Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 13:36
Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 11:28
Antonio Banderas hélt að dagar sínir væru taldir Spænski stórleikarinn Antonio Banderas lítur öðrum augum á lífið eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir tveimur árum síðan. Lífið 19. ágúst 2019 11:24
Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 09:08
Leikarinn Peter Fonda er látinn Fonda er þekktastur fyrir kvikmyndina Easy Rider sem frumsýnd var árið 1969. Erlent 16. ágúst 2019 23:31
Travolta og Fallon herma eftir persónum Travolta Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon breytti reglulega þáttaliðnum Random Generator á mjög skemmtilegan hátt í þætti gærkvöldsins þegar hann tók á móti leikaranum John Travolta. Lífið 16. ágúst 2019 23:02
Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. Lífið 16. ágúst 2019 18:11
Kvenkyns tvífari James Blunt ærir Internetið Íþróttafréttakonan Faye Carruthers og tónlistarmaðurinn James Blunt þykja glettilega lík. Lífið 16. ágúst 2019 11:08
Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Lífið 16. ágúst 2019 10:16
Tarantino vísar í eina helstu ráðgátu Hollywood sem enn er deilt um Once Upon a Time in Hollwyood var tekin til almennra sýninga á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 15. ágúst 2019 14:14
Macaulay Culkin grínast með endurgerð Home Alone Macaulay Culkin sem lék Kevin í klassísku jólamyndinni Home Alone svaraði Disney á mjög skondinn hátt. Lífið 15. ágúst 2019 12:17
Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2019 10:36
Svarar gagnrýnendum sem telja hann of ljótan til að leika ofurhetju Ekki eru allir sannfærðir um að Liu sé sá rétti til að leika Kung Fu-meistarann Shang-Chi. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 14:34
Birti brjóstamynd sem netverjar höfðu hótað að birta „Ef einhver ætlar að græða pening eða like á geirvörtunni minni, þá verður það ég.“ Lífið 13. ágúst 2019 12:23
Tarantino svarar gagnrýni um hrokafullan Bruce Lee fullum hálsi Segir bardagalistagoðsögnina hafa verið mjög hrokafulla, það viti hann fyrir víst. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 10:22
Sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry. Lífið 13. ágúst 2019 10:11
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. Lífið 13. ágúst 2019 09:24
Jack Black og Jack White urðu Jack Gray á meðan þeir sömdu nýtt lag Hittust á heimili Jack White í Nashville. Lífið 12. ágúst 2019 11:29
Priyanka Chopra kölluð hræsnari af ráðstefnugesti Leikkonan Priyanka Chopra kom fram á Beautycon-ráðstefnunni sem fram fór í Los Angeles nú um helgina. Lífið 12. ágúst 2019 11:08
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. Lífið 12. ágúst 2019 09:35
Gere segir ítölsk stjórnvöld skrímslavæða flóttafólk Hollywoodstjarnan Richard Gere kallaði á hjálp ítalskra yfirvalda til að aðstoða flóttafólk sem hefur verið haldið á spænskum björgunarbáti á Miðjarðarhafinu í meira en viku. Erlent 11. ágúst 2019 14:58
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. Lífið 11. ágúst 2019 14:01
Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetu Richard Gere, leikari, heimsótti flóttafólk á Miðjarðarhafinu á föstudag. Erlent 10. ágúst 2019 15:08
Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Fréttaþulurinn og grínistinn Ron Burgundy hélt uppistand í sjónvarpi í gær. Athygli vakti að hann kom fram í öllum helstu spjallþáttum Bandaríkjanna. Lífið 9. ágúst 2019 13:12
Robbie Williams fyrirmunað að muna afmælisdaga barna sinna Breska söngvaranum Robbie Williams er það ómögulegt að muna hvaða dag börnin hans þrjú eru fædd. Lífið 9. ágúst 2019 11:32
Cuba Gooding Jr. fer fyrir dómstóla í september Réttað verður yfir bandaríska leikaranum Cuba Gooding Jr. eftir að dómari í New York hafnaði beiðni Gooding Jr. um frávísun. Lífið 9. ágúst 2019 09:30
Gerði tæknibrellur í Thor og Blade Runner Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur. Bíó og sjónvarp 9. ágúst 2019 07:30
Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. Lífið 8. ágúst 2019 23:03
Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi. Lífið 8. ágúst 2019 22:07
Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2019 11:30