Van Gaal að taka við hollenska landsliðinu í þriðja sinn Hollenski fjölmiðillinn De Telegraaf segir að Louis van Gaal, fyrrum þjálfari Barcelona og Manchester United sé að taka við hollenska landsliðinu á nýjan leik. Hann stýrði liðinu frá 2000 til 2002 og frá 2012 til 2014. Fótbolti 22. júlí 2021 10:30
Kroos hættur og mætir ekki á Laugardalsvöll Miðjumaðurinn Toni Kroos hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila fyrir þýska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 2. júlí 2021 12:44
„Súrrealískt að sjá þetta svona“ „Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum. Fótbolti 30. júní 2021 15:31
Reisti minnisvarða og reif hann svo niður næstu sjö árin Þýskir fjölmiðlar vonast eftir endurreisn þýska landsliðsins og að hún hefjist í september þegar liðið mætir meðal annars Íslandi á Laugardalsvelli, í undankeppni heimsmeistaramótsins í Katar. Fótbolti 30. júní 2021 10:15
Jamaíka falast eftir kröftum Mason Greenwood Knattspyrnusamband Jamaíka hefur undanfarið gert hosur sínar grænar fyrir fjölda leikmanna sem eiga ættir að rekja til eyjunnar í Karíbahafinu. Fótbolti 29. júní 2021 16:32
„Þessi mál hefur borið á góma áður“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kveðst bjartsýnn á að Eiður Smári Guðjohnsen komi af fullum krafti aftur inn sem aðstoðarlandsliðsþjálfari í haust. Þeir hafa þó áður þurft að ræða saman vegna áfengisneyslu Eiðs. Fótbolti 16. júní 2021 17:01
Eiður Smári í tímabundið leyfi: Mun svo sannarlega taka á mínum málum Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi Eið Smára Guðjohnsen þar sem segir að hann sé kominn í tímabundið leyfi frá starfi sínu sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Fótbolti 16. júní 2021 15:09
Heiðruðu minningu Maradona með mikilli ljósasýningu í nótt Suðurameríkukeppnin í fótbolta, Copa America, er farin af stað og í nótt spilaði Argentína sinn fyrsta leik í keppninni. Fótbolti 15. júní 2021 11:30
Fyrsta landsliðsmark KA-manns í 31 ár Brynjar Ingi Bjarnason skoraði seinna mark íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í jafnteflinu á móti EM-liði Póllands gær. Það voru liðnir meira en þrír áratugir síðan að KA-maður skoraði síðast fyrir A-landslið karla. Fótbolti 9. júní 2021 17:00
Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 2-2 | Svekkjandi niðurstaða í frábærum leik Ísland var hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri gegn Póllandi í A-landsliðum karla í knattspyrnu er liðin gerðu 2-2 jafntefli í dag. Tvívegis komst Ísland yfir en í bæði skiptin komu heimamenn til baka. Fótbolti 8. júní 2021 18:00
Byrjunarliðið gegn Póllandi: Markaskorarinn kemur inn og Aron Einar og Birkir færast nær hundrað leikjunum Arnar Þór Viðarsson gerir fimm breytingar á byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Póllandi í Poznan í dag. Fótbolti 8. júní 2021 14:40
Kapphlaupið í hundrað landsleiki Rúnar Kristinsson er eini Íslendingurinn sem hefur náð að spila hundrað leiki fyrir A-landsliðs karla í knattspyrnu. Það er hins vegar von á því að það bætist í hópinn í ár og það eru nokkrir sem eru til kallaðir. Fótbolti 8. júní 2021 12:31
Umfjöllun: Færeyjar - Ísland 0-1 | Mikael tryggði Íslendingum sigur í Þórshöfn Fyrsta landsliðsmark Mikaels Neville Andersson tryggði Íslandi sigur á Færeyjum, 1-0, í vináttulandsleik á nýuppgerðum Tórsvelli, þjóðarleikvangi Færeyinga í kvöld. Fótbolti 4. júní 2021 20:45
Tóku niður dróna sem þeir héldu að Argentínumenn væru að nota til að njósna um æfingu Sílemenn óttuðust að Argentínumenn væru að njósna um sig fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2022. Fótbolti 3. júní 2021 10:31
„Bjóst við að stressið yrði meira“ Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður KA, þreytti frumraun sína með íslenska A-landsliðinu þegar það tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, í Dallas aðfaranótt sunnudags. Fótbolti 2. júní 2021 16:31
