Iceland Igloo Village fær ekki starfsleyfi fyrr en deiliskipulag liggur fyrir Ferðaþjónustufyrirtækið Iceland Igloo Village fær ekki starfsleyfi fyrr en búið er að deiliskipuleggja svæðið sem jörðin Leynir er á. Innlent 14. október 2019 19:30
Ingólfur greiðir sér 300 milljónir í skugga launalækkana starfsmanna Bókunarfyrirtækið Guide to Iceland hagnaðist um 795 milljónir króna eftir skatt í fyrra. Hagnaðurinn árið á undan var 690 milljónir króna. Viðskipti innlent 14. október 2019 12:07
Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. Viðskipti innlent 11. október 2019 15:45
Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. Innlent 11. október 2019 13:08
Köfun í Silfru: Dæmi um sjálfbæra samvinnu þjóðgarða og ferðaþjónustu Köfun í Silfru er fjórða besta ferðaupplifun heims, samkvæmt notendum Tripadvisor, og er þar í hópi með heimsókn í söfn Vatíkansins og öðrum heimsþekktum áfangastöðum. Skoðun 10. október 2019 16:00
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. Lífið 10. október 2019 14:44
Flybus uppfærir flotann á 40 ára afmælinu Flybus hefur af tilefni 40 ára afmælisins tekið í notkun 11 nýja fólksflutningabíla, 10 af gerðinni VDL og einn frá Mercedes-Benz. Bílar 10. október 2019 14:00
Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Slíkar íbúðir eru flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. Viðskipti innlent 10. október 2019 10:45
Tryggingin dugði fyrir 190 milljóna kröfum Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 9. október 2019 14:53
Gerðu uppreisn í „martraðarsiglingu“ þegar Íslandsstoppið var slegið af Sigling skemmtiferðaskipsins Norwegian Spirit breyttist í sannkallaða martraðarför í vikunni þegar óhagstæð veðurskilyrði settu strik í reikninginn Erlent 9. október 2019 14:10
Meiri afköst og sömu gæði í Litháen Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir offramboð í ferðaþjónustu. Eigendur fyrirtækja þurfi að leggja egóið til hliðar og skoða samruna af alvöru. Viðskipti innlent 9. október 2019 08:15
Virði lóðanna meira en tvöfaldaðist á tveimur árum Virði þriggja lóða sem byggingarfulltrúinn í Rangárþingi ytra keypti að Gaddstöðum fyrir tveimur árum hefur meira en tvöfaldast eftir að þeim var breytt í lóðir fyrir íbúðarhús. Mannvirkjastofnun hefur til umfjöllunar mál sem snúa að jörðinni Leyni og fær byggingafulltrúinn athugasemdir innan fárra daga. Innlent 8. október 2019 19:00
Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Hvalurinn á að giska 30 tonn í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 8. október 2019 16:03
Formaður Þingvallanefndar hefur ekki áhyggjur af ágangi köfunarfyrirtækja í Silfru Ari Trausti Guðmundsson, formaður þingvallanefndar, hefur ekki áhyggjur af umsvifum og ágangi köfunarfyrirtækja við gjánna Silfru í Þingvallaþjóðgarði. Hann telur köfun í Silfru rúmast innan þess sem telst ásættanlegt í þjóðgörðum. Innlent 8. október 2019 12:07
Segja kúluhús og hjólhýsi ólögleg og óttast um vatnsverndarsvæði Ferðaþjónustufyrirtæki í eigu malasískra fjárfesta hefur í óleyfi byggt kúluhús og tengt hjólhýsi við fráveitu á jörðinni Leyni í Landssveit. Innlent 6. október 2019 19:00
Óttast um vatnsverndarsvæði í Landsveit vegna framgöngu malasísks ferðaþjónustufyrirtækis Talsmaður sumarhúsa-og landeigenda í Landsveit segir malasískt ferðaþjónustufyrirtæki hafa rekið hjólhýsi á jörðinni Leyni mánuðum saman án tilskilins rekstrarleyfis. Innlent 5. október 2019 13:15
