![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F91FF64BA5A42473C5F5F9CF6B759D20BF038403DFF70FE7B9B60D06A07B9088_308x200.jpg)
Grikkir reisa múr svo afganskir flóttamenn komist ekki inn í Evrópu
Grikkir hafa lengt landamæramúr sinn við Tyrkland og komið upp öryggismyndavélum víða á honum til að reyna að koma í veg fyrir að flóttamenn frá Afganistan taki að streyma inn í landið.