Aron Einar klár en Birkir Már ekki með vegna þéttrar dagskrár Vals Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir líklegt að hann verði með sama hóp í leikjunum gegn Færeyjum og Pólverjum. Fótbolti 1. júní 2021 14:55
„Hef litið upp til Arons Einars og Birkis frá því ég man eftir mér“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í fyrsta sinn í byrjunarliði íslenska landsliðsins þegar það tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, í Dallas aðfararnótt sunnudags. Fótbolti 1. júní 2021 14:26
Umfjöllun og viðtöl: Mexíkó - Ísland 2-1 | Hirving Lozano hetja Mexíkó Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði 2-1 fyrir Mexíkó er liðin mættust í vináttulandsleik í Dallas í Bandaríkjunum í nótt. Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands snemma leiks en Mexíkó svaraði með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fótbolti 30. maí 2021 03:30
Landsliðið býr sig í hitanum undir leik fyrir framan tugþúsundir Mexíkana Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir erfiðan vináttulandsleik við Mexíkó í Texasfylki í Bandaríkjunum. Fótbolti 28. maí 2021 16:30
Fjórir hættir við landsleikina og nú vantar fjórtán úr fyrsta hópi Arnars Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum í fótbolta karla sem mæta á Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum. Fjórir hafa dottið út úr hópnum sem að tilkynntur var á föstudag. Fótbolti 26. maí 2021 09:51
Gylfi, Jóhann Berg og Alfreð ekki með en tíu nýliðar í landsliðshópnum Arnar Þór Viðarsson valdi 34 leikmenn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Færeyjum og Póllandi í vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Sterka leikmenn vantar í íslenska hópinn eins og Gylfa Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason. Fótbolti 21. maí 2021 15:48
„Hvorki KSÍ né ég hafði áhuga á að ég færi í viðræður“ „Ég þakkaði pent fyrir áhugann en þetta fór ekki lengra en það,“ segir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um áhuga danska úrvalsdeildarfélagsins OB á að ráða hann til starfa. Fótbolti 19. maí 2021 13:07
Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins. Fótbolti 19. maí 2021 11:21
Blaðamannafundi KSÍ frestað Blaðamannafundi KSÍ sem átti að vera klukkan 13:15 í dag hefur verið frestað vegna breytinga á landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi um næstu mánaðarmót. Fótbolti 19. maí 2021 11:17
Xavi sagði nei við tilboði brasilíska landsliðsins Spænska knattspyrnugoðsögnin Xavi Hernandez hafnaði tilboði brasilíska knattspyrnusambandsins á dögunum. Fótbolti 19. maí 2021 10:00
UEFA ætlar að banna leikmönnum í ofurdeildinni að spila með landsliðum Aleksandar Ceferin, forseti UEFA, ræddi um ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi í dag. Þar sagði hann að leikmönnum sem myndu spila í deildinni yrði meina að taka þátt á HM og EM. Fótbolti 19. apríl 2021 12:45
Zlatan sagður brjóta siðareglur FIFA og gæti fengið langt bann Zlatan Ibrahimovic gæti átt yfir höfði sér háa sekt og langt keppnisbann fyrir brot á siðareglum FIFA. Þetta fullyrðir sænski miðillinn Aftonbladet í dag. Fótbolti 14. apríl 2021 12:01
Krefjast „afdráttarlausrar og löngu tímabærrar“ afstöðu KSÍ með réttindum verkafólks „Miðstjórn ASÍ krefst þess að KSÍ taki afdráttarlausa og löngu tímabæra afstöðu með réttindum verkafólks og gagnrýni með skýrum hætti yfirvöld í Katar og yfirstjórn FIFA. Knattspyrna má aldrei verða á kostnað mannréttinda!“ Innlent 13. apríl 2021 08:58
Umræðan um að sniðganga HM í Katar verður hærri og hærri Undanfarnar vikur hafa raddir verið á kreiki að ýmsar Evrópuþjóðir séu að íhuga að sniðganga HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok árs 2022. Má þar nefna Danmörku, Noreg, Þýskaland og Holland. Fótbolti 10. apríl 2021 09:00
Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður. Fótbolti 8. apríl 2021 12:30