Bændasamtökin loka Hótel Sögu Samtökin segjast nauðbeygð vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim. Viðskipti innlent 28. október 2020 16:45
Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28. október 2020 10:41
Smíði nýrrar brúar að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi Smíði nýrrar brúar er að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi, á kafla hringvegarins milli Skógafoss og Mýrdals. Hún á að vera tilbúin eftir eitt ár og leysir af hólmi 53 ára gamla einbreiða brú, sem reist var árið 1967. Innlent 27. október 2020 22:11
Geta séð fossinn Dynjanda í fyrsta sinn í klakaböndum Ísfirðingar og aðrir íbúar á norðanverðum Vestfjörðum, sem óku um Dýrafjarðargöng í gær, uppgötvuðu margir óvænt nýjan möguleika sem jarðgöngin skapa. Í fyrsta sinn verður mögulegt að aka um þjóðvegakerfið að fossinum Dynjanda um hávetur auk þess sem leiðin hefur styst verulega. Innlent 26. október 2020 11:21
Seljalandsfoss á lista yfir fallegustu staði Evrópu Nú þegar heimsfaraldur ríður yfir heimsbyggðina er í raun það eina sem hægt er að gera þegar kemur að ferðalögum er að plana næstu ferð. Lífið 20. október 2020 15:31
Landsbankinn spáir verðbólgu yfir markmiði næstu ár Horfur eru mun verri í hagspá Landsbankans en þær voru í þjóðhagsspá Seðlabankans í ágústmánuði. Verðbólga og atvinnuleysi dragist á langinn. Innlent 20. október 2020 13:28
Fengu hvorki ferðamenn né „eðlilegt líf“ innanlands Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna erfiða hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Innlent 19. október 2020 19:00
Innan við helmingur hefur notað ferðagjöfina Alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Innlent 17. október 2020 16:23
Ætla að bæta leiðsögumönnum og sviðslistafólki tapaðar tekjur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að samþykkja að leggja fyrir Alþingi frumvarp um svokallaða tekjufallsstyrki. Innlent 16. október 2020 12:18
Verslun víða blómleg í draugalegum miðbæ Samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar voru 57 laus rými í miðbænum í júní og 43 á sama tíma fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum frá Kringlunni og Smáralind eru afar fá laus rými þar og verslun hefur gengið vel síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14. október 2020 18:31
Umhugsunarvert að nægt fjármagn til Þingvalla sé ekki tryggt í fjárlögum Landvarðafélagið harmar ákvörðun Þjóðgarðsins á Þingvöllum að segja upp öllum starfandi landvörðum hjá þjóðgarðinum. Innlent 12. október 2020 22:09
Uppsagnir á Þingvöllum Átta landvörðum og einum verkefnisstjóra hjá Þjóðgarðinum á Þingvöllum var sagt upp í morgun. Tilkynng var um uppsagnirnar á starfsmannafundi í morgun að sögn þjóðgarðsvarðar. Innlent 12. október 2020 19:36
Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10. október 2020 07:00
Þoturnar voru 36 í fyrra, núna duga 2-3 til að flytja farþegana Icelandair er að taka sextán Boeing 757 þotur úr notkun um þessar mundir. Níu þeirra fara til geymslu í bandarískri eyðimörk en hinar verða seldar eða rifnar í varahluti, meðal annars í Keflavík. Viðskipti innlent 9. október 2020 22:00
Icelandair kallar eftir fyrirsjánleika vegna næsta árs Forstjóri Icelandair segir erfitt fyrir ferðaþjónustuna almennt að hafa ekki fyrirsjáanleika varðandi fyrirkomulag á landamærum vegna sölu ferða til Íslands á næsta ári. Forsætisráðherra segir margar leiðir til skoðunar. Innlent 7. október 2020 11:56
Ísland með sterk skilaboð Í dag fer ferðakaupstefnan Vestnorden fram með rafrænum hætti í fyrsta skipti í 34 ára sögu þessa mikilvæga viðburðar þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum gefst kostur á að mynda ný viðskiptasambönd og viðhalda þeim sem fyrir eru. Skoðun 7. október 2020 11:31
Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Viðskipti innlent 6. október 2020 08:33
Forsendur fjárlaga um verðmætasköpun samfélagsins standa og falla með fyrirsjáanleika í sóttvörnum Hvert er samhengi fjárlaga og sóttvarnaraðgerða á landamærum? Skoðun 5. október 2020 16:00
Magnaðar myndir frá sögulegu sumri á Íslandi Sumarið 2020. Sumarið sem Íslendingar upp til hópa nýttu til að kynnast landinu sínu betur útaf svolitlu. Lífið 4. október 2020 21:14
Dómur staðfestur yfir rútubílstjóra fyrir manndráp af gáleysi Landsréttur hefur staðfest sex mánaða skilorðsbundinn dóm yfir rútubílstjóra sem ók rútu aftan á fólksbíl með þeim afleiðingum að tveir ferðamenn létust. Innlent 2. október 2020 16:05
66 manns sagt upp hjá Hertz Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða. Viðskipti innlent 29. september 2020 14:14
Fækkun ferðamanna heldur aftur af hækkun í leiguverði Verulega hefur hægt á þróun leiguverðs hér á landi á síðustu mánuðum. Því má þakka færri ferðamönnum og fleiri íbúðum til útleigu innanlands. Viðskipti innlent 28. september 2020 15:29
Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa Við undirritun Lífskjarasamnings í apríl 2019 var hagvaxtar að vænta á komandi árum og allt benti til þess að atvinnulífið gæti staðið undir þeim launahækkunum sem um var samið. Nú blasir við breyttur veruleiki. Skoðun 28. september 2020 13:55
Kórónuðu ömurlega umgengni með falleinkunn Guðrún Valdís Þórisdóttir, sem leigir út íbúðir til ferðamanna á Selfossi, segist aldrei hafa lent í öðru eins og þegar hún opnaði dyrnar að einni íbúðinni í gær. Viðskipti innlent 28. september 2020 11:36
Fjórir erlendir ferðamenn handteknir, grunaðir um brot á sóttkví Erlendur ferðamaður sem var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi. Innlent 27. september 2020 07:37
Segir ósanngjarnt að kenna frönsku ferðamönnunum um þriðju bylgjuna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir það ekki rétt að tveir franskir ferðamenn, sem greindust með veiruna hér á landi um miðjan ágúst, beri ábyrgð á þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins sem nú gengur yfir landið. Innlent 26. september 2020 17:36
Krafa um sóttkví á fæstum áfangastaða Wizz air Á tíu af ellefu áfangastöðum Wizz Air eru engar hertar aðgerðir á landamærum. Aðeins í Búdapest í Ungverjalandi þurfa farþegar að fara í sóttkví við komu. Viðskipti innlent 24. september 2020 16:39
Telur allt tal um launahækkanir hlægilegt „Málamiðlun, þar sem allir leggja sitt af mörkum, er góð málamiðlun.“ Viðskipti innlent 24. september 2020 15:15
Frysting er eina vitið! Lífskjarasamningarnir sem undirritaðir voru í apríl 2019 eru nú til endurskoðunar. Verkalýðshreyfingin hefur þegar gefið það út, að hún muni fyrir sitt leyti, ekki segja samningnum upp, sem er skiljanleg afstaða þeim megin við borðið í ríkjandi ástandi. Skoðun 24. september 2020 15:01
Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. Viðskipti innlent 24. september 2020 10:37
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent