![Fréttamynd](/static/frontpage/images/bakari.jpg)
![Flóttamenn](/staticprofile/flottamenn_82.jpg)
Flóttamenn
Fréttir af málefnum flóttamanna.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F91FF64BA5A42473C5F5F9CF6B759D20BF038403DFF70FE7B9B60D06A07B9088_308x200.jpg)
Grikkir reisa múr svo afganskir flóttamenn komist ekki inn í Evrópu
Grikkir hafa lengt landamæramúr sinn við Tyrkland og komið upp öryggismyndavélum víða á honum til að reyna að koma í veg fyrir að flóttamenn frá Afganistan taki að streyma inn í landið.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/FE5238578BC0FFE87D48CD94FBFC82C9653F6D6053BFC69A6A7A52433DC9E90F_308x200.jpg)
Þrettán ríki hafa samþykkt að taka við afgönsku flóttafólki
Þrettán ríki hafa, að sögn utanríkisráðherra Bandaríkjanna, samþykkt að taka við afgönsku flóttafólki. Ísland er ekki meðal þeirra ríkja enn, en ríkisstjórninni hafa borist tillögur flóttamannanefndar um móttöku flóttafólks frá Afganistan hér á landi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1DB48BA5776024C2362AF9883ECEF2527E9AC03B0F1AEC431FE1A39BCFBFE668_308x200.jpg)
Flóttamannanefnd skilar tillögum um móttöku Afgana til ráðherra í dag
Flóttamannanefnd mun skila tillögum sínum, um hvernig taka skuli á móti afgönsku flóttafólki, til ráðherra í dag. Þetta staðfestir Stefán Vagn Stefánsson, formaður nefndarinnar, í samtali við fréttastofu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/227A41D0E92BCA855897A367896AB96DAE4AF8CECDB6DE8E3D20398EDF358586_308x200.jpg)
Kanna hvernig taka megi á móti afgönsku flóttafólki
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segist bíða eftir tillögum flóttamannanefndar um hvernig megi taka við afgönsku flóttafólki.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/7AF9F5DE8F77FD19C014126B1F9097BF00CE3F4E52469FFFEF50F08AD467BDAB_308x200.jpg)
Forsetahjónin á World Pride
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú taka þátt í World Pride í Kaupmannahöfn og Málmey á næstu dögum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/2B3C072B9DAD077B8750CD5D69CA2E0B895DA575EAFB4CAA1ECC5ABE58BF2DE9_308x200.jpg)
Látum okkur þetta varða!
Afganistan hefur lengi verið í umræðunni í tengslum við það stríð sem þar hefur geysað um áraraðir. Við höfum áður horft með hryllingi á þá meðferð sem konur hafa fengið af hálfu Talíbana, þær hafa ekki haft sjálfstæð réttindi, sjálfstæðan vilja til framkvæmda, menntunar, kosningarréttar og þeim gert að lifa eftir óraunhæfum kröfum Talíbana án allra mannréttinda og með enga rödd.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D85AA8483D0E5E32D699C3C53C8FF854479916F247815CDF0941D72EB8FD93B0_308x200.jpg)
Malala hvetur ríki heims til að taka við Afgönum
Ríki heims þurfa að opna landamæri sín fyrir afgönskum flóttamönnum eftir að land þeirra féll í hendur talibana, að sögn Malölu Yousafzai sem komst naumlega lífs af þegar talibanar skutu hana í höfuðið fyrir tæpum áratug.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/01DDAF1CFAE3773C2245181FF7365F55F40079DB12889565943FBE0EBF7E40C1_308x200.jpg)
Skora á stjórnvöld að taka á móti hinsegin flóttafólki frá Afganistan
Samtökin 78 hafa skorað á stjórnvöld að taka á móti afgönsku flóttafólki nú þegar Talibanar hafi á síðustu dögum rænt völdum í Afganistan.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1E1D31E15E5E8811EAA477C10636D6F8073E299E4DF4A3CB871224CD2A12DF6E_308x200.jpg)
„Ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan“
Afganska hjólreiðakonan Masomah Ali Zada er á meðal 25 manns sem keppir fyrir lið flóttafólks á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir hana persónulega, heldur einnig fyrir þúsundir kvenna um heim allan sem mega ekki einu sinni ferðast um á reiðhjóli.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8078183D24EBF726FC1E99C39C452053F9A79A3AC40085AA97446426BC6144FC_308x200.jpg)
