Búið að tilkynna næsta piparsvein Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um. Lífið 18. september 2019 15:30
Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. Lífið 18. september 2019 13:47
James Corden lét Bill Maher heyra það fyrir fitufordóma Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden var ekki parsáttur með orð sjónvarpsmannsins Bill Maher sem ræddi um feitt fólk í spjallþætti sínum Real Time with Bill Maher. Lífið 16. september 2019 14:30
Leikarar sem höfnuðu risahlutverkum af misgáfulegum ástæðum Sumar kvikmyndir eru fyrir löngu orðnar klassískar og fólk á það meðal annars til að horfa aftur og aftur á þær. Lífið 16. september 2019 13:30
Felicity Huffman dæmd í fjórtán daga fangelsi vegna háskólasvikamyllu Bandaríska leikkonan Felicity Huffman, sem þekkt er fyrir að leika í þáttunum Aðþrengdum eiginkonum, var í dag dæmd í fjórtán daga fangelsi vegna þátttöku sinnar í víðfrægri háskólasvikamyllu. Lífið 13. september 2019 19:50
Kylie Jenner svarar erfiðum spurningum og Stormi sló í gegn Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, mætti í vikunni í reglulegan dagskrálið Ellen sem ber nafnið Burning Questions. Lífið 13. september 2019 16:30
Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. Lífið 13. september 2019 10:00
Fáránlega dýrir hlutir í eigu Ariana Grande Söngkonan Ariana Grande er ein sú allra vinsælasta í heiminum. Grande er metin á um 50 milljónir dollara eða því sem samsvarar 6,2 milljarða íslenskar krónur. Lífið 12. september 2019 16:30
Lygileg Íslandssaga Bill Burr: Var beðinn um að ýta konu niður Arnarhól Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Lífið 12. september 2019 12:30
Jennifer Aniston fer yfir eldri myndir af sér Tímaritið In Style fékk leikkonuna Jennifer Aniston í heimsókn til sín í tilefni af 25 ára afmæli blaðsins. Lífið 10. september 2019 16:30
Brosnan vill konu í hlutverk Bond Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Lífið 10. september 2019 15:30
PewDiePie deilir brúðkaupsferðinni með fylgjendum sínum Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, og Marzia Kjellberg gengu í það heilaga í London í lok ágúst. Lífið 10. september 2019 11:30
Dómarabréf til stuðnings Huffman varpa nýju ljósi á illdeilur Aðþrengdu eiginkvennanna Bandaríska leikkonan Eva Longoria, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum (e. Desperate Housewives), segir Felicity Huffman, meðleikkonu sína í þáttunum, hafa tekið upp hanskann fyrir sig á tökustað þáttanna, þar sem eineltisseggur úr leikaraliðinu hafi ráðið ríkjum. Lífið 8. september 2019 11:36
Nicki Minaj segist hætt í tónlist Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. Lífið 5. september 2019 21:13
Kevin Hart slasaðist illa á hrygg en aðgerðin gekk vel Bandaríski grínistinn Kevin Hart slasaðist alvarlega í umferðarslysi í Kaliforníu á sunnudaginn. Lífið 5. september 2019 10:30
Mennirnir á bakvið Queer Eye settir í lygapróf Hinir geysivinsælu þættir Queer Eye hafa heldur betur slegið í gegn en fjórða þáttaröðin fór í loftið í sumar. Lífið 4. september 2019 12:30
Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. Bíó og sjónvarp 4. september 2019 11:22
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3. september 2019 15:39
Furðulegar og strangar reglur sem keppendur í The Bachelorette þurfa að fara eftir Þættirnir The Bachelorette, The Bachelor og Bachelor in Paradise eru allir mjög vinsælar raunveruleikaþáttaraðir. Lífið 3. september 2019 15:30
Bieber lýsir skuggahliðum þess að vera barnastjarna Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Lífið 3. september 2019 13:30
Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Bíó og sjónvarp 3. september 2019 11:15
Kevin Hart fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt umferðarslys Var á ferð ásamt tveimur til viðbótar. Lífið 1. september 2019 21:27
Ein skærasta stjarna NBA deildarinnar birtir myndir frá Íslandsför sinni Steph Curry, þrefaldur NBA-meistari með liði Golden State Warriors er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni Ayeshu Curry og vinum sínum, Barr hjónunum. Lífið 1. september 2019 14:54
Trylltust af gleði þegar þau hittu hvort annað Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hver annars. Lífið 1. september 2019 10:13
Ný Dior-auglýsing með Johnny Depp var fjarlægð nokkrum klukkutímum eftir frumsýningu Í auglýsingunni mátt sjá frumbyggja í Bandaríkjunum dansa á meðan Johnny Depp leikur á gítar og kveikir varðeld í eyðimörkinni. Lífið 31. ágúst 2019 22:03
Gagnrýnendur hafa skemmt sér konunglega við að rífa í sig nýjustu mynd John Travolta og Fred Durst Myndin sögð ganga út frá því að áhorfendur séu fávitar. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2019 20:52
Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2019 19:03
Vaxtarræktarkappinn Franco Columbu látinn Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ára að aldri. Lífið 31. ágúst 2019 00:15
Segist hafa sofið hjá tugþúsundum karla Joel Schumacher fór um víðan völl í skrautlegu viðtali. Lífið 30. ágúst 2019 16:08
Ofsóknir fjölmiðla hafi byrjað þegar eiginkona hans var myrt af Manson-fjölskyldunni Kvikmyndahátíðin í Feneyjum gagnrýnd fyrir að sýna nýjustu mynd Roman Polanski. Erlent 29. ágúst 2019 16:46