FH-ingar í sóttkví vegna smits Allir leikmenn karlaliðs FH í fótbolta eru komnir í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 30. mars 2021 13:53
Sigurvin aðstoðar Rúnar Sigurvin Ólafsson mun taka við af Bjarna Guðjónssyni og aðstoða Rúnar Kristinsson með að þjálfa lið KR í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 29. mars 2021 20:42
Stjarnan fær enskan vinstri bakvörð Stjarnan tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að félagið hefði sótt enskan vinstri bakvörð að nafni Oscar Borg. Mun hann leika með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 26. mars 2021 21:16
Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. Íslenski boltinn 25. mars 2021 21:15
Algjör samstaða meðal liða í Pepsi Max karla í knattspyrnu að taka upp úrslitakeppni Félögin í efstu deild karla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um framtíðarfyrirkomulag á Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 25. mars 2021 14:40
Valur fær miðjumann frá liði Ólafs Danski miðjumaðurinn Christian Køhler er genginn í raðir Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 25. mars 2021 14:31
Escobar í Leikni Spænski blaðamaðurinn Guillermo Arango segir á Twitter-síðu sinni að Andrés Escobar sé genginn í raðir Leiknis. Íslenski boltinn 24. mars 2021 19:20
Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23. mars 2021 20:01
Staðfestir að Ingvar sé viðbeinsbrotinn og verði frá í fjórar til sex vikur Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mun missa af fyrstu leikjum Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu vegna meiðsla. Ingvar viðbeinsbrotnaði í leik Víkings og Keflavíkur í Lengjubikarnum síðasta föstudag. Íslenski boltinn 23. mars 2021 18:00
Rúnar Páll og Stjörnumenn ekki í sóttkví en slepptu æfingu dagsins Þrátt fyrir að leikmaður Fylkis sé smitaður og liðið hafi spilað gegn Stjörnunni á föstudagskvöldið eru Stjörnumenn ekki í sóttkví. Þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 22. mars 2021 18:31
Fólk sent í sóttkví eftir námskeið hjá KSÍ um helgina Starfsmaður KSÍ og fólk sem sat þjálfaranámskeið knattspyrnusambandsins um helgina er komið í sóttkví eftir að þátttakandi greindist með Covid-19. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Vísi og segir sambandið hafa verið í samskiptum við smitrakningateymið eftir að fregnir bárust af smitinu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22. mars 2021 13:15
Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. Íslenski boltinn 22. mars 2021 07:47
Rekinn frá Kormáki/Hvöt eftir viku í starfi - Mætti til leiks undir áhrifum áfengis Fyrrum landsliðsmaðurinn Tryggvi Guðmundsson entist stutt í starfi hjá 4.deildarliði Kormáks/Hvatar. Íslenski boltinn 20. mars 2021 19:32
Blikar komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir sigur á KA Breiðablik verður með í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir að hafa lagt KA-menn að velli í 8-liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 20. mars 2021 17:56
Gæti misst af fyrstu leikjum tímabilsins eftir að hafa varið vítaspyrnu Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, mun að öllum líkindum missa af fyrstu leikjum Pepsi Max deildarinnar vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Víkings gegn Keflavík í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gærkvöldi. Íslenski boltinn 20. mars 2021 17:30
Stjarnan snéri taflinu við og er komin í undanúrslit Stjörnumenn eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir 4-2 sigur gegn Fylki á Samsungvellinum í dag. Gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en fjögur mörk Stjörnumanna tryggðu þeim farseðilinn í undanúrslitin. Fótbolti 20. mars 2021 16:16
Kári fór í markið í vítaspyrnukeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld en leikið var í Víkinni, í Laugardalnum og í Garðabæ. Íslenski boltinn 19. mars 2021 21:10
Árni í Breiðablik Árni Vilhjálmsson er genginn í raðir Breiðabliks. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. Íslenski boltinn 19. mars 2021 19:08
Nýliðarnir fá liðsstyrk frá Venesúela Leiknir Reykjavík hefur samið Octavio Páez um að leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Páez kemur frá Venesúela og er samkvæmt Leikni fyrsti leikmaðurinn frá téðu landi til að leika í deildinni. Íslenski boltinn 18. mars 2021 21:30
Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Fótbolti 16. mars 2021 20:45
Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16. mars 2021 19:01
Óvæntur markaskorari Víkings aðeins á skýrslu vegna mikilla forfalla Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, var óvænt á skýrslu er liðið mætti Þór Akureyri í Lengjubikarnum í gærkvöld. Einar kom óvænt inn á undir lok leiks, gerði hann sér lítið fyrir og skoraði stórglæsilegt mark. Íslenski boltinn 14. mars 2021 08:01
KA í átta liða úrslit eftir jafntefli gegn Grindavík KA og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Það dugði KA-mönnum sem tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum með stigi kvöldsins. Íslenski boltinn 13. mars 2021 21:45
Selfoss með óvæntan sigur á Stjörnunni, létt hjá Val ásamt öðrum úrslitum Þremur leikjum til viðbótar í Lengjubikar karla er nú lokið. Selfoss vann Stjörnuna 2-1, Valur vann HK 3-0, ÍBV vann Fjölni í Grafarvoginum. Í kvennaflokki gerðu Þróttur Reykjavík og ÍBV 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 13. mars 2021 18:15
Fyrirliði Fylkis sá rautt fyrir að klípa í pung Olivers Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, fékk rautt spjald í 2-1 tapi liðsins gegn Breiðabliki i Lengjubikar karla fyrr í dag. Spjaldið fékk hann fyrir að klípa í pung Olivers Sigurjónssonar, leikmanns Breiðabliks. Íslenski boltinn 13. mars 2021 17:50
Breiðablik með fullt hús stiga og stórsigrar hjá Keflavík og HK Breiðablik er komið áfram í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Fylki í fjórða riðli A-deildar karla. Íslenski boltinn 13. mars 2021 15:08
Víkingur áfram í 8-liða úrslit, Leiknir vann Þrótt í markasúpu og Fram gerði jafntefli við Kórdrengi Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingur tryggði sér toppsætið í sínum riðli með 5-0 sigri á Þór Akureyri. Leiknir Reykjavík vann 5-2 sigur á Þrótt Reykjavík, þá gerðu Fram og Kórdrengir 1-1 jafntefli. Fótbolti 12. mars 2021 23:31
Agla María áfram í herbúðum Íslandsmeistara Breiðabliks Agla María Albertsdóttir, lykilkona í Íslandsmeistaraliði Breiðabliks síðasta sumar, hefur framlengt samning í Kópavoginum til tveggja ára. Það eru gleðitíðindi fyrir græna hluta Kópavogs en Agla María fór á kostum síðasta sumar. Íslenski boltinn 12. mars 2021 18:15
Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. Fótbolti 11. mars 2021 22:45
KR áfram og FH úr leik eftir jafntefli í dag Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. KR og FH gerðu 1-1 jafntefli á gervigrasinu í Vesturbæ Reykjavíkur. KR er þar með öruggt með sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en FH komst ekki áfram. Íslenski boltinn 11. mars 2021 19:00
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti