Matti og tengdó selja 220 milljóna króna einbýlishús Matthías Tryggvi Haraldsson, tónlistarmaður og leikari, hefur sett 328 fermetra einbýlishús við Furugerði 8 í Reykjavík á sölu. Um er að ræða hús á tveimur hæðum, sem skiptist í tvær íbúðir. Ásett verð er 220 milljónir. Matthías Tryggvi á húsið ásamt Ásdísi Olsen tengdamóður sinni og Bergþóru Sigurðardóttur, móðursystur Ásdísar. Lífið 15. maí 2024 13:03
Inga Lind selur íbúð við Valshlíð Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona hefur sett smekklega íbúð við Valshlíð í Reykjavík á sölu. Íbúðin er jafntfram í eigu dóttur hennar Hrafnhildar Össurardóttur og eiginmanns hennar Árna Hjaltasonar. Ásett verð er 93,9 milljónir. Lífið 14. maí 2024 10:56
Jón og Hafdís festu kaup á einbýli með bátaskýli Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson og eiginkona hans Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir hafa fest kaup á glæsilegu einbýlishúsi við Hamarsgötu á Seltjarnarnesi. Lífið 13. maí 2024 13:13
Sumar að hætti Múmínálfanna lokkar þig út í góða veðrið Hlýnandi veðri fylgir loforðum nýja sumarlínu frá MoominArabia. Í ár inniheldur sumarlínan ekki eingöngu hið hefðbundna matarstell heldur einnig skemmtilegar textílvörur sem henta vel fyrir sundferðirnar í sumar ásamt uppfærslu á vatnsglösunum sígildu sem nú skarta nýjum sumarlegum myndskreytingum. Lífið samstarf 13. maí 2024 08:46
Guðný og Pétur selja glæsihöll í Garðabæ Guðný Helga forstjóri VÍS og Pétur Rúnar flugstjóri hjá Icelandair hafa sett hús sitt að Holtsbúð 51 í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 274,3 fermetra einbýli á tveimur hæðum, sem hægt væri að breyta í tveggja íbúða hús. Ásett verð er 220 milljónir. Lífið 12. maí 2024 15:22
Umfram allt að húsgögnin þoli íslenskt veðurfar Böðvar hjá Signature húsgögnum hefur selt útihúsgögn í yfir 20 ár. Alla tíð hefur áherslan verið á yfirburða gæði, fallega hönnun og umfram allt framúrskarandi og persónulega þjónustu. Lífið samstarf 10. maí 2024 08:32
Kynfræðingurinn flytur úr Hveragerði Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur hefur sett glæsilegt parhús í Hveragerði á sölu. Um er að ræða 144 fermetra nýlega eign á einni hæð. Ásett verð er 89,8 milljónir. Lífið 3. maí 2024 15:59
Magnús Árni selur sögufrægt hús með kastalaturni Magnús Árni Skjöld Magnússon varaþingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík norður hefur sett íbúð sína við Ásvallagötu 1 í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 120 fermetra eign í sögufrægu húsi frá árinu 1930. Ásett verð er 99,9 milljónir. Lífið 3. maí 2024 12:00
Snorri og Harpa selja á Njálsgötu Snorri Engilbertsson leikari og kærastan hans Harpa Hilmarsdóttir hafa sett sjarmerandi risíbúð við Njálsgötu í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 75 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 1952. Ásett verð er 74,9 milljónir. Lífið 30. apríl 2024 15:32
Mættu tímanlega í pallaráðgjöf hjá BYKO Viðskiptavinum BYKO gefst kostur á faglegri pallaráðgjöf auk ráðgjafar þegar kemur að skipulagi garðsins almennt. Samstarf 30. apríl 2024 12:36
Hönnunarhæð Karinar í Nola til sölu Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa sett fallega hæð á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða eign á efstu hæð í þríbýlishúsi frá árinu 1967 sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Ásett verð er 128,9 milljónir. Lífið 29. apríl 2024 14:33
Fyrstu kaupendur hafi þessi atriði í huga „Á fyrsta ársfjórðungi ársins 2024 eru fyrstu kaupendur um 30.5% þeirra sem kaupa fasteign á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali en meðalaldur þeirra er um 29 ár. Fasteignirnar sem fyrstu kaupendur fjárfesta í eru um 90 fermetrar og kosta að meðaltali um 65,7 milljónir. Lífið 29. apríl 2024 11:01
GreenCoat er umhverfisvænasta litaða stálklæðningin sem völ er á Límtré Vírnet býður upp á byggingarlausnir og vörur sem henta íslenskum aðstæðum og kröfum en leitast líka við að lágmarka neikvæð umhverfisáhrif. Samstarf 29. apríl 2024 08:35
Brynja og Þórhallur kveðja Nýlendugötuna Brynja Nordquist fyrrverandi flugfreyja og Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður hafa sett hús sitt við Nýlendugötu á sölu. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu en fermetraverðið er í hærra lagi eða 1,2 milljón á fermetrann. Lífið 28. apríl 2024 23:18
