Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. Handbolti 15. maí 2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 31-28 | Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vann góðan sigur á Val 31-28 og jafnaði í leiðinni Val að stigum í deildinni. Leikurinn var kaflaskiptur en lengst af leik voru Stjörnumenn með yfirtökin á leiknum sem varð til þess að leikurinn endaði með sigri Stjörnunnar. Handbolti 15. maí 2021 20:25
Mjög gott að sjá að við getum líka spilað vörn Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur á Val í kvöld, 31-28. Góður lokakafli Stjörnunnar varð til þess að þeir lönduðu sigrinum sem Patrekur Jóhannesson þjálfari liðsins var sáttur með. Handbolti 15. maí 2021 20:05
Umfjöllun og viðtal: Grótta - Þór 27-21 | Grótta tryggði sæti sitt og sendi Þór niður Grótta vann sex marka sigur á Þór Akureyri, 27-21 eftir hörkuspennandi leik hérna á Seltjarnarnesinu. Með sigrinum tryggði Grótta sér sæti í olísdeildinni á næsta tímabili. Þór Akureyri eru hins vegar fallnir koma til með að spila í Grill 66 deildinni í haust. Handbolti 15. maí 2021 17:45
HK tryggði sér sæti í Olís-deildinni HK tryggði sér sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili með öruggum 13 marka sigri gegn ungmennaliði Fram í lokaumferð Grill 66 deildinni. Lokatölur 29-16, en HK náði í 32 stig af 36 mögulegum. Handbolti 14. maí 2021 23:01
Öruggt hjá Sigvalda og félögum og Kielce komnir með níu fingur á níunda titilinn í röð Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í Vive Kielce unnu öruggan 11 marka sigur gegn Chrobry Glogow í pólsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 20-31 og Kielce með fullt hús stiga eftir 23 umferðir. Handbolti 14. maí 2021 17:52
Íslensku landsliðsmennirnir áberandi í dag Í dag fór fram fjöldi leikja í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar ber helst að nefna Íslendingaslag Lemgo og Stuttgart. Handbolti 13. maí 2021 20:00
Hlutverk dómara er að vernda leikmennina Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27. Handbolti 13. maí 2021 18:10
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 27-27 | Liðin skiptu stigunum á milli sín Afturelding leiddi leikinn lengst af en góður lokakafli KA varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli 27-27. Handbolti 13. maí 2021 17:45
„Þær munu koma dýrvitlausar í næsta leik“ „Mér fannst við spila rosalega vel, allar sem ein, í vörn og sókn - þar fannst mér vörnin mjög góð í dag. Bara góður sigur.“ sagði Lovísa Thompson, skytta Vals, eftir 25-19 sigur liðsins á Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Handbolti 13. maí 2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-19 | Sterkur sigur Valskvenna Valur vann 25-19 sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Valur er einum leik frá sæti í undanúrslitum. Handbolti 13. maí 2021 16:35
Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. Handbolti 13. maí 2021 15:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13. maí 2021 15:00
HK og Grótta með yfirhöndina HK og Grótta eru með yfirhöndina eftir fyrri leikina í umspilsleikjum um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 12. maí 2021 21:33
Aron dældi út stoðsendingum í Meistaradeildarsigri Aron Pálmarsson var funheitur er Barcelona vann fjögurra marka sigur á HC Meshkov Brest, 33-29, á útivelli í kvöld. Handbolti 12. maí 2021 18:34
„Fannst vanta algjört drápseðli í FH-inga“ „Ég var óánægður með FH. Mér fannst vanta drápseðlið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um framgöngu FH-inga í seinni hálfleik gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta á sunnudag. Handbolti 12. maí 2021 17:30
Daninn Aron Pálmarsson sagður hafa haft áhrif á brotthvarf þjálfarans Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Xavi Pascual komst nýverið að samkomulagi við Barcelona um að rifta samningi sínum við félagið. Aron Pálmarsson hafði áhrif á þá ákvörðun. Handbolti 12. maí 2021 12:31
Viðurkennir að hafa sett meira púður í að ráða hæfa þjálfara fyrir stráka en stelpur Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, viðurkennir að hafa lagt meiri áherslu á að hafa ráðið færa þjálfara fyrir yngri flokka karla en kvenna þegar hann var yfir handboltamálum hjá ÍBV. Handbolti 12. maí 2021 11:01
„Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. Handbolti 11. maí 2021 13:00
Fagnaðarlæti í flugstöðinni í meistaramyndbandi KA/Þórs Leikmenn KA/Þórs skráðu sig í sögubækurnar með því að vinna Olís-deildina í handbolta í fyrsta sinn, nú þegar deildin hefur líklega aldrei verið sterkari. Liðið fékk frábærar móttökur við komuna til Akureyrar eftir að hafa tryggt sér titilinn. Handbolti 11. maí 2021 12:31
Alexander á leið til Guðmundar Alexander Petersson er á leið til þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen þar sem hann mun leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 11. maí 2021 11:31
Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær. Handbolti 11. maí 2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. Handbolti 10. maí 2021 22:41
Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. Handbolti 10. maí 2021 21:25
Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri landsliðsmarkvarðanna Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 9. maí 2021 20:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Selfoss 21-27 | Öruggur sigur Selfyssinga á Akureyri Selfoss átti ekki í teljandi vandræðum með Þór í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 9. maí 2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn kjöldrógu ÍR-inga og unnu með 10 mörkum, 22-32 Handbolti 9. maí 2021 18:41
Kristinn um Grillið: Viss um að við séum með eitt efnilegasta lið landsins „KA-menn vildu bara meira vinna í dag, því miður,“ sagði Kristinn Björgfúlfsson, þjálfari ÍR, eftir tíu marka tap á móti KA í dag. Handbolti 9. maí 2021 18:14
Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu ,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna." Sport 9. maí 2021 18:04
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 30-27 | FH styrkti stöðu sína í öðru sæti FH vann Aftureldingu 30-27, Afturelding fór illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins sem varð til þess að FH landaði sigri að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Handbolti 9. maí 2021 16:20
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn