Haraldur Franklín kominn í 16-manna úrslit Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, er að gera það gott á Opna breska áhugamannamótinu. Hann er nú kominn áfram í 16-manna úrslit. Golf 20. júní 2013 13:00
Haraldur byrjar vel í Bretlandi Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, byrjaði vel á Opna breska áhugamannamótinu sem hófst í Englandi í gær. Golf 18. júní 2013 13:45
Rose fékk ráðleggingar frá Yoda Íþróttasálfræðingurinn Gio Valente notaði myndbrot úr Star Wars-mynd til að hvetja kylfinginn Justin Rose til dáða fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi. Golf 18. júní 2013 11:30
Fyrsti sigur Justin Rose | Sjötta silfur Mickelson Englendingurinn Justin Rose stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Leik lauk fyrir stundu. Golf 16. júní 2013 23:38
Táningurinn á fimm högg á hetjuna sína Michael Kim brosti út að eyrum þegar hann leit á stöðuna að lokinni 15. holu á þriðja hring á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Golf 16. júní 2013 12:45
Klúður hjá Donald og Mickelson leiðir Eftir að hafa spilað frábærlega fyrstu sextán holurnar á þriðja hringnum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi fataðist Luke Donald flugið. Golf 16. júní 2013 11:48
Glæsipútt Mickelson og önnur mögnuð högg Bestu kylfingar heimsins eigast við um helgina á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Frábær tilþrif sáust á öðrum degi mótsins í gær. Golf 15. júní 2013 13:00
Ræst út á Herminator Invitational | Myndir Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. Golf 15. júní 2013 12:39
Mickelson og Horschel deila forystusætinu Bandaríkjamennirnir Phil Mickelson og Billy Horschel hafa eins höggs forystu á næstu menn að loknum öðrum degi á bandaríska meistaramótinu í golfi. Golf 15. júní 2013 10:33
Luke Donald í forystu | Flott högg á fyrsta degi Englendingurinn Luke Donald hafði forystu þegar hætta þurfti keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gærkvöldi vegna myrkurs. Golf 14. júní 2013 10:15
Leik frestað í annað sinn Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu. Golf 13. júní 2013 23:07
Leik frestað vegna úrhellis Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað um ótiltekinn tíma vegna úrhellis. Golf 13. júní 2013 15:22
Topparnir saman í ráshóp á US Open Annað risamót ársins hefst í Bandaríkjunum í dag. Golf 13. júní 2013 07:00
Sunna lék best íslensku stelpnanna Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir hafa lokið leik á fyrsta hringnum á Opna breska meistarmóti áhugakylfinga í golfi. Golf 11. júní 2013 16:35
Haraldur Franklín sigraði í Eyjum Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í dag í öðru stigamóti Eimskips-mótaraðarinnar í golfi. Leikið var í Vestmannaeyjum og var baráttan mikil á lokahringnum. Golf 9. júní 2013 15:00
Anna Sólveig sigraði á Securitas-mótinu Anna Sólveig Snorradóttir úr Golfklúbbnum Keili sigraði í kvennaflokki á Securitas-mótinu í dag en mótið er partur af Eimskipsmótaröðinni. Anna Sólveig spilaði lokahringinn á 77 höggum en hún var í mikilli baráttu við Signýju Arnórsdóttur sem er einnig úr Golfklúbbnum Keili, á lokasprettinum. Golf 9. júní 2013 13:39
Birgir Leifur lék lokahringinn á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson var nú rétt í þessu að klára að leika lokahringinn á Czech Challenge Open mótinu sem fer fram í Tékklandi. Birgir Leifur lék hringinn á 75 höggum eða þremur yfir pari vallarins Golf 9. júní 2013 13:17
Birgir er sjö höggum á eftir efsta manni Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék þriðja hringinn á Czech Challenge Open á 71 höggi, eða einu höggi undir pari, í dag. Golf 8. júní 2013 20:45
Andri Þór kominn í toppsætið Hinn 14 ára gamli Fannar Ingi Steingrímsson náði ekki að fylgja eftir frábærum hring á Securitas-mótinu í gær. Hann lék þó vel í dag og er í öðru sæti. Golf 8. júní 2013 18:21
Anna Sólveig leiðir í Eyjum Anna Sólveig Snorradóttir er komin með forystu á Securitas-mótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum. Anna Sólveig lék á 72 höggum í dag og er með eins höggs forskot. Golf 8. júní 2013 16:41
Tiger mætir sínum gamla kylfusveini Skipuleggjendur US Open eru búnir að gefa út ráshópana fyrir fyrstu tvo hringi mótsins. Þrír bestu kylfingar heims munu spila saman. Golf 8. júní 2013 14:45
Ætla mér á Evrópumótaröðina á ný Birgir Leifur Hafþórsson byrjar vel á Áskorendamótaröðinni og er samtals á tíu höggum undir pari á Czech Challenge-mótinu í Tékklandi. Kylfingurinn leggur allt undir og ætlar sér sigur. Markmiðið er endurkoma á Evrópumótaröðina. Golf 8. júní 2013 07:00
Fimmtán ára gutti leiðir í karlaflokki Hið 15 ára undrabarn Fannar Ingi Steingrímsson heldur áfram að slá í gegn í íslenska golfheiminum en hann leiðir eftir fyrsta hringinn á Securitas-mótinu sem er annað mót Eimskipsmótaraðarinnar. Golf 7. júní 2013 17:55
Birgir Leifur í banastuði í Tékklandi Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék annan hringinn á Czech Challenge Open mótinu á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Golf 7. júní 2013 14:15
Hver er Fannar Ingi Steingrímsson? 14 ára strákur spilaði seinni hringinn á Strandarvelli um helgina á 61 höggi eða níu höggum undir pari. Hann fór holu í höggi, fékk átta fugla og setti vallarmet af gulum teigum á Hellu. Golf 4. júní 2013 10:00
Tiger þarf að laga "allt" Tiger Woods lauk keppni í 65. sæti á Memorial-mótinu í Ohio um helgina. Bandaríski kylfingurinn segist þurfa að taka til í leik sínum enda Opna bandaríska meistaramótið handan við hornið. Golf 3. júní 2013 07:34
Kuchar vann en Tiger meðal neðstu manna Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 2. júní 2013 22:23
Fór holu í höggi og setti vallarmet Ungur Hvergerðingur Fannar Ingi Steingrímsson stal senunni á Íslandsbankamótaröðinni sem lauk á Hellu nú síðdegis. Fannar setti vallarmet þegar hann lék völlinn á 61 höggi eða 9 undir pari í flokki 15-16 ára drengja. Golf 2. júní 2013 21:11
Tiger jafnaði sinn næstversta hring Tiger Woods var í miklu basli á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari vallarins. Hann spilaði á 44 höggum á fyrri níu sem er hans versti árangur frá upphafi. Golf 1. júní 2013 21:00
Tiger og Rory léku illa Tiger Woods var nokkuð frá sínu besta á fyrsta degi Memorial-mótsins sem hófst í Ohio-fylki í Bandaríkjunum í gær. Golf 31. maí 2013 11:15