrra Til viðbótar komu 100 þúsund ferðamenn til Reykjavíkur með 108 skipum. Innlent 15. febrúar 2016 10:16
Ferðamenn úti á ísnum á Jökulsárlóni: „Maður fær fyrir hjartað þegar maður sér fólk haga sér svona“ "Ég kem nú ekki oft hingað með ferðamenn, kannski einu sinni í mánuði en nánast í hvert einasta skipti sé ég fólk þarna úti á jökunum og jafnvel með börn með sér,“ segir Gylfi Blöndal, verkefnastjóri hjá IceLimo Luxury Travel. Innlent 14. febrúar 2016 19:50
Fjórhjólaslys í hlíðum Úlfarsfells Tveir ferðamenn voru á hjólinu, annar meiddist lítillega. Innlent 13. febrúar 2016 17:31
Sungu „Ég fann þig“ á meðan þeir björguðu brúðhjónum Kórfélagar karlakórsins Esju komu erlendum ferðamönnum tvisvar til aðstoðar á fimm mínútum í morgun þar sem þeir voru á leið í æfingabúðir inn í Húsadal í Þórsmörk. Lífið 13. febrúar 2016 14:03
Ferðaþjónustufyrirtæki tekur Reynisfjöru út sem áfangastað „Eins og staðan er núna þá er ekki boðlegt að fara með fólk þangað,“ segir Jakob Guðjohnsen hjá Superjeep.is. Innlent 13. febrúar 2016 13:40
Alltaf einhverjir sem hunsa tilmæli lögreglu Vakt Lögreglunnar á Suðurlandi í Reynisfjörðu hefur gengið vel að mati yfirlögregluþjóns sem segir þó alltaf einhverja hunsa tilmæli lögreglu. Gera þurfi mun betur til að hafa öryggismálin í lagi. Innlent 13. febrúar 2016 12:58
Enskan í forgrunni á nýjum upplýsingaskiltum á Keflavíkurflugvelli Formaður Íslenskrar málnefndar gagnrýnir nálgun Isavia sem segjast vera að bæta þjónustuna við meirihluta þeirra farþega sem fara um Leifsstöð. Innlent 13. febrúar 2016 12:12
Ferðamenn í hlandspreng vegna hrepparígs Ástandið við Jökulsárlón er skelfilegt; sár skortur á klósettaðstöðu en ástæðuna má finna í ágreiningi milli rekstraraðila og landeigenda. Innlent 12. febrúar 2016 15:06
Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. Innlent 12. febrúar 2016 14:49
Ráðherra ferðamála segir að verið sé að vinna að því að tryggja öryggi ferðamanna Ljóst er að bæta þarf verulega úr öryggismálum ferðamanna en fjórir erlendir ferðamenn hafa látist af slysförum hér á landi á síðustu tveimur mánuðum. Innlent 11. febrúar 2016 22:30
Ferðamaður hætt kominn í sprungu á Sólheimajökli Rússneskur ferðamaður féll í gegnum ís á bólakaf í jökulsprungu í dag. Leiðsögumaður sem kom honum til bjargar segir að illa hefði geta farið. Innlent 11. febrúar 2016 22:21
Talsmaður landeigenda eftir dóm Hæstaréttar: „Enginn að hugsa um náttúruna, bara rassgatið á sjálfum sér“ Hæstaréttur segir að landeigendum í Reykjahlíð sé óheimilt að rukka inn gjald við náttúruperlur í Mývatnssveit. Innlent 11. febrúar 2016 21:00
Máttu ekki rukka í Námaskarði og við Leirhnjúk Hæstiréttur hefur staðfest lögbann sýslumannsins á Húsavík um lögbann á gjaldtöku við náttúruperlur í Mývatnssveit. Innlent 11. febrúar 2016 16:30
Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. Innlent 11. febrúar 2016 13:10
Fjórir látist af slysförum á tveimur mánuðum: „Stjórnvöld verða að fara að hysja upp um sig buxurnar í þessum málum“ Jónas Guðmundsson hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg segir að bæta þurfi forvarnir og fræðslu til erlendra ferðamanna, byggja þurfi upp innviði og stórefla löggæslu og eftirlit en ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega hér á landi síðustu ár. Innlent 11. febrúar 2016 11:12
Fjórfalt fleiri ferðamenn en í janúar 2010 Aldrei hafa fleiri ferðamenn sótt landið heim á fyrsta mánuði ársins en nú í ár. Viðskipti innlent 11. febrúar 2016 11:05
Áhættugreining í bígerð eftir banaslys Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið. Innlent 11. febrúar 2016 07:00
Reynisfjara verður ekki lokuð ferðamönnum Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir ekki koma til greina að loka Reynisfjöru fyrir ferðamönnum en vill að fjaran verði vöktuð allan sólarhringinn. Innlent 10. febrúar 2016 19:30
Lögregluvakt verður í Reynisfjöru frá og með morgundeginum Kínverskur ferðamaður lést í fjörunni í morgun eftir að alda reif hann á haf út. Innlent 10. febrúar 2016 18:24
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. Innlent 10. febrúar 2016 15:30