Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Mikið á­lag vegna in­flúensu

Inflúensusmit valda miklu álagi í heilbrigðiskerfinu þessa dagana. Fagstjóri hjá heilsugæslunni hvetur fólk til að halda sig heima til að smita ekki aðra og valda frekara álagi.

Innlent
Fréttamynd

Heilsa og vel­líðan ná­tengd góðu um­hverfi

Um áramót er góður tími til að setja sér ný markmið, stíga á stokk og strengja heit, líkt og Jóhannes Jósefsson glímukappi gerði forðum daga. Þá er tilvalið að huga að heilsunni, reglubundinni hreyfingu og heilbrigðu líferni. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um heilsu og útivist.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Æskudraumurinn varð að veru­leika

„Ég óttast ekkert og síst af öllu árangur. Því fyrr sem maður hættir að óttast hluti og fylgir hjartanu, þá nær maður markmiðunum sínum fyrr,“ segir tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor. 

Lífið
Fréttamynd

Ein­faldar leiðir fyrir and­lega vel­líðan um há­tíðirnar

„Desember er svo fallegur mánuður en á sama tíma erum við oft á yfirsnúningi því það er margt sem þarf að huga að. Nú þegar jólin eru á næsta leiti er mikilvægt að gera hluti fyrir okkur sjálf, róa taugakerfið og leyfa okkur að njóta hátíðarinnar sem best,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara.

Lífið
Fréttamynd

Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról

Lýðheilsufræðingar vara við upplýsingaóreiðu sem þeir segja nú vera á kreiki um kólesteról og skaðsemi mettaðrar fitu. Tenging á milli mettaðrar fitu og hás kólesteróls í blóði við hjartasjúkdóma væri vel rannsökuð.

Lífið
Fréttamynd

Af hverju að valda upplýsingaóreiðu um mettaða fitu?

Undanfarið hafa verið háværar raddir um að hátt kólesteról í blóði og mettuð fita úr mat séu skaðlaus og í raun margra ára misskilningur að tengja slíkt við hjartasjúkdóma. Sem er undarlegt fyrir þær sakir að sú tenging er vel rannsökuð og eru sterk vísindaleg rök fyrir því að þessir þættir skipti miklu máli í þróun hjarta og æðasjúkdóma.

Skoðun
Fréttamynd

Hollari ó­hollusta fyrir jólin að hætti Önnu Ei­ríks

„Það er mikið um kræsingar á þessum árstíma sem ég elska að gæða mér á eins og aðrir en mér finnst frábært að útbúa góðgæti í hollari kantinum á móti öllu hinu og langar mig því að deila með ykkur mínum uppáhalds,“ segir líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks. 

Jól
Fréttamynd

Um­ræða um kólesteról á villi­götum

Axel F. Sigurðsson sérfræðingur í hjarta- og lyflækningum til þrjátíu ára segir umræða um kólesteról hér á landi hafi verið á villigötum undanfarin ár. Lyf sem notuð séu í forvarnarskyni hafi verið ofnotuð, kólesteról sé lífsnauðsynlegt fyrir eðlilega frumustarfsemi.

Lífið
Fréttamynd

Mari sló met í eggheimtu

„Ég geri mér fulla grein fyrir því að annað hvort gengur þetta eða ekki,“ segir ofurhlauparinn Mari Järsk en hún og kærastinn hennar Njörður Lúðvíksson, eða Njöddi eins og hún kallar hann, eru að reyna að eignast barn og hefur Mari sagt opinskátt frá ferlinu á samfélagsmiðlum sínum.

Lífið
Fréttamynd

Morðið af­hjúpar kraumandi reiði í garð trygginga­fé­laga

Launmorðið á forstjóra stærsta sjúkratryggingafélagi Bandaríkjanna hefur vakið alls kyns viðbrögð. Stjórmálamenn og fólk í atvinnulífinu votta fjölskyldu Brian Thompson samúð sína, á sama tíma og morðið afhjúpar reiði meðal borgaranna gagnvart kerfinu, sem hefur kraumað undir niðri um langt skeið. 

Erlent
Fréttamynd

Er hægt að kaupa auka­kíóin í burtu?

Aðventan er tími gleði, tilhlökkunar og samveru og sá tími árs sem við gerum einna best við okkur í mat og drykk. Aðventan og ótal skemmtilegir viðburðir sem henni tengjast ná gjarnan að brjóta upp drungalegt skammdegið og gera langþráða bið eftir vorinu mun bærilegri.

Skoðun
Fréttamynd

Húðrútína Önnu Guð­nýjar

Anna Guðný Ingvarsdóttir er 25 ára flugfreyja hjá Icelandair og áhrifavaldur. Hún segist hafa mikinn áhuga á förðun og húðumhirðu og reynir að hafa daglega húðrútínu einfalda. Fyrir aukinn ljóma á köldum dögum gætir hún að því að velja vörur með meiri raka.

Heilsa
Fréttamynd

Er bók­staf­lega skít­hrædd

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir hefur gefið út nýtt lag, lagið Skíthrædd. Um er að ræða titillagið í væntanlegum söngleik hennar sem byggir á hennar eigin lífsreynslu. Unnur segist hafa þurft að kljást við mikla lífshræðslu í gegnum lífið og áhyggjurnar snúa meðal annars að öndunarveginum og meltingarfærunum.

Lífið
Fréttamynd

Frægar í fanta­formi

Íslenskar konur eru sagðar þær fegurstu í heimi. Margar hverjar eru iðnar við að huga að líkamlegri og andlegri vellíðan, góðum svefni og heilnæmu mataræði. Þjóðarþekktir Íslendingar eru þar engin undantekning en gætu ef til vill fundið fyrir meiri pressu vegna frægðar sinnar.

Lífið
Fréttamynd

Bannað að lækna sykur­sýki II

Ég trúi því að flestir séu að reyna að gera gagn. Líka þau sem bjóða sig fram í stjórnmálum. Sjálf hef ég valið að reyna að gera gagn og fundið mér starfsvettfang í forvörnum og heilsueflingu.

Skoðun
Fréttamynd

Eins og að setja bensín á díselbíl

Kristján Þór Gunnarsson, læknir og gestur í fyrsta þætti Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms, leggur áherslu á mikilvægi þess að finna nýjar leiðir til að takast á við faraldur krónískra langvinnra veikinda, sem hann kallar samfélagssjúkdóma.

Heilsa
Fréttamynd

Næring – hlut­verk næringar­fræðinga

Næring er manneskjunni lífsnauðsynleg en næringarþarfir eru breytilegar eftir æviskeiðum auk þess að vera einstaklingsbundnar eftir aðstæðum og vegna sjúkdóma. Næring getur haft áhrif á heilsu og líf til skemmri og lengri tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Edrú í eitt ár

Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jaime hefur verið án áfengis í eitt ár. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram í einlægri færslu.

Lífið
Fréttamynd

Fer ekki út úr húsi eftir greininguna

„Það er erfitt að lifa með lungnaþembu. Ég get varla gengið þvert yfir herbergi. Það er eins og að ganga um með plastpoka á hausnum,“ segir leikstjórinn David Lynch sem hætti að reykja fyrir tveimur árum en hafði fyrir það reykt frá átta ára aldri.

Lífið
Fréttamynd

Hvers­dags­legir hlutir urðu óyfir­stígan­legir

„Kulnun er andstyggileg. Hún læðist upp að þér, dulbýr sig til dæmis sem „bara stress“ eða „smá lægð“ og áður en þú veist af ertu í sjálfheldu. Það er erfitt að bera kennsl á hana því hún hefur svo margar birtingarmyndir. Fyrir sumum er hún andleg uppgjöf, fyrir öðrum síþreyta eða jafnvel kvíðaköst og þunglyndi. Hvernig sem hún birtist þá er hún raunveruleg og verðskuldar athygli, “ segir Styrmir Barkarson. Hann talar af reynslu. Hann upplifði alvarlega kulnun í starfi og er enn í dag að kljást við afleiðingarnar.

Lífið
Fréttamynd

Meiri­hluti er haldinn loddaralíðan

Markþjálfi segir að rannsóknir sýni að mikill meirihluti fólks sé haldinn svokallaðri loddaralíðan. Konur og minnihlutahópar eru þar í miklum meirihluta en sé ekkert að gert geti það verið ávísun á kvíða, þunglyndi og að viðkomandi dragi sig til baka.

Lífið
Fréttamynd

Næringarráðleggingar: fræðsla eða hroki?

Undanfarið hefur verið vinsælt að halda því fram á samfélagsmiðlum að næringarráðleggingar beri ábyrgð á öllum mögulegum heilsufarsvandamálum fólks í vestrænum löndum. En bíddu nú við, stenst það?

Skoðun