Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 19. mars 2020 06:00
Veigar Páll hefur oft hitt hundinn Veigar Pál: Hann er keimlíkur mér Ólafur Karl Finsen ákvað að skíra hundinn sinn eftir fyrrum liðsfélaga sínum og Íslandsmeistara Veigari Páli Gunnarssyni eins og Rikki G komst að þegar hann heimsótti Ólaf. Íslenski boltinn 18. mars 2020 23:00
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. Íslenski boltinn 18. mars 2020 21:00
Veigar Páll um rauða spjaldið gegn FH: „Aldrei liðið jafn illa á ævinni“ Veigar Páll Gunnarsson rifjaði upp rauða spjaldið sem hann fékk í frægum leik FH og Stjörnunnar í Sportinu í kvöld. Íslenski boltinn 18. mars 2020 12:30
KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Fótbolti 18. mars 2020 10:30
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. Íslenski boltinn 18. mars 2020 10:15
Þjálfari Stjörnunnar skorar á KSÍ að taka niður dagsetningar á heimasíðu sinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna, telur að það verði minnsta kosti eins mánaðar seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 16. mars 2020 10:37
„Stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu“ Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Sport 15. mars 2020 19:27
Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 13. mars 2020 20:00
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. Íslenski boltinn 13. mars 2020 14:12
Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. Fótbolti 13. mars 2020 11:15
KA barði frá sér eftir skellinn gegn Víkingi KA vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Magna er liðin mætust í Boganum í kvöld. Leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins en þar leika liðin í riðli tvö. Íslenski boltinn 12. mars 2020 22:03
Skagamenn hætta við að fara í æfingaferð vegna kórónuveirunnar ÍA fer ekki til Barcelona í æfingaferð eins og til stóð. Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikning íþróttaliða. Íslenski boltinn 12. mars 2020 12:30
Blikar á varðbergi vegna veirunnar en starfsemin óskert | Einn þjálfari í sóttkví Stærsta knattspyrnudeild landsins hefur ekki skert starfsemi sína vegna kórónuveirunnar. Blikar eru þó á varðbergi og hafa gripið til fyrirbyggjandi aðgerða. Íslenski boltinn 12. mars 2020 10:00
Daníel leikur með FH í sumar Miðjumaðurinn snjalli hefur verið lánaður til FH út tímabilið. Íslenski boltinn 11. mars 2020 09:33
KR hafði betur gegn Leikni í sjö marka leik Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga í A-deild Lengjubikarsins eftir 4-3 sigur á Leikni er liðin mættust í Frostaskjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 10. mars 2020 20:54
Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. Íslenski boltinn 10. mars 2020 16:20
Sjáðu þrennu Óttars og öll hin mörkin í stórsigri Víkinga á KA Óttar Magnús Karlsson og félagar í Víkingi unnu 6-0 sigur á KA í Lengjubikarnum um helgina en bæði liðin spila í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 9. mars 2020 12:45
Blikar gáfu Austfirðingum 25 bolta Meistaraflokkur Breiðabliks kom færandi hendi til Reyðarfjarðar í gær þar sem liðið atti kappi við Leikni Fáskrúðsfjörð í Lengjubikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 9. mars 2020 07:00
ÍBV tyllti sér á toppinn með naumum sigri á Vestra Samtals tíu mörk voru skoruð í seinni tveimur leikjum A-deild Lengubikarsins í dag. Íslenski boltinn 8. mars 2020 17:53
Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. Íslenski boltinn 8. mars 2020 15:00
Víkingar skoruðu sex á KA-menn Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust. Íslenski boltinn 7. mars 2020 17:50
HK gerði eina markið í Kórnum HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 7. mars 2020 17:04
Vestri og Þróttur unnu úrvalsdeildarnýliðana | Björn með tvö fyrir FH Vestri og Þróttur R., sem leika í 1. deild í sumar, unnu úrvalsdeildarlið í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6. mars 2020 21:19
FH keypti Vuk og lánaði hann til baka FH hefur fest kaup á knattspyrnumanninum efnilega Vuk Oskari Dimitrijevic frá Leikni Reykjavík. Vuk verður hins vegar áfram hjá Leikni enn um sinn, sem lánsmaður frá FH. Íslenski boltinn 6. mars 2020 17:45
Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. Enski boltinn 6. mars 2020 10:30
Óskar um ósætti í æfingaferð: Fúlir yfir einhverri vinstri-grænni forsjárhyggju Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir Breiðabliki gegn sínu gamla liði Gróttu í næsta mánuði þegar 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar fer fram. Hann ræddi um vistaskipti sín og margt fleira í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. Íslenski boltinn 5. mars 2020 23:30
Tryggvi með þrennu fyrir ÍA | Fylkir vann Fram Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í 4-1 sigri ÍA gegn Leikni R. í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 5. mars 2020 22:11
Sveindís með þrennu gegn Sviss Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. Íslenski boltinn 5. mars 2020 19:30
Perla Hilmars dugði til jafnteflis við Val | Sjáðu mörkin Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni 2-2 jafntefli við Val í Lengjubikarnum í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. Íslenski boltinn 4. mars 2020 20:53