Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Bottas fljótastur á öðrum degi

Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum.

Formúla 1
Fréttamynd

Sauber kynnir nýjan bíl

Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil.

Formúla 1
Fréttamynd

Myndband: McLaren setur í gang

McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár.

Formúla 1
Fréttamynd

Frumsýningar í Formúlu 1

Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum.

Formúla 1
Fréttamynd

Pascal Wehrlein keppir með Manor

Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM.

Formúla 1
Fréttamynd

Hill: Rosberg verður sterkari í ár

Damon Hill, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að vonbrigði Nico Rosberg með annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna síðustu tvö ár muni efla hann í baráttunni við ríkjandi heimsmeistara, Lewis Hamilton.

Formúla 1
Fréttamynd

Pirelli vill sátt um dekkjastefnu

Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum.

Formúla 1