Allt til alls í garðinum Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður hleður batteríin með því að heilsa upp á hestana að vetrinum og rækta garðinn sinn á sumrin. </font /></b /> Lífið 25. apríl 2005 00:01
Finnst best að vera í eldhúsinu "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. Lífið 20. apríl 2005 00:01
Málar undir ítölskum áhrifum Teboðið, Stólar að snæðingi, Fátækraveisla, Villiblóm og Málað fyrir Fjodor Dostojevskí. Allt eru þetta titlar á málverkum myndlistarkonunnar keflvísku Steinunnar Bjarkar Sigurðardóttur sem sýnir og selur list sína á netinu á heimasíðunni http:www.nwc.is/steinunn. Lífið 20. apríl 2005 00:01
Ráðist gegn raka í veggjum Þegar raki er kominn í veggi innandyra niðri við gólf á jarðhæð, að ekki sé talað um niðurgrafna veggi þá er kominn tími til að setja nýja drenlögn. Sigmundur Heiðar hjá GG lögnum fræddi okkur um það fyrirbæri. </font /></b /> Lífið 19. apríl 2005 00:01
Ráðhúsið hefur sín leynivopn Ólöf Ingólfsdóttir kann að meta leyndardóma hússins í tjörninni. </font /></b /> Lífið 19. apríl 2005 00:01
Glerlistaverk eftir pabba Hallveig Rúnarsdóttir, söngkona, er stolt af listaverkum föður síns. Lífið 13. apríl 2005 00:01
Bleeeesaður, Kristján! Kristján Kristjánsson tónlistarmaður kom í fyrsta sinn til New York fyrir nokkru og heillaðist mjög af borginni, bæði andrúmsloftinu og byggingunum. Empire State er í mestu uppáhaldi. Lífið 12. apríl 2005 00:01
Ísskápurinn tekinn í gegn Ísskápinn þarf að þrífa reglulega og henda út mat sem farinn er að mygla. Lífið 12. apríl 2005 00:01
Útlitskröfurnar orðnar meiri Mörg nútímaheimili státa af uppþvottavél og eru margir sem geta ekki hugsað sér lífið án hennar en aðrir njóta þess að vaska upp og telja vélarnar óþarfar. Á hvorn veginn sem fólk hallast að þá eru uppþvottavélar heimilistæki sem eru jafn hversdagsleg og eðlileg og eldavélin í eldhúsinu. Lífið 7. apríl 2005 00:01
Þreytist aldrei á útsýninu Ragnheiður Linnet söngkona flutti fyrir einu og hálfu ári úr Vesturbænum í Árbæinn og hefur fundið sinn uppáhaldsstað á heimilinu. Lífið 7. apríl 2005 00:01
Hitalögn um hlað og stétt Snjóbræðslukerfi undir gangstéttir og innkeyrslur er til ómældra þæginda að vetrinum og kostar minna en margur heldur. Þetta er vert að hafa í huga nú með vorinu þegar húseigendur fara að huga að viðhaldi fasteigna sinna og garða. Lífið 1. apríl 2005 00:01
Lappað upp á hús Warhols Hús þessa listamanns verður jafnvel leigt út til nemenda. Lífið 1. apríl 2005 00:01
Rýmið notað til hins ítrasta Nútímalegt hús fyrir einhleypa hefur verið hannað í Þýskalandi. Lífið 1. apríl 2005 00:01
Þökulagt allt árið Þökulagnir heyrðu lengi vorinu til. Nú eru þær farnar að teygja sig nánast yfir allt árið. Lífið 1. apríl 2005 00:01
Líka fallegir án blóma Blómavasar geta staðið stakir sem fagrir skrautmunir á heimilinu. Lífið 31. mars 2005 00:01
Barbapabbi beint frá Svíþjóð Hjónin Hjörleifur Halldórsson og Kristín Stefánsdóttir hafa stofnað fyrirtækið cul8r sem selur hönnunarvörur í heimasölu. Lífið 31. mars 2005 00:01
Skreytt og sérstakt steingólf Það er engin launung á því að hrá steingólf eru ekkert sérstaklega falleg. Í seinni tíð hefur borið mikið á því að fólk málar og lakkar steingólfin sín í öllum regnbogans litum og er þetta næstum því orðið jafn algengt og teppin gömlu voru. Fréttablaðið fór á stúfana og lét kenna sér að grunna, mála og lakka steingólf. Lífið 28. mars 2005 00:01
Vorlegt efni af bestu gerð Páskablað Sumarhússins og garðsins er komið út, uppfullt af vorlegu efni svo sem um veðurspár lóunnar og umhirðu aspa auk viðtals við Vigdísi forseta. Lífið 28. mars 2005 00:01
Skyggnin lengja sumarið Skyggni ofan við palla, svalir og potta eru mjög að ryðja sér til rúms hér á landi. Margir hafa kynnst þeim erlendis þar sem þau eru einkum sett upp til varnar sól og regni. Hér hjálpa þær líka við að halda í ylinn sem leggur frá útiörnum, gasofnum og grillum. Lífið 28. mars 2005 00:01
Fáðu hjálp í sjónvarpinu Nóg er til af þáttum sem geta hjálpað til við breytingar á húsinu og heimilinu. Lífið 28. mars 2005 00:01
Einfaldar þvott á gluggum háhýsa Hægt er að þvo gluggana að utan innanfrá með sérstökum segulplöttum. Lífið 28. mars 2005 00:01
Uppskrift að léttu sumarheimili Sumarið nálgast og heimilið ætti að bera þess merki. Speglar, púðar og blóm eru meðal þess sem geta breytt ásýnd heimilisins. Lífið 23. mars 2005 00:01
Gult, gult, gult Gult og grænt eru ekki eingöngu hefðbundnir litir páskanna heldur líka vorsins og sumarsins sem við þráum svo heitt hér á hjara veraldar. Lífið 23. mars 2005 00:01
Umpottun með hækkandi sól Besti tíminn til að umpotta stofublómin er núna þegar birtan er sem óðast að aukast. Því er ráð að verða sér úti um góða pottamold og hanska. Lífið 23. mars 2005 00:01
Ör--"þrifa"--ráð Það er ekkert gaman að þrífa í flestum tilvikum en það borgar sig eftir á. En stundum er ekki nægur tími til að bíða eftir "eftir á"-tilfinningunni og þá þarf að grípa til ör"þrifa"ráða. Lífið 23. mars 2005 00:01
Losnað við draslið Með smá skipulagi er hægt að hreinsa drasl úr íbúðinni á skömmum tíma. Lífið 21. mars 2005 00:01
Samkeppni um hönnun Háskólatorgs Fyrirhugað er að reisa tvær nýbyggingar á lóð Háskóla Íslands. Þar verða meðal annars kennslustofur, lesrými og veitingaaðstaða. Lífið 21. mars 2005 00:01
Lítið en háreist Guðni Gíslason, innanhússarkitekt og ritstjóri, er hrifinn af húsinu að Hverfisgötu 3 í Hafnarfirði. Honum finnst fallegast þegar lýsing húsa er þannig að húsin glói. Lífið 21. mars 2005 00:01