Solaris kvarta til Umboðsmanns vegna Útlendingastofnunar og lögreglu
Stjórn Solaris - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi hefur sent tilkynningu til nefndar um eftirlit með lögreglu um „ámælisverða starfshætti lögreglu, starfsaðferð og framkomu í starfi“ vegna aðgerðar á vegum Útlendingastofnunar og lögregluyfirvalda í húsakynnum stofnunarinnar í Hafnarfirði þriðjudaginn 6. júlí.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B1EDDF87EC93B0DA4721D8177591CC1F889D3B62FE6D3B5142DD229E8015A0BA_308x200.jpg)
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8E8BF1BEA9282A6C7089F92FDE3DA28238897A2F2E5D95DD271B2EBCD66ECF4B_308x200.jpg)
Skelfilegt ástand í málefnum flóttafólks
Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum en nú. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Sviðstjóri hjá Rauða krossinum segir stöðuna skelfilega.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C70CA9962AC2BB84C5F89751598C5957BC79D2A0F07210ED8A8CF585C6752CAD_308x200.jpg)
Flóttafólki heldur áfram að fjölga þrátt fyrir heimsfaraldur
Uum 82,4 milljónir manna voru á flótta í heiminum á síðasta ári.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E44784655F13505C41733382F955046738A4C0C79CB939B4D3C1D720CA8CFC2D_308x200.jpg)
Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum
Fjöldi þeirra sem þurftu að flýja heimili sín á síðasta ári jókst um rúmar ellefu milljónir manna sem er enn meiri aukning en var árið 2019.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C70A3D89A522FC168D2FE7A3A2E8DBBB120372F266F3CA2F66DBB47CA958C7D2_308x200.jpg)
Öryggisráðið styður annað fimm ára tímabil Antonio Guterres
António Guterres var meðal annars forsætisráðherra Portúgals, formaður Alþjóðasambands jafnaðarmanna og forstjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR)
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/0C6AEB3EEDE5D64361DC68827474DE02EA299CECC708A69828F268F683F495ED_308x200.jpg)
Lík 15 mánaða gamals drengs fannst við strendur Noregs
Líkamsleifar fimmtán mánaða gamals drengs, sem hvarf á Ermarsundi í fyrra, hafa fundist við strendur Noregs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norsku lögreglunni.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/0B39E222A137B26390D9A38A993D96E75227209DFF603678CC27A46CE3E6494D_308x200.jpg)
Danir samþykkja að geta útvistað hælisleitendakerfinu til þriðja ríkis
Meirihluti danska þingsins samþykkti í morgun umdeilt frumvarp ríkisstjórnarinnar sem heimilar dönskum yfirvöldum að útvista hælisleitendakerfi landsins til þriðja ríkis. Yfirlýst markmið danskra stjórnvalda er að engir sæki um hæli í landinu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E3F33C201621020F96668A86AF2712745D68997208FB6AFE4197B6305516EBFA_308x200.jpg)
Hafa sent þúsundir aftur til Marokkó
Rúmlega 6.500 af þeim um átta þúsund farand- og flóttamönnum sem hafa gert sér leið til Ceuta, yfirráðasvæðis Spánar í Norður-Afríku, í þessari viku hafa verið sendir aftur til Marokkó. Þetta tilkynnti Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar í morgun.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D45CA1D7F0B6ECE348614834E962468771C87C88EF9B2592D888A29A4D5FD25C_308x200.jpg)
Þrír flóttamenn á sviðinu í Rotterdam
Flóttafólk er meðal keppenda í Eurovision.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/FE97111C3285069376B27E4DB0F7DF2B625810AA6DC95BA43D9DDF8D5247DA72_308x200.jpg)
Hermenn sendir til að hefta flæði fólks yfir landamærin í Ceuta
Yfirvöld á Spáni hafa sent hermenn til Ceuta, yfirráðasvæði Spánar í Norður-Afríku eftir að metfjöldi flótta- og farandfólks kom þangað. Ráðamenn í Ceuta segja minnst sex þúsund manns hafa komið á svæðið frá Marokkó í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/71931808CFC093CCFF6AC6492FB61E6CD98F6BB04F07EBFCCBDEC0D52B8F6846_308x200.jpg)