Strandaglópur á Keflavíkurflugvelli: „Maður verður að taka því sem kemur“ Enn bíður fólk eftir að komast úr flugvélum við Keflavíkuflugvöll. Ekki er hægt að nota landgöngubrýr vegna hvassviðris. Innlent 4. október 2019 19:01
Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. Innlent 4. október 2019 11:10
Sundmannakláði í Landmannalaugum Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að þeir sem notað hafa náttúrulaugarnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða. Innlent 2. október 2019 16:28
Bein útsending: Ferðaþjónustudagurinn 2019 Ferðaþjónustudagurinn 2019 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Viðskipti innlent 2. október 2019 13:30
Margt sem Íslendingar geti lært af Nýsjálendingum í ferðaþjónustu Ferðaþjónustudagurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu og hefst klukkan tvö. Jóhannes Þór Skúlason, formaður samtaka ferðaþjónustunnar, segir að aðalmarkmiðið í dag sé að finna praktískar leiðir til að ná settum markmiðum. Viðskipti innlent 2. október 2019 13:28
Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. Innlent 1. október 2019 12:31
Forsvarsmenn Könnunarsafnsins ekki af baki dottnir Könnnarsafninu á Húsavík verður að óbreyttu lokað í október vegna fjárhagsvandræða. Húsnæði safnsins hefur verið sett á sölu en safnstjórinn er staðráðinn í því að koma safninu upp aftur. Innlent 29. september 2019 19:30
Hafa stofnað nokkurskonar fiskveiðistjórnunarkerfi fyrir ferðaþjónustuna Erlendir ferðamenn eru ánægðir með dvöl sína á Íslandi en þetta er meðal þess sem kom fram þegar ferðamálaráðherra kynnti framtíðarsýn ferðaþjónustunnar í dag. Innlent 27. september 2019 18:55
Meta upplifun ferðamanna á Íslandi með nýjum jafnvægisás ferðamála Áframhaldandi vöxtur verður í ferðaþjónustu næstu árin og Íslendingar standa sig vel í greininni í samanburði við aðrar þjóðir. Viðskipti innlent 27. september 2019 13:44
Bein útsending: Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar til 2030 kynnt Verkefnin Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 og Jafnvægisás ferðamála verða kynnt á opnum fundi sem ferðamálaráðherra býður til. Viðskipti innlent 27. september 2019 12:30
Tímamótaverkefni Í dag verða kynnt tvö tímamótaverkefni í ferðaþjónustu sem mikil vinna hefur verið lögð í á undanförnum mánuðum og misserum: Framtíðarsýn og Jafnvægisás. Skoðun 27. september 2019 07:00
Tveggja ára vinna skilar stórbrotnum laugum Þrátt fyrir að erlendum ferðamönnum hafi farið fækkandi hér á landi virðist ferðaþjónustan í Húsafelli blómstra. Þar hefur verið stöðug aukning ferðamanna undanfarna mánuði og hefur mikil uppbygging átt sér stað þar. Innlent 26. september 2019 18:00
Nýr forvarna- og upplýsingavefur bylting fyrir ferðamenn Safe.is er nýr forvarna- og upplýsingavefur fyrir ferðamenn sem aka um landið á bílaleigubílum. Óskar Einarsson og Brynja Scheving stofnuðu vefinn til að mæta aðkallandi þörf fyrir aðgengilegt forvarnarefni. Kynningar 26. september 2019 13:30
Kjarasamningar leitt til fleiri uppsagna en fall WOW air Lífskjarasamningarnir sem undirritaðir voru í vor reyndust ferðaþjónustufyrirtækjum þyngri baggi en fall flugfélagsins WOW air í mars. Viðskipti innlent 26. september 2019 08:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent