Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Hvernig kemst Ís­land á ÓL og af hverju styðjum við frændur okkar?

Íslenska karlalandsliðið í handbolta stefnir hátt á EM í Þýskalandi, og í því felst að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Það er ansi óljóst hve langt Ísland þarf að ná á EM til þess að komast nær stærsta sviði heimsíþróttanna en baráttan er við lið á borð við Portúgal, Holland og Serbíu.

Handbolti
Fréttamynd

„Erum opnir við hvorn annan“

Gísli Þor­geir Kristjáns­son, lands­liðs­maður í hand­bolta, er í stöðugu sam­bandi við Snorra Stein Guð­jóns­son, lands­liðs­þjálfara Ís­lands í og upp­færir hann reglu­lega um stöðuna á sér í að­draganda næsta stór­móts Ís­lands en Gísli er að snúa til baka úr meiðslum.

Handbolti
Fréttamynd

Marka­regn þegar Fram lagði KA

Framarar unnu  góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Eyja­menn kafsigldu Víkinga

ÍBV vann átján marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deild karla í Eyjum í dag. ÍBV er nú komið upp í annað sæti deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Hverja tekur Snorri Steinn með á EM?

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun velja sinn fyrsta stórmótshóp á næstu dögum en hverjir fá þann heiður að keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumótinu í Þýskalandi?

Handbolti