Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Mickelson magnaður í Abú Dabí

Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins.

Golf
Fréttamynd

Reed með eins höggs forystu í Kaliforníu

Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tók forystuna á Humana Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni í gær eftir að hafa leikið fyrsta hringinn á 63 höggum eða níu höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Mickelson í vandræðum í Abu Dhabi

Spánverjinn Rafael Cabrera-Bello, Frakkinn Romain Wattel og Englendingurinn Matthew Baldwin eru efstir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Ólafur Björn í góðum gír í Orlando

Seltirningurinn Ólafur Björn Loftsson lék fyrsta hringinn á NCA mótaröðinni í Orlando í Flórída í dag á 68 höggum eða á þremur höggum undir pari. Hann deilir 11. sæti fjórum höggum á eftir efsta manni.

Golf
Fréttamynd

Úlfar hættur við að hætta

Úlfar Jónsson verður áfram landsliðsþjálfari Íslands í golfi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Golfsambandi Íslands.

Golf
Fréttamynd

Oosthuizen varði titilinn í Suður-Afríku

Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku sigraði á Volvo Champions mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals á 12 höggum undir pari og varð einu höggi betri en landi sinn Branden Grace.

Golf
Fréttamynd

Zach Johnson vann fyrsta mót ársins

Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson bar sigur úr býtum á fyrsta PGA-móti ársins í golfi, Tournament of Champions sem fór fram á Hawaii-eyjum. Þetta var hans þriðji sigur síðan í september síðastliðnum og sá ellefti á ferlinum.

Golf
Fréttamynd

Þrír deila forystunni á Hawaii

Dustin Johnson, Jordan Spieth og Webb Simpson eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á Tournament of Champions-mótinu á Hawaii-eyjum, fyrsta móti ársins í PGA-mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Adam Scott fékk fimm fleiri atkvæði en Tiger

Ástralski kylfingurinn Adam Scott og Inbee Park frá Suður-Kóreu voru valin karl- og kvenkylfingur ársins 2013 af Golf Writers Association of America, Samtökum golffréttamanna í Bandaríkjunum.

Golf
Fréttamynd

Wozniacki og McIlroy trúlofuð

Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig.

Golf
Fréttamynd

Búið að velja afrekshópa GSÍ

Úlfar Jónsson, fráfarandi landsliðsþjálfari, og Ragnar Ólafsson liðsstjóri hafa valið þá kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ á næsta ári. Úlfar og Ragnar munu brúa bilið þangað til nýr til landsliðsþjálfari verður ráðinn.

Golf
Fréttamynd

100 þúsund manns í Básum

Kylfingar geta nú æft allt árið um kring með frábærri aðstöðu í Grafarholti. Það hefur orðið bylting í golfíþróttinni hér á landi.

Golf
Fréttamynd

Þolinmæðin skiptir öllu máli

Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum.

Golf