Hvar er eldhúsglugginn? Áherslur á hönnun heimilisins eru í stöðugri þróun. Breytingarnar eru hraðar og erfitt að fylgjast með öllum nýjungum. Og kannski engin ástæða til. Tískan á hverjum tíma hefur engu að síður áhrif á hvernig við horfum á hlutina í kringum okkur. Skoðun 28. apríl 2024 13:31
Fágæt og falleg eign við Flókagötu Við Flókagötu 43 má finna glæsilega 159 fermetra sérhæð á tveimur hæðum, þar af ris sem er undir súð, í reisulegu steinhúsi sem var byggt árið 1945. Húsið er teiknað af Halldóri Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 140 milljónir. Lífið 26. apríl 2024 12:56
Grínari selur íbúð í Vesturbænum Grínistinn Jakob Birgisson og Sólveig Einarsdóttir hafa sett íbúð þeirra við Öldugötu í Vesturbænum á sölu. Jakob segist muna kveðja íbúðina og góða nágranna með trega. Lífið 25. apríl 2024 22:40
Lekker hæð listakonu til sölu Listakonan Þórunn Hulda Vigfúsdóttir og eiginmaður hennar Finnur Bjarnason hafa sett fallega hæð með sérinngangi við Gnoðarvog á sölu. Húsið var byggt árið 1960. Ásett verð er 110,9 milljónir. Lífið 24. apríl 2024 16:01
Suzuki mun flytja inn í höll Björgólfs Björgólfur Guðmundsson athafnamaður seldi í síðasta mánuði einbýlishús sitt að Vesturbrún 22 í Laugardalnum til sendiráðs Japans. Kaupverðið er 540 milljónir króna og var fasteignin afhent í síðasta mánuði. Lífið 24. apríl 2024 10:02
Jón Jónsson selur glæsihús á Seltjarnarnesi Söngvarinn og raunveruleikaþáttastjarnan Jón Jónsson hefur sett húsið sitt að Lindarbraut 19 á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða einstaklega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr, verönd, heitum potti og góðri grillaðstöðu. Lífið 23. apríl 2024 21:35
Félag Rikka Daða selur einbýli sem áður var í eigu Rikka Daða RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis hefur sett einbýlishús við Sunnuveg á sölu. Félagið festi kaup á eigninni í apríl í fyrra á 270 milljónir, sem þá var í eigu Ríkharðs og eiginkonu hans, Eddu Hermannsdóttur samskiptastjóri Íslandsbanka. Lífið 22. apríl 2024 20:00
Arkitekt dýrasta húss Íslandssögunnar selur í Fossvogi Við Giljaland 3 í Fossvogsdal má finna glæsilegt 235 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er í eigu Sigurðar Halldórssonar arkitekts, einn af eigendum arkitektastofunnar Glámu-Kím, sem hannaði dýrasta hús Íslandssögunnar sem stendur við Mávanes í Garðabæ, og Elísabetar Konráðsdóttur hjúkrunarfræðings. Lífið 19. apríl 2024 14:24
Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár „Ein besta fermingargjöfin sem völ er á að mínu mati er hlý og vönduð sæng,“ segir Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi Dúns og fiðurs, sem er staðsett á Laugavegi 86 í Reykjavík. Lífið samstarf 19. apríl 2024 12:33
Valgerður selur íbúðina í Vesturbænum Valgerður Þorsteinsdóttir, tónlistarkona og aðstoðar pródúsent hjá RÚV, hefur sett íbúð sína við Hringbraut í Reykjavík á sölu. Eignin er á fyrstu hæð í húsi sem var byggt árið 1942. Valgerður festi kaup á eigninni árið 2020 en hyggst nú flytja sig um set. Lífið 19. apríl 2024 11:30
Gult og glæsilegt einbýlishús Sölva til sölu Við Óðinsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna fagurgult einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1927. Eigandi hússins er rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson sem festi kaup á eigninni árið 2018. Lífið 18. apríl 2024 16:46
Fjölbreytt vöruúrval og ein bestu verð hérlendis Þakefnasala Íslands hóf starfsemi árið 2021 sem heildsala og verslun á gæða þakefnavörum en starfsfólk fyrirtækisins býr þó yfir áratuga reynslu í faginu. Samstarf 18. apríl 2024 08:31
Bergur og Inga Lóa selja eitt glæsilegasta hús Garðabæjar Bergur Konráðsson kírópraktor og eiginkona hans, Inga Lóa Bjarnadóttir aðstoðarmaður kírópraktors, hafa sett stórbrotið einbýlishús við Óttahæð í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 269 milljónir. Lífið 17. apríl 2024 15:09
Ási selur íbúðina eftir sambandsslitin Ásgrímur Geir Logason, hlaðvarpsstjórnandi Betri helmingsins, hárgreiðslunemi og leikari, hefur sett notalega íbúð sína við Sunnusmára í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 89,5 milljónir. Lífið 17. apríl 2024 10:46
Litfögur listamannaíbúð í Hlíðunum Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa sett sjarmerandi og endurnýjaða hæð við Barmahlíð á sölu. Lífið 16. apríl 2024 17:10
ILVA tilnefnt til hönnunarverðlauna Bo Bedre Danska hönnunartímaritið BO BEDRE hefur tilnefnt fimm af hönnunum ILVA til Boligmagasinet Designfavorit 2024 í flokkunum: Sófi, loftljós, útihúsgögn, lítil borð og motta. Lífið samstarf 16. apríl 2024 08:45