Yfir þúsund flóttamenn til Ítalíu í dag
Meira en eitt þúsund flóttamenn náðu landi á ítölsku eyjunni Lampedusa í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A88E910056DF184EEA8B9705AB752C90284D0B2E3743DB783823414BAE56D16A_308x200.jpg)
Hækkar hámark flóttamanna eftir gagnrýni
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hækka hámark á fjölda flóttamanna sem Bandaríkin munu taka við á árinu. Það er í kjölfar þess að ríkisstjórn hans tilkynnti að hámarkið yrði það sama og það var í forsetatíð Donalds Trump, forvera hans.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/0B22A2CC53964A06730ABFBB63FD7829A8800A4766561259C210D6C462C065B4_308x200.jpg)
Þrír fórust þegar smyglbát hvolfdi við strendur San Diego
Þrír fórust og tugir slösuðust þegar bátur hvolfdi og strandaði við strendur San Diego í Bandaríkjunum í morgun. Talið er að báturinn hafi verið notaður til að smygla farþegum til Bandaríkjanna.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/266AFE05E59E0BEF20843C2EFC7438FC7B5C818663F1C144421743E0ECB3384C_308x200.jpg)
Danir byrja að sparka sýrlenskum flóttamönnum úr landi
Ríkisstjórn sósíaldemókrata í Danmörku er byrjuð að svipta suma sýrlenska flóttamenn sem fengu hæli vegna borgarastríðsins í heimalandinu landsvistarleyfi með þeim rökum að öruggt sé fyrir þá að snúa heim. Sérfræðingar vísa því mati danskra stjórnvalda á bug.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D85391EB602E18371263D27506D32B0DF269C87DA52411469A6AEB87D545722B_308x200.jpg)
Um sautján börn á flótta hverfa daglega í Evrópu
Að minnsta kosti 180 þúsund börn á flótta hafa horfið eftir að hafa komið til Evrópulanda á borð við Grikkland, Ítalíu og Þýskaland. Alls var 18.292 flóttabarna, sem voru ekki í fylgd með fullorðnum, saknað árin 2018 til 2020.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/120B59A2F2C76760E2949F883C183CFB8303B8CFCE90EA1A08D447D428E697E8_308x200.jpg)
Ný stuttmynd frá Flóttamannastofnun um gildi íþrótta fyrir flóttafólk
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna frumsýnir nýja stuttmynd um sögu ungrar flóttakonu sem keppir á Ólympíuleikum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/41BCBA9B0CBA62C63250D270CAD47666585F196000FB138E0DA331D6FAE4F870_308x200.jpg)
Sakaðir um að myrða almenna borgara sem flýja átökin
Flóttamenn í Kólumbíu, sem flúið hafa stríðsátök í Venesúela, hafa sakað stríðandi fylkingar um að hafa misnotað og myrt almenna borgara. Um fjögur þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamærin undanfarna viku en á sunnudaginn var hófust átök í La Victoria, stuttu frá landamærunum við Kólumbíu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E2159591429C0507B3A6C98431A0BEEAC69F49A522776B7937A88EF645551751_308x200.jpg)
Sýrland: Stríðsátök í heilan áratug
Milljónir sýrlenskra barna hafi þurft að flýja heimili sín og að efnahagur og innviðir landsins eru í molum eftir stríðsátök undanfarinna ára.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/51E524BBFE63AF5A20FA2CD4CE8E50E254225AF43B122DFFDE1B8B208366CB7D_308x200.jpg)
39 látnir eftir að bátar sukku undan ströndum Túnis
Að minnsta kosti 39 eru látnir eftir að tveir bátar hlaðnir farandfólki sukku undan ströndum Túnis í gær. Fólkið var að freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til ítölsku eyjunnar Lampedusa, að sögn varnarmálaráðuneytis Túnis.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/49FE3FC6506CE31743EA6EA1AB7B6170EE43F8D86BE84F3E10F237DA73282E20_308x200.jpg)
Flóttafólk snýr heim: Íslendingum þakkaður stuðningur
Utanríkisráðuneytið veitti Hjálparstarfi kirkjunnar tuttugu milljóna króna stuðning fyrir tveimur árum til mannúðaraðstoðar við íbúa Suður-Súdan.