Haukur kjörinn forseti Evrópska golfsambandsins Verður forseti EGA til 2021. Golf 16. nóvember 2019 20:01
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Sport 16. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: England án Sterling á heimavelli Englendingar eru í eldlínunni í dag líkt og við Íslendingar. Sport 14. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: Nostalgíutvíhöfði í Serie A Tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 10. nóvember 2019 06:00
Sportpakkinn: Sjáðu þegar Tiger Woods valdi Tiger Woods í bandaríska úrvalsliðið í forsetabikarnum Þrettánda keppnin um forsetabikarinn í golfi verður í Melbourne í Ástralíu 11-14. desember. Golf 9. nóvember 2019 10:30
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fimm mismunandi íþróttagreinum Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. Sport 9. nóvember 2019 06:00
Tiger valdi sjálfan sig í Forsetabikarinn Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn. Golf 8. nóvember 2019 09:30
Í beinni í dag: Stórleikur í DHL-höllinni og Domino's Körfuboltakvöld Það er körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld en sex tíma körfuboltaveisla verður á skjánum í kvöld. Í nótt er það svo golfmót frá Japan. Sport 8. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: Rúnar Már, Man. United í Evrópudeildinni og körfubolti í Grindavík Það er nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. Sport 7. nóvember 2019 06:00
McIlroy vann í bráðabana í Sjanghaí Norður-Írinn hrósaði sigri á heimsmótinu í golfi. Golf 3. nóvember 2019 09:40
Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sport 3. nóvember 2019 06:00
McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Norður-Írinn stefnir á að vinna heimsmótið í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Golf 2. nóvember 2019 11:30
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Sport 2. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: Sex tíma körfuboltaveisla, enskur fótbolti og golf Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Sport 1. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 31. október 2019 06:00
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Sport 30. október 2019 06:00
Met Nicklaus það eina sem Tiger vantar Tiger Woods jafnaði um helgina 54 ára gamalt met Sams Snead þegar hann vann sitt 82. mót á PGA-mótaröðinni. Allt stefnir í að Tiger taki fram úr Snead á næstu árum og met Jack Nicklaus er í sjónmáli. Golf 29. október 2019 08:00
Tiger sá sigursælasti frá upphafi Tiger Woods varð hlutskarpastur á Zozo-mótinu í Japan í nótt og er þar með búinn að vinna 82 PGA-mót á ferlinum. Það er metjöfnun en Sam Snead hafði átt metið einn frá árinu 1965. Golf 28. október 2019 07:13
Tekst Tiger að skrifa söguna enn einu sinni? Tiger Woods er í góðum möguleika á að jafna met Sam Snead. Golf 27. október 2019 21:00
Tiger færist nær 82. sigrinum á PGA-móti Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. Golf 27. október 2019 10:00
Í beinni í dag: Hörð toppbarátta í Serie A Fjórir fótboltaleikir eru á dagskrá sportstöðvanna í dag en alls eru tíu íþróttaviðburðir sýndir í beinni útsendingu í dag. Sport 26. október 2019 06:00
Ótrúlegur hringur hjá Tiger í Japan Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan. Golf 24. október 2019 13:30
Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt. Sport 24. október 2019 06:00
Í beinni í kvöld: Evrópumeistarar Liverpool og ósigraðir Íslandsmeistarar Vals í körfu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm í dag til tíu í kvöld. Sport 23. október 2019 06:00
McIlroy pirraður á ummælum Koepka um biðina löngu Rory McIlroy segist ekki þurfa hjálp frá kollegum sínum til að halda utan um það hversu lengi hann hefur þurft að bíða eftir sigri á risamóti. Golf 22. október 2019 07:00
Tiger Woods á undan áætlun Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er ánægður með hvernig endurhæfingin hans gengur eftir skurðaðgerðina sem hann gekkst undir í ágúst. Golf 21. október 2019 13:30
Nýjar áskoranir fram undan hjá Birgi Sigursælasti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, segir óvíst hvað framtíðin ber í skauti með sér en hann hóf nýlega MBA-nám. Hann útilokar ekki að reyna aftur að komast í atvinnumennskuna en einbeitir sér nú að námi og þjálfun yngri kylfinga. Golf 19. október 2019 12:00
Í beinni í dag: Stórliðin á Spáni og Ítalíu í eldlínunni Stöð 2 Sport er með níu viðburði í beinni útsendingu á rásum sínum í kvöld. Sport 19. október 2019 09:30
Tiger Woods ætlar sér að keppa á Ólympíuleikunum á næsta ári Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er með það markmið að keppa um Ólympíugull á ÓL í Tókýó næsta sumar en hann missti af síðustu leikum vegna meiðsla. Golf 18. október 2019 10:30
Tiger Woods gefur út ævisögu sína Einn frægasti og umtalaðist íþróttamaður síðari ára, Tiger Woods, mun gefa út ævisögu sína á komandi misserum en það á enn eftir að negla niður útgáfudag. Bókin ber heitið „Back.“ Golf 15. október 2019 23:30