Lewis Hamilton á ráspól í Malasíu Lewis Hamilton mun ræsa fyrstur í malasíska kappakstrinum á morgun eftir tímatöku dagsins. Hann mun deila fremstu röðinni á ráslínu með Sebastian Vettel. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Formúla 1 29. mars 2014 10:20
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Bretinn Lewis Hamilton setti hraðasta hring á fyrri æfingunni í nótt á Mercedes bíl sínum. Hann varð fjórði á seinni æfingunni á Sepang brautinni í Malasíu. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg er spenntur fyrir keppninni og vill gjarnan reyna að ná öðrum sigri sem fyrst. Formúla 1 28. mars 2014 08:47
Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. Formúla 1 27. mars 2014 18:00
Vettel og Franklin hlutu Laureus-verðlaunin Sebastian Vettel og hin unga Missu Franklin voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins og hlutu hin eftirsóttu Laureus-verðlaun. Sport 27. mars 2014 16:45
Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. Formúla 1 26. mars 2014 11:30
Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. Formúla 1 25. mars 2014 16:00
Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. Formúla 1 24. mars 2014 20:00
Framfarir Red Bull hughreysta Vettel Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar. Formúla 1 23. mars 2014 18:45
Verðum að standa saman Ferrari byrjaði tímabilið í Formúlunni ekki vel en þar á bæ þurfa menn að hjálpast að við að gera bílinn betri. Formúla 1 22. mars 2014 13:30
McLaren verður hálfri sekúndu hraðari McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. Formúla 1 21. mars 2014 19:00
Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. Formúla 1 20. mars 2014 16:15
Mercedes á að vinna tvöfalt Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes segir að liðið verði að halda forskotinu sem það hefur á keppinautana. Liðið sýndi að það hefur forskot á önnur lið í Ástralíu. Formúla 1 19. mars 2014 22:00
Ecclestone heimtar meiri hávaða Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar. Formúla 1 18. mars 2014 18:30
Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? Formúla 1 17. mars 2014 18:00
Samantekt frá Ástralíukappakstrinum Nýtt keppnistímabil hófst í Formúlu 1 í morgun þegar keppt var í Ástralíu. Fyrsta mótið lofar góðu fyrir framhaldið. Formúla 1 16. mars 2014 20:48
Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. Formúla 1 16. mars 2014 13:43
Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. Formúla 1 16. mars 2014 08:26
Upphitunarþáttur um Formúluna Fyrsta keppnin í Formúlu 1 fer fram í Ástralíu á morgun. Hér er hitað upp fyrir tímabilið. Formúla 1 15. mars 2014 12:26
Erfiðustu aðstæður sem ég hef lent í Bretinn Lewis Hamilton fór vel af stað í Formúlunni í nótt og hann verður á ráspól í ástralska kappakstrinum. Aðstæður í tímatökunni voru mjög erfiðar. Formúla 1 15. mars 2014 11:18
Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. Formúla 1 15. mars 2014 07:28
Engir yfirburðir hjá Vettel í ár Sebastian Vettel er ekki með sama forskot og áður í formúlu eitt en fyrsti kappakstur tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Formúla 1 15. mars 2014 06:00
Það er ástæða fyrir öllu Formúlukappinn Lewis Hamilton sagði hluti á blaðamannafundi í Ástralíu í gær sem fóru misjafnlega vel í fólk. Formúla 1 14. mars 2014 11:00
Mercedes-menn fljótastir á seinni æfingunni í Ástralíu Lewis Hamilton og Nico Rosberg er spáð góðu gengi og fyrsti æfingadagur í Melbourne bendir ekki til neins annars. Sport 14. mars 2014 09:30
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Formúla 1 13. mars 2014 18:30
Massa verður með stafi Schumachers á hjálminum Felipe Massa biður fyrir gamla liðsfélaganum á hverjum degi en fyrsta keppni ársins fer fram um helgina. Sport 13. mars 2014 12:00
Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. Formúla 1 12. mars 2014 09:30
Red Bull spáir Mercedes velgengni Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. Formúla 1 11. mars 2014 19:45
Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Formúla 1 10. mars 2014 18:45
Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. Formúla 1 9. mars 2014 12:45
Pirelli-dekkin prófuð á skipulögðum æfingum Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli á næsta tímabili. Sport 7. mars 2014 23:30