Sótti veikan farþega um borð í skemmtiferðaskip Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GRO var kölluð til um hálf-níu leytið í gærkvöldi vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi um 25 sjómílur suðaustur af Surtsey. Innlent 20. ágúst 2019 07:02
Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru. Innlent 19. ágúst 2019 15:30
Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Sérhannaðir fyrir göngugarpa og hálendisfara. Viðskipti innlent 19. ágúst 2019 11:48
Fyrrverandi ráðherra fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrsluskrif Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrslu um stefnu norrænna stjórnvalda í ferðamálum. Heildarkostnaður við skýrsluna var um 12,2 milljónir. Innlent 19. ágúst 2019 07:00
Loka fyrir umferð við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti fram í nóvember Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. Innlent 16. ágúst 2019 14:37
Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16. ágúst 2019 08:43
Flestar bókanir koma í gegnum eigið kerfi Ekki eru allir ferðaþjónustuaðilar ofurseldir bókunarfyrirtækjum á borð við Booking og Expedia Innlent 15. ágúst 2019 06:00
Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. Innlent 15. ágúst 2019 06:00
Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Tómas Guðbjartsson læknir, eða Lækna-Tómas, eins og hann er iðulega kallaður, rakst á afar vinveittan ref í gærkvöldi. Lífið 14. ágúst 2019 14:30
Ferðaþjónustan fordæmi brot á vinnumarkaði Samtök ferðaþjónustunnar segjast fordæma brotastarfsemi innan greinarinnar. Um helmingur launakrafna sem verkalýðsfélögin gera fyrir hönd félagsmanna eru vegna brota í ferðaþjónustu samkvæmt nýrri skýrslu. Innlent 14. ágúst 2019 12:18
Tölvuforrit geti brenglað verð til Íslands Áhugi yrkja á ferðalögum til Íslands í júlí var meiri en áhugi ferðalanga af holdi og blóði. Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 11:00
Nýr framkvæmdastjóri vill fjölga betur borgandi ferðamönnum Sigurjóna Sverrisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 08:31
Undrast ummæli bæjarstjóra um komur skemmtiferðaskipa Oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri undrast orð bæjarstjórans um að til greina komi að takmarka komur skemmtiferðaskipa til bæjarins vegna mengunar. Innlent 14. ágúst 2019 06:00
Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. Innlent 13. ágúst 2019 14:30
Telur svarta sauði á meðal Íslendinga sem útlendinga á hálendinu Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir vekur athygli á skemmdum á viðkvæmum gróðri og mosa á svokölluðum Skallahring sunnan af Landmannalaugum, austan við Laugaveginn. Innlent 12. ágúst 2019 14:30
Að færa björg í bú allt árið um kring Nú stendur yfir háönn ferðaþjónustunnar á Íslandi – við erum á vertíð. Skoðun 12. ágúst 2019 09:45
Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. Innlent 12. ágúst 2019 06:00
Stungu sér til sunds í Reynisfjöru Birkir Örn Fanndal Kárason, bílstjóri og leiðsögumaður, náði í dag myndbandi af konu og barni sem stungu sér til sunds í sjónum við Reynisfjöru. Engan sakaði en við Reynisfjöru eru skilti sem vara við því að koma nálægt sjónum vegna fjölda banaslysa sem hafa orðið í fjörunni. Innlent 10. ágúst 2019 21:46
Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Lífið 9. ágúst 2019 10:59
Rúmur hálfur milljarður gæti glatast Verði ekki flogið til Akureyrar í vetur gætu fyrirtæki á svæðinu tapað rúmum hálfum milljarði króna. Helmingur flugsætanna var seldur og reiknað er með að níu þúsund gistinætur glatist á tveimur mánuðum. "Mikið högg,“ segir formaður bæjarráðs Akureyrar. Viðskipti innlent 9. ágúst 2019 06:15
Hundruð eyjaskeggja komast ekki til Íslands Hundruð íbúa á Ermarsundseyjum, sem áttu bókaðar ferðir til Íslands frá Jersey, sitja eftir með sárt ennið eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break, sem bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, hætti rekstri. Viðskipti erlent 8. ágúst 2019 16:50
Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 06:15
„Ofurlúxus-snekkja“ útbúin kafbát og þyrlum fer jómfrúarferðina frá Reykjavík Snekkja sem lýst hefur verið sem ofurlúxus-snekkju mun leggja af stað í jómfrúarferð sína frá Reykjavík þann 15. ágúst næstkomandi Viðskipti innlent 7. ágúst 2019 17:00
Ummæli starfsmanns Hafró verða ekki dregin til baka Forstjórinn segir ofsa í umræðu sem þurfi að eiga sér stað. Innlent 7. ágúst 2019 10:26
Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. Innlent 7. ágúst 2019 10:00
Tvíeggjað sverð Oft er sagt að einn maður hafi bjargað Íslendingum úr hruninu og að það hafi verið ferðamaðurinn. Sviptingar á markaði undanfarið valda áhyggjum. Fall WOW air réði þar mestu. Skoðun 7. ágúst 2019 07:30
Eyðslan minnkar höggið af fækkun ferðamanna í sumar Ferðamönnum fækkaði um 17 prósent í júlí miðað við árið á undan. Framkvæmdastjóri SAF segir fækkunina skarpari en hann hefði viljað sjá. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka býst við að aukning í meðaleyðslu haldi áfram á næstunni. Verði það raunin mun það draga úr tekjutapi þjóðarbúsins. Innlent 7. ágúst 2019 07:15
Barðist við brimið eftir sundsprett í Reynisfjöru Ferðamaður sem átti leið um Reynisfjöru seinni partinn í dag stakk sér þar til sunds. Innlent 6. ágúst 2019 16:45
Óska eftir því að ummæli starfsmanns Hafró verði dregin til baka Stjórn Hvalaskoðunarsamtaka Íslands afar ósátt við ummæli starfsmannsins. Innlent 6. ágúst 2019 11:17
Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. Innlent 5. ágúst 2019 08:27