Takei þvertekur fyrir að hafa káfað á sofandi manni Leikarinn segir að atvikið hafi ekki átt sér stað, en hann hefur verið sakaður um kynferðisárás sem sögð er hafa átt sér stað árið 1981. Erlent 11. nóvember 2017 19:47
Louis C.K.: „Þessar sögur eru sannar“ Louis C.K. hefur viðurkennt að ásakanir um ósæmilega kynferðistilburði hans séu sannar og biður konurnar afsökunar. Erlent 10. nóvember 2017 19:47
HBO slítur samstarfi við Louis C.K. Fimm konur hafa sakað bandaríska grínistann Louis C.K. um kynferðislega áreitni. Erlent 10. nóvember 2017 14:00
Saka Louis C.K. um ósæmilega kynferðistilburði Fimm konur sem flestar starfa sem uppistandarar hafa ásakað Louis C.K. um ósæmilega hegðun gagnvart sér. Erlent 9. nóvember 2017 20:49
Boðskapur Keith Urban skýr á CMA-verðlaunahátíðinni Ástralski kántrísöngvarinn flutti lag sitt Female í fyrsta sinn á opinberum vettvangi á CMA-verðlaunahátíðinni í gær. Lífið 9. nóvember 2017 13:46
Lögreglan í Los Angeles rannsakar fullyrðingar Corey Feldman um barnaníðshring í Hollywood Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort að fullyrðingar leikarans Corey Feldman um að barnaníðshringur sé starfræktur í Hollywood eigi við rök að styðjast. Erlent 9. nóvember 2017 13:45
De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. Erlent 9. nóvember 2017 12:45
Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 09:05
"Ég var ofboðslega grönn en tönnlaðist á því að ég væri feit“ Söngkonan Katharine McPhee leitar sér hjálpar vegna átröskunar. Lífið 8. nóvember 2017 20:30
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. Erlent 8. nóvember 2017 06:40
Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. Lífið 7. nóvember 2017 21:30
Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. Lífið 6. nóvember 2017 11:30
Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. Erlent 4. nóvember 2017 10:02
Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. Erlent 3. nóvember 2017 14:11
Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010. Erlent 3. nóvember 2017 14:04
Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. Erlent 3. nóvember 2017 12:41
Spacey sagður vera að leita sér hjálpar Talsmaður bandaríska leikarans Kevin Spacey segir að Spacey leiti sér nú hjálpar eftir að ásakanir um að hann hafi áreitt dreng fyrir um þrjátíu árum. Erlent 2. nóvember 2017 14:34
Dustin Hoffman sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku árið 1985. Erlent 1. nóvember 2017 16:08
Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. Erlent 1. nóvember 2017 12:09
Handtökuskipun gefin út á hendur Rose McGowan Leikkonan hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. Erlent 31. október 2017 22:07
Andy Dick rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni „Ég gæti hafa kysst einhverja á kinnina þegar ég var að kveðja þá og síðan sleikt á þeim kinnina. Það er eitt af því sem ég geri.“ Lífið 31. október 2017 19:27
Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Erlent 30. október 2017 18:33
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. Erlent 30. október 2017 06:58
Sopranos-leikkona segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan Annabella Sciorra sakar hefur bæst í hóp kvenna sem sakað hefur framleiðandann um alvarlegt kynferðisbrot. Erlent 28. október 2017 19:47
Selma Blair og Rachel McAdams segja frá kynferðislegri áreitni kvikmyndaleikstjórans James Toback Leikkonurnar Selma Blair og Rachel McAdams hafa báðar sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Þá segir Blair að Toback hafi hótað sér lífláti ef hún segði frá áreitninni. Erlent 26. október 2017 21:45
Sakaður um kynferðislega áreitni í rúm 15 ár: Tískuiðnaðurinn snýr baki við Terry Richardson Tískuhúsin Valentino og Bulgari, auk útgáfurisans Condé Nast, hafa lýst því yfir að þau hyggist hætta að vinna með ljósmyndaranum Terry Richardson. Erlent 24. október 2017 22:45
38 konur saka leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni Á fjórða tug kvenna hafa sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Erlent 23. október 2017 16:18
Vissu að Weinstein væri asni en ekki að hann væri ofbeldismaður "Þú þurftir aðeins að verja fimm mínútum með Harvey Weinstein til að vita að hann væri yfirgangsseggur.“ Erlent 23. október 2017 15:14
Stranger Things-stjarna rekur umboðsmanninn í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi Tveir menn, sem báðir höfðu verið á skrá hjá umboðsskrifstofunni APA, hafa stigið fram og sakað umboðsmanninn Tyler Graham um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Erlent 22. október 2017 10:00
„Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Lupita Nyong'o opnar sig um sín kynni af Harvey Weinstein. Glamour 20. október 2017 15:15