Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Missti kraftinn og ástríðuna

Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu.

Innlent
Fréttamynd

„Geggjaðir“ hjólahjálmar hjá Nutcase

Nutcase.is selur reiðhjólahjálma á alla fjölskylduna. Hjálmarnir eru litríkir og töff og búnir þægindum eins og segulfestingum sem hægt er að smella saman án þess að þurfa að nota báðar hendur. Nutcase verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Litli maðurinn

Hreyfing er vanmetin hjá helmingi landsmanna sem fær ekki næga hreyfingu skv. Embætti landlæknis. Eftir góða hreyfingu eykst grunnefnaskiptahraði okkar í allt að tvo sólarhringa.

Skoðun
Fréttamynd

Amman sem er alltaf úti að leika

Laufey G. Sigurðardóttir tækniteiknari sér landið með allt öðrum augum en flestir aðrir. Hún hefur gengið um það þvert og endilangt enda hefur útivist og náttúran heillað hana. Laufey fer að auki í sjósund nær daglega.

Lífið
Fréttamynd

Fékk aðstoð og fór úr kulnun í kraft

Ung kona sem fékk alvarleg einkenni kulnunar í lífi og starfi segir að það hafi í raun gefið sér tækifæri til að snúa við blaðinu og breyta um lífsstíl. Alltof algengt sé að fólk ætli sér alltof mikið og brenni síðan út.

Innlent
Fréttamynd

Stöðva innflutning á „undrakaffinu“

Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins.

Innlent
Fréttamynd

Heilsusamlegur svefn?

Undanfarna mánuði hefur umræðan farið að beinast að því hvort efnamengun frá dýnum geti verið valdur af veikindum og slappleika sem fólk er að upplifa. Ef þú ert ekki sjálfur með óútskýrða bakverki, liðverki eða króníska höfuðverki, þá eru nánast allar líkur á því að þú þekkir að minnsta kosti einn eða tvo sem þjást að þessu eða einhverjum öðrum óútskýrðum kvillum.

Skoðun
Fréttamynd

Ónæmar bakteríur geta valdið alvarlegum sýkingum

Sýklalyfjaónæmi hefur aukist gífurlega á undanförnum árum og er orðin ein stærsta ógnin við heilbrigði sem mannkynið stendur frammi fyrir í dag. Florealis býður upp á jurtalyfið Lyngonia. Lyfið er eina viðurkennda meðferðin við endurteknum, vægum þvagfærasýkingum hjá konum, sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Lífið kynningar
Fréttamynd

„Aðeins illt í fótunum“ eftir tvöfaldan Laugaveg

Þorbergur kláraði hlaupið á tímanum 04:32:15, sem er ellefti besti tími hlaupsins frá upphafi, en sjálfur á Þorbergur brautarmetið í hlaupinu. Frammistaða Þorbergs í dag verður þó að teljast afar góð – jafnvel mögnuð – í ljósi þess að hann hljóp Laugaveginn í nótt, áður en hið eiginlega hlaup hófst í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Lykillinn er hreyfing líkamans

Mikil notkun á snjalltækjum felur oft í sér kyrrsetu í langan tíma. Líkamsstaðan við notkun er oft þannig að líkaminn er boginn og höfuðið hallast fram á við.

